Morgunblaðið - 13.03.2021, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARS 2021
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 22. mars
Páskablað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
26. mars
Girnilegar uppskriftir af veislumat
og öðrumgómsætum réttum
ásamt páskaskreytingum,
páskaeggjum, ferðalögum
og fleira.
Á sunnudag: Norðlæg átt, 3-10
m/s og skýjað með köflum og þurrt
að mestu. Frost 0 til 8 stig, kaldast í
innsveitum, en hiti 0 til 5 stig við
suðurströndina.
Á mánudag: Gengur í suðaustanhvassviðri með slyddu eða rigningu um landið sunnan-
og vestanvert. Annars hægari og úrkomulítið. Hlýnandi veður.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Lestrarhvutti
08.13 Hið mikla Bé
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Gettu betur
11.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
11.50 Flugslysið í Færeyjum
12.40 Kiljan
13.20 Landinn
13.50 Danir í Japan
14.20 Sitthvað skrítið í nátt-
úrunni
15.20 Velkomin til framtíðar
15.50 Steel Magnolias
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Herra Bean
18.41 Hjá dýralækninum
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Straumar
21.05 Bíóást: Ferris Bueller’s
Day Off
21.10 Ferris Bueller’s Day Off
22.50 A Few Good Men
01.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 The Block
13.30 Dr. Phil
14.30 Crystal Palace – West
Brom BEINT
14.30 Nánar auglýst síðar
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 Four Weddings and a
Funeral
19.05 Life in Pieces
19.30 Vinátta
20.00 Það er komin Helgi
BEINT
21.10 Bridesmaids
22.50 Monster Trucks
23.20 Last Vegas
01.05 The Place Beyond the
Pines
03.25 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Monsurnar
08.35 Vanda og geimveran
08.45 Tappi mús
08.50 Latibær
09.00 Víkingurinn Viggó
09.15 Heiða
09.35 Blíða og Blær
09.55 Leikfélag Esóps
10.05 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.40 Lína langsokkur
11.05 Angelo ræður
11.15 Angry Birds Stella
11.20 Hunter Street
11.40 Friends
12.10 Draumaheimilið
12.40 Bold and the Beautiful
13.05 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Bold and the Beautiful
14.05 Bold and the Beautiful
14.30 The Great British Bake
Off
15.30 Leitin að upprunanum
16.20 The Masked Singer
17.20 Í kvöld er gigg
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Blindur bakstur
19.30 Bridget Jones’s Diary
21.10 Anna
23.05 Passengers
01.00 The Limehouse Golem
02.45 Bridge Of Spies
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Heima er bezt (e)
21.00 Iðnþing 2021 (e)
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Tónlist
13.30 Á göngu með Jesú
14.30 Jesús Kristur er svarið
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
20.00 Karlar og krabbamein
20.30 Landsbyggðir - Loðnu-
vinnslan á Fáskrúðs-
firði
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ástir gömlu meist-
aranna.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Hryggsúlan.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.05 Kartöflur: Flysjaðar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
13. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:52 19:23
ÍSAFJÖRÐUR 7:59 19:27
SIGLUFJÖRÐUR 7:42 19:09
DJÚPIVOGUR 7:22 18:52
Veðrið kl. 12 í dag
Dregur úr vindi og ofankomu norðlæg átt 8-15 í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en hiti 0 til 6 stig
við suðurströndina.
Ég held að tengda-
móðir mín sé orðin
heldur þreytt á okkur
unga fólkinu, hneigð
til nýjunga eins og við
erum. Eins og góðum
tengdasyni sæmir,
bjóðum við frúin
heldri hjónunum alltaf
annað slagið í mat, á
matmálstíma, sem er
auðvitað sömuleiðis sá
tími þar sem gjarnan
eru sagðar fréttir.
Tengdaforeldrar mínir eru fólk frá tuttugustu
öldinni, þau horfa á fréttir í línulegri dagskrá og
hlusta jafnvel á þær í útvarpi. Ég, ungi mað-
urinn, á ekki útvarp og ekki hef ég stillt sjón-
varpstækið þannig að hægt sé að horfa þar á
dagskrá Ríkisútvarpsins í mynd, jafnvel þótt ég
greiði fyrir hana áskrift. Það verður þó seint
sagt að ég hafi eitthvað sérstaklega tileinkað
mér tæknina sjálfur, að því leyti lifi ég í furðu-
legri mótsögn við sjálfan mig. Veraldarvefurinn
færir mér fréttirnar, og í gegnum hann hlusta ég
stundum á hlaðvörp eða horfi á bíómyndir og
þætti á Netflix. Það er þó ekki þar með sagt að
ég skilji internetið neitt sérstaklega vel, né að ég
sé þar kunnugur staðháttum. Með mikilli kúnst
tókst þó, í síðustu heimsókn, að reiða fram
kvöldfréttirnar á RÚV þökk sé spjaldtölvu sem
varpaði myndinni upp á sjónvarpið með nokkurs
konar fjölkynngi. Í fréttum var það helst að
veirufaraldur herjar á heimsbyggðina og stutt er
í eldgos. Því næst buðum við upp á ítalskan ofn-
rétt, stundum kallaðan lasanja.
Ljósvakinn Kristófer Kristjánsson
Tengdamamma
og fréttirnar
Rita Wilson var öflug
tengdamanna í Fraiser.
Reuters
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Árið 1983 kom út plata sem heitir
„Allt í lagi með það“ og á þeirri
plötu er lag eftir Gunnar Þórðarson
sem er rapplag. Lagið er talið vera
fyrsta íslenska rapplagið og ber
það nafnið „Björgólfur bréfberi“ og
er eftir leikarann og söngvarann
Ladda. Laddi ræddi við þá Loga
Bergmann og Sigga Gunnars í Síð-
degisþættinum um sögu lagsins en
hana má rekja til þess að Laddi,
sem var staddur í leiklistarnámi úti
í LA, ákvað að senda Halla bróður
sínum bréf. Bréfið skrifaði hann
upp á skemmtilegan hátt og að
lokum varð það fyrsta íslenska
rapplagið. Viðtalið við Ladda má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Laddi gerði fyrsta
íslenska rapplagið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 6 skýjað Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur -1 skýjað Brussel 8 léttskýjað Madríd 15 léttskýjað
Akureyri -1 skýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 0 súld Glasgow 5 skýjað Mallorca 16 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 9 alskýjað Róm 13 heiðskírt
Nuuk -5 snjókoma París 8 alskýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 4 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg -5 léttskýjað
Ósló 3 alskýjað Hamborg 7 léttskýjað Montreal 4 heiðskírt
Kaupmannahöfn 6 skýjað Berlín 10 heiðskírt New York 17 skýjað
Stokkhólmur 3 skýjað Vín 10 heiðskírt Chicago 8 léttskýjað
Helsinki 0 snjókoma Moskva -7 snjókoma Orlando 24 léttskýjað
DYk
U
Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvik-
myndasögunni. Að þessu sinni ræðir Páll Ragnar Pálsson tónskáld um gaman-
myndina Ferris Bueller’s Day Off frá 1986. Ferris Bueller er klókur í því að skrópa
í skólanum. Hann skipuleggur síðasta skróp-daginn fyrir útskrift, hringir sig inn
veikan og hyggst eiga frábæran frídag í Chicago. Skólastjórann grunar eitthvað.
Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Mia Sara, Alan Ruck og Jennifer Grey. Leik-
stjóri: John Hughes.
RÚV kl. 21.50 Bíóást: Ferris Bueller’s Day Off