Morgunblaðið - 20.03.2021, Page 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARS 2021
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 22. mars
Páskablað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
26. mars
Girnilegar uppskriftir af veislumat
og öðrumgómsætum réttum
ásamt páskaskreytingum,
páskaeggjum, ferðalögum
og fleira.
Á sunnudag: Sunnan og suðvestan
8-15 m/s en 13-18 vestast. Rigning
vestan til, súld sunnanlands, bjart
með köflum norðan og austan til.
Hiti 2 til 7 stig. Vestlægari og rign-
ing um landið vestanvert um kvöldið og kólnar í veðri. Á mánudag og þriðjudag: Hvöss
suðvestanátt með éljum en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti við frostmark.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Lestrarhvutti
08.13 Hið mikla Bé
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Skrekkur
11.50 Landakort
11.55 Gettu betur
13.00 Ísland: bíóland
14.00 Vikan með Gísla Mar-
teini
14.45 Kiljan
15.25 Okkar á milli
16.00 Íslandsmótið í áhalda-
fimleikum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Herra Bean
18.40 Hjá dýralækninum
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Straumar
21.05 Algerlega ranghverfur
22.35 Bíóást: Lífið er fallegt
22.40 La vita é bella
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
16.10 The Bachelor
17.10 The King of Queens
17.30 Everybody Loves Ray-
mond
17.55 For the People
18.40 Life in Pieces
19.05 Vinátta
19.30 Daddy’s Home 2
21.10 Það er komin Helgi
BEINT
22.20 Collateral
00.15 Gangs of New York
03.05 The Walking Dead
03.50 The Walking Dead
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Latibær
08.35 Vanda og geimveran
08.45 Monsurnar
08.55 Tappi mús
09.00 Víkingurinn Viggó
09.15 Heiða
09.35 Blíða og Blær
09.55 Leikfélag Esóps
10.05 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.40 Lína Langsokkur
11.05 Angelo ræður
11.15 Angry Birds Stella
11.20 Hunter Street
11.45 Friends
12.10 Draumaheimilið
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Bold and the Beautiful
14.05 Bold and the Beautiful
14.30 The Great British Bake
Off
15.30 Leitin að upprunanum
16.20 The Masked Singer
17.20 Í kvöld er gigg
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Blindur bakstur
19.20 Bridget Jones: The
Edge of Reason
21.10 Braven
22.40 Blind
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Heima er bezt (e)
21.00 Veiðin með Gunnari
Bender (e)
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
20.00 Karlar og krabbamein
– Sigurbjörn Árni Arn-
grímsson
20.30 Landsbyggðir – Guð-
mundur Ingi Ásmunds-
son
21.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
22.00 Vegabréf – Sigurður
Guðmundsson
22.30 Valdir kaflar úr Glettum
– 6. Þáttur
23.00 Eitt og annað – Hring-
ferð um landið Vest-
urland
23.30 Taktíkin – Sonja Sif Jó-
hannsdóttir
24.00 Að norðan
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ástir gömlu meist-
aranna.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Hryggsúlan.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.05 Kartöflur: Flysjaðar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:27 19:44
ÍSAFJÖRÐUR 7:32 19:50
SIGLUFJÖRÐUR 7:15 19:33
DJÚPIVOGUR 6:57 19:14
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestlæg átt, víða 8-15 m/s en hvassara á Norðvesturlandi og Tröllaskaga. Rigning
með köflum en þurrt á Austurlandi. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast austan til. Dregur úr úrkomu
og kólnar en hægt vaxandi suðvestanátt eftir hádegi og skúrir eða slydduél vestan til.
Athygli í fjölmiðlum
er meint auðlind sem
stjórnmálamenn sækj-
ast eftir. Aðgangur að
ræðustól, víðlesnum
fjölmiðlum, sviðsljós á
mannamótum og
fleira slíkt þykir
mikilvægt í pólitík.
Vissulega getur þetta
komið sér vel, en er
ekki algilt.
Í vikunni var á Alþingi birt svar við fyrirspurn
Ingu Sæland alþingismanns, þar sem sundurliðað
er hve oft fulltrúar á löggjafarsamkomunni hafa
verið teknir tali í fréttum og þáttum RÚV síð-
ustu ár. Þar kemur fram að frá og með 2018 hef-
ur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verið
965 sinnum á öldum ljósvaka RÚV, Bjarni Bene-
diktsson í 564 skipti og lestina rekur Sigurður
Páll Jónsson úr Miðflokknum í átta viðtölum á
tímabilinu.
Hve oft stjórnmálamenn komast í umfjöllun
skiptir ekki öllu. Tölfræði um slíkt er hallær-
islegur sparðatíningur. Mikilvægast er að þau
sem gefa kost á sér til starfa í þágu fjöldans
liggi eitthvað á hjarta. Mæli skýrt og skorinort
og hafi hugmyndir og lausnir á málum líðandi
stundar. Þegar talað er frá hjartanu skilar slíkt
sér til þeirra sem heyra og horfa. Sterkt mynd-
mál grípur sjónvarpsáhorfendur og við leggjum
ósjálfrátt við hlustir þegar í útvarpi er fólk sem
mælir af ákefð og þekkingu. Allt þokkalega
skynsamt fólk getur greint á milli hvenær inni-
stæða er fyrir orðum eða hvort þau eru froðan
ein. Sé hið síðastnefnda raunin, er engum gerður
greiði með umfjöllun.
Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson
Talað sé frá hjarta
Fjölmiðlar Stórleikarar á
sviði stjórnmálanna
Morgunblaðið/Eggert
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Undanfarið hefur
Linda Pétursdóttir
verið að hjálpa kon-
um að losna við
aukakílóin með því
að vinna í hugsunum
sínum. Þar vísar hún til frum- og
framheila en hún segir frumheilan
vera þann sem stjórni vanalega
hvötum okkar og geri það að verk-
um að við tökum óskynsamlegar
ákvarðanir þegar snýr að mataræði.
Sjálf fastar Linda alltaf frá kvöldmat
og fram að hádegismat daginn eftir.
Hún segist ekki vera á neinum
ákveðnum kúr og leyfi sér allt innan
skynsemismarka. Það hefur verið
mikið að gera hjá Lindu sem virðist
vera með alla hluti á hreinu. Hún
viðurkennir þó í viðtali við þá Loga
Bergmann og Sigga Gunnars í Síð-
degisþættinum þar sem hún svarar
tuttugu ógeðslega mikilvægum
spurningum að hana vanti eitt í lífið
og það sé kærasti. Viðtalið við
Lindu má nálgast á K100.is.
Linda P leitar sér
að kærasta
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 alskýjað Lúxemborg 5 skýjað Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 8 heiðskírt Madríd 10 skýjað
Akureyri 11 skýjað Dublin 11 léttskýjað Barcelona 8 léttskýjað
Egilsstaðir 10 heiðskírt Glasgow 15 alskýjað Mallorca 7 skýjað
Keflavíkurflugv. 6 súld London 10 léttskýjað Róm 11 léttskýjað
Nuuk -1 alskýjað París 8 heiðskírt Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg 5 léttskýjað
Ósló 2 alskýjað Hamborg 3 léttskýjað Montreal -5 heiðskírt
Kaupmannahöfn 3 heiðskírt Berlín 2 léttskýjað New York 2 heiðskírt
Stokkhólmur 0 heiðskírt Vín 2 léttskýjað Chicago 3 léttskýjað
Helsinki -3 heiðskírt Moskva 0 heiðskírt Orlando 20 léttskýjað
DYk
U
Bandarísk mynd um Cameron sem glímt hefur við geðhvörf allt sitt líf og fær að
auki taugaáfall í kjölfar atvinnumissis. Eftir að hafa yfirgefið konu sína og barn
fær hann tækifæri til að endurheimta líf sitt. Myndin er byggð á æskuminningum
handritshöfundarins Mayu Forbes sem einnig leikstýrir. Aðalhlutverk: Mark
Ruffalo, Zoe Saldana, Imogene Wolodarsky og Ashley Aufderheid.
RÚV kl. 21.05 Algerlega ranghverfur