Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.03.2021, Page 1
„Stend stoltur upp“
Kristján Þór Júlíusson, sjávar-
útvegs- og landbúnaðar-
ráðherra, hefur verið forystu-
maður í stjórnmálum í 35 ár,
en nú er komið að tímamótum
hjá honum eftir fjölbreyttan
og farsælan feril. 8
14. MARS 2021
SUNNUDAGUR
Afhendum
samdægur
s
á höfuðbo
rgarsvæðin
u
mán–lau e
f pantað
er fyrir kl. 1
3:00.
lyfjaver.is
Suðurlandsbraut 22
*Frí heimsending ef pantaðir eru tveir lyfseðlar
eða verslað er fyrir meira en 9.900 krónur.
Netapótek Lyfjavers
Frí heimsending
um land allt!*
Fimmtán
ára ökumaður
Ólafía Kristín Helgadóttir fetar
í fótspor móður, afa og frænda
og lærir nú tökin á rallýkrossi. 18
Fann sína fjöl
Dr. Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarð-
skjálftafræðingur, finnur sig vel í vísindum
sem hún valdi fram yfir tónlist. Hún er önnum
kafin um þessar mundir, enda fordæmalaus
jarðskjálftahrina í gangi og möguleiki á gosi.
Kristín er spennt fyrir gosi sem hún
segir að verði lítið og meinlaust. 12