Fréttablaðið - 08.09.2021, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 08.09.2021, Blaðsíða 11
Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til uppbyggilegrar umræðu í aðdraganda Alþingiskosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru fyrir samkeppnishæfni Íslands; menntun – innviðir – nýsköpun – starfsumhverfi – orka og umhverfi. Í upphafi nýs kjörtímabils verða teknar ákvarðanir sem ráða miklu um efnahagslega framtíð Íslands. Miklu máli skiptir að stjórnvöld vinni að umbótum sem leiða til hagsældar, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Á fundinum verða málefnin fimm til umræðu auk þess sem kastljósinu verður beint að þeim tækifærum sem grípa þarf til að auka útflutningstekjur þjóðarbúsins. Kosningafundur SI Í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15 Beina útsendingu frá fundinum er hægt að nálgast á vef SI, Facebook og vefmiðlum. Þau sem vilja sitja í salnum skrái sig á vef SI, www.si.is. Samtök iðnaðarins Árni Sigurjónsson formaður SI VG Katrín Jakobsdóttir Framsóknarflokkur Willum Þór Þórsson Sjálfstæðisflokkur Bjarni Benediktsson Samtök iðnaðarins Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Viðreisn Daði Már Kristófersson Miðflokkurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Píratar Björn Leví Gunnarsson Samfylking Kristrún Frostadóttir Flokkur fólksins Inga Sæland Sósíalistaflokkurinn Gunnar Smári Egilsson

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.