Morgunblaðið - 12.03.2021, Side 68

Morgunblaðið - 12.03.2021, Side 68
Veganismi nýtur aukinna vinsælda úti um allan heim. Mörg fermingarbörn eru vegan og því nauðsynlegt að mæta þörfum þeirra og gleðja með fallegum vegan fermingar- gjöfum. Fólk sem er vegan er þeirrar skoð- unar að öll hagnýting dýra sé röng hvort sem það á við um matvælaframleiðslu, fataframleiðslu eða skemmtanir. Að vera vegan er að ákveða að forðast að neyta dýraafurða eftir bestu getu. Fermingargjafir sem gleðja fermingarbörn sem eru vegan finnast víða. Það getur verið gaman að gefa fallega vegan gjöf sem gleður. Bambus- sett karla. Kostar 6.999 kr. Vegan búðin. Sogrör úr stáli með bursta. Kostar 1.999 kr. Vegan búðin. Inika rósavatn. Kostar 2.999 kr. Vegan búðin. Dr. Hauschka brúnkuvökvi. Kostar 3.399 kr. Heilsuhúsið. Skór. Kostar 8.950 kr. Org Reykjavík. Aato-buxur. Kosta 17.900 kr. Ethic.is Inika farði. Kostar 5.999 kr. Veganbúðin. Mintasy-sjampó. Kostar 2.860 kr. Beautybox. ĹOxygéné frá Nailberry. Kostar 3.200 kr. Systra- samlagið. Kobenhaavn kjóll. Kostar 17.900 kr. Ethic.is Hárnæring. 1.290 kr. Beautybox. Naglalakka- hreinsir. Kost- ar 3.600 kr. Systra- samlagið. Vegan fermingargjafir Unga fólkið elsk- ar góðar hárvör- ur. Þetta sjampó er frá Davines og kostar 4.400 kr. Angan baðsett. Kostar 2.830 kr. Heilsuhúsið. Bolur. Kostar 5.900 kr. Ethic.is Frískandi fljótandi sápa fyrir hendur og líkama. Inni- heldur lífrænt ræktað rósmarín og pipar- myntu. Hún fæst á aveda.is og kostar 3.830 kr. 68 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.