Fréttablaðið - 08.09.2021, Blaðsíða 28
24 Lífið 8. september 2021 MIÐVIKUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
September er hafinn og
fljótlega fer að kólna. Margir
upplifa að hárið verði þurrt í
kuldanum. Þá er mikilvægt að
skipta yfir í hárvörur sem gefa
meiri raka.
steingerdur@frettabladid.is
Nú er kominn tími til að skipta úr
léttari hárvörum yfir í aðrar sem
gefa meiri raka, svona áður en það
fer að kólna. Margir upplifa að
hárið verði mjög þurrt og leiðinlegt
í frostinu. Því er ekki verra að byrja
tímanlega og fjárfesta í góðri djúp-
næringu eða jafnvel rakagefandi
olíu til að bera í endana. n
Nærum hárið
fyrir haustið
N Ý F O R M
h ú s g a g n a v e r s l u n
h ú s g a g n av e r s l u n
Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is
Mikið úrval af HVÍLDARSTÓLUM
með og án rafmagns lyftibúnaði
Komið og
skoðið úrvalið
Þessi
rakaskot
frá Lee Stafford
innihalda prótín og
keratín, fullkomið
fyrir skemmt og
þurrt hár.
Djúpnær-
ing frá Maria
Nila, sérstaklega
ætluð þurru
hári.
Nærandi
papaya-raka-
maski frá
Garnier.
Olaplex-
vörurnar gera
kraftaverk fyrir
þurrt og aflitað
hár.
Momo
hárnæring
frá Davines
sem gefur
mikinn raka.
LÍFIÐ FRÉTTABLAÐIÐ
Elseve
olía frá L’Oréal
er frábær í
þurra enda.
Það
er ekki gott
fyrir hárið að þvo
það of oft, það getur
gert það þurrara. Þá er
sniðugt að grípa í þurr-
sjampó. Þetta þurrsjampó
frá Batiste gefur hárinu
extra lyftingu.
Hair
Mask frá Hår
Klinikken eykur
teygjanleika hársins,
mýkt, gljáa og heilbrigði
þess almennt; án þess að
nota til þess silíkon eða
sambærileg efni sem
skilja eftir filmu á
hárinu.
8. september 2021 MIÐVIKUDAGUR