Morgunblaðið - 30.03.2021, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2021
Það geta allir fundið eitthvað
girnilegt við sitt hæfi
Freistaðu
bragðlaukanna
... stærsti uppskriftarvefur landsins!
Snorri Einarsson, margfaldur Íslandsmeistari í skíðagöngu, ræddi við
Bjarna Helgason um æskuárin, lífið í Noregi og ferilinn, en hann á íslenskan
föður og norska móður. Snorri hafði alla tíð búið í Noregi, að undanskildu
einu ári á Íslandi þegar hann var sjö ára gamall, þegar hann tók þá ákvörðun
að byrja að keppa fyrir Íslands hönd í skíðagöngu árið 2016.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Langaði alltaf að keppa fyrir Ísland
Á miðvikudag: Vaxandi V-átt og
þykknar upp, 10-18 m/s síðdegis
með lítils háttar slyddu eða rign-
ingu N- og V-lands. Hiti 0-5 stig. Á
fimmtudag (skírdag): V 5-13 m/s,
skýjað og dálítil súld vestast, léttskýjað á A-landi. Hiti 2-8 stig. Á föstudaginn langa:
Hvöss V- eða SV-átt, súld með köflum V-lands, en þurrt og bjart eystra. Hiti 5-10.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Af fingrum fram
10.15 Vatnajökull – Eldhjarta
Íslands
10.45 Stóra myndin: COVID
og heimsbyggðin
11.25 Okkar á milli
11.55 Hraðfréttir
12.10 Andri á flandri í túrista-
landi
12.40 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
13.05 Aldamótabörn verða tví-
tug
14.05 Ferris Bueller’s Day Off
15.50 Þýskaland – Rúmenía
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Víkingaþrautin
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.35 Ertu einhverfur?
21.25 Gösta
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 DNA
23.00 Útlaginn
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.40 The Late Late Show
with James Corden
14.19 American Housewife
14.39 George Clarke’s Old
House, New Home
15.25 90210
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Með Loga
19.15 Carol’s Second Act
19.40 mixed-ish
20.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
21.00 FBI
21.50 The Hobbit: The Desol-
ation of Smaug
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Logi í beinni
10.40 The Village
11.25 NCIS
12.05 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Fast Fix: Diabetes
13.45 Ísskápastríð
14.15 Tiny Lives
15.20 Allt úr engu
15.45 Grey’s Anatomy
16.30 Hannað fyrir Ísland
17.10 PJ Karsjó
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 MasterChef Junior
19.50 12 Puppies and Us
20.55 Mom
21.20 S.W.A.T.
22.00 The Wire
23.00 A Teacher
23.30 LA’s Finest
00.15 One Nation Under
Stress
20.00 Matur og heimili
20.30 Fréttavaktin
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 433.is
Endurt. allan sólarhr.
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Með kveðju frá Kanada
11.30 La Luz (Ljósið)
12.00 Billy Graham
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan – 30/03/
2021
20.30 Uppskrift að góðum
degi – Norðurland
vestra 3. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Eyrbyggja
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
30. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:52 20:14
ÍSAFJÖRÐUR 6:53 20:22
SIGLUFJÖRÐUR 6:36 20:05
DJÚPIVOGUR 6:20 19:44
Veðrið kl. 12 í dag
Vestan og suðvestan 5-10 í dag og víða bjartviðri en stöku él við norðurströndina. Hiti
kringum frostmark en kólnar aftur í kvöld.
Páskadagskrá ljós-
vakamiðlanna er að
venju góð og af mörgu
að taka. Nýjar leiknar
sjónvarpsþáttaraðir
má finna bæði á Stöð 2
og í Sjónvarpi Símans
Premium. Á þeirri
fyrrnefndu verður
sýnd gamandrama-
syrpa um tvo vini í
krísu, þá Víking Kristjánsson og Ólaf Darra Ólafs-
son, sem lofar góðu. Stiklan kitlar forvitnina. Í
Sjónvarpi Símans Premium verður sýnd mun
myrkari syrpa, Systrabönd, um þrjár vinkonur
um fertugt sem frömdu morð þegar þær voru
fimmtán ára. Þegar jarðneskar leifar fórn-
arlambsins finnast stefnir í mikið uppgjör. Á RÚV
verður á páskadag sýnd stutt sjónvarpsmynd sem
nefnist Sóttkví og er sögusvið hennar Reykjavík í
mars 2020, í fyrstu bylgju Covid-19. Segir af
þremur vinkonum sem þurfa að fara í tveggja
vikna sóttkví og sækja styrk og félagsskap hver til
annarrar með reglulegum fjarfundum á meðan,
eins og segir á vef RÚV. Í útvarpinu verður líka
hellingur af góðu efni, m.a. spurningakeppni fjöl-
miðlanna á Bylgjunni sem er skylduhlustun fyrir
fjölmiðlamenn og á páskadag kl. 16.05 á Rás 1
verður leikin upptaka frá tónleikum Jóhanns
Kristinssonar barítónsöngvara og píanistans Am-
miels Bushakvevitz í Salnum 23. mars þar sem
þeir fluttu söngva úr Des Knaben Wunderhorn
eftir Gustav Mahler. Og er þá margt óupptalið.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Kræsilegt ljósvaka-
hlaðborð á páskum
Barítón Jóhann Krist-
insson söngvari.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
leysir Sigga Gunnars og Loga Berg-
mann af og skemmtir hlustendum
K100 með bestu tónlistinni og léttu
spjalli.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga
„Þetta var nú
svona svolít-
ið spont-
aníus get ég
sagt þér. Ég
átti nú ekki
von á því að Ísland færi algjörlega
á hliðinna út af þessu,“ segir
Sveinn Snorri Sighvatsson sem er
maðurinn sem fór úr fötunum við
eldgosið og lét taka mynd af sér
nöktum fyrir framan hraunið.
Morgunþátturinn Ísland vaknar
heyrði í Sveini og velti því fyrir sér
hvernig atvikið kom til. „Við sátum
þarna í þessari þjóðhátíðarstemn-
ingu í brekkunni, nokkrir atvinnu-
lausir leiðsögumenn og það kom
ein stelpa þarna sem var í hópnum
sem sagði: „Það væri nú flott að
láta taka af sér mynd nöktum í
hrauninu.“ Sveinn ákvað því að
leyfa vini sínum sem er leið-
sögumaður og ljósmyndari að taka
myndir af honum nöktum. Viðtalið
við Svein má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Átti ekki von á því að
Ísland færi á hliðina
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 léttskýjað Lúxemborg 17 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 0 heiðskírt Brussel 19 heiðskírt Madríd 20 heiðskírt
Akureyri -2 snjókoma Dublin 16 léttskýjað Barcelona 17 heiðskírt
Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 14 alskýjað Mallorca 21 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 0 skýjað London 19 léttskýjað Róm 18 heiðskírt
Nuuk -1 skýjað París 21 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 14 heiðskírt Winnipeg 9 alskýjað
Ósló 11 alskýjað Hamborg 16 léttskýjað Montreal 0 skýjað
Kaupmannahöfn 10 alskýjað Berlín 18 heiðskírt New York 9 léttskýjað
Stokkhólmur 11 skýjað Vín 17 heiðskírt Chicago 9 skýjað
Helsinki 3 rigning Moskva 6 heiðskírt Orlando 23 léttskýjað
DYk
U