Fréttablaðið - 23.07.2021, Page 22
LÁRÉTT
1 þóknast
5 taut
6 tveir eins
8 slá
10 próftitill
11 tvennd
12 kvöl
13 lánar
15 eyðsla
17 rannsaki
LÓÐRÉTT
1 leynileturs
2 hljóða
3 spori
4 bak við
7 fær
9 álun
12 spekúlera
14 auðgaði
16 tveir eins
LÁRÉTT:1dekra,5uml,6ff,8ljósta,10ma,11par,12
pína,13ljær,15sólund,17kanni.
LÓÐRÉTT:1dulmáls,2emja,3kló,4aftan,7far-
andi,9spírun,12pæla,14jók,16nn.
KrossgátaSkák Gunnar Björnsson 1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Suðvestlæg átt
3-10 m/s og rign-
ing með köflum
í dag og þoka
víða. Hiti 10 til
24 stig, hlýjast á
norðaustanverðu
landinu. n
Veðurspá Föstudagur
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði
lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Hrannar Baldursson (Skákdeild KR) átti leik gegn dr. Kristjáni Guðmundssyni (Taflfélagi Vestmannaeyja) á Ís-
landsmóti skákfélaga.
34. Hxf8+ Kxf8 35. Dd8+ Kg7 36. Dd4+ Df6 37. Dxc5 1-0. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.517),
vann sigur á alþjóðlegu móti í Prag sem sem fram fór 10.-18. júlí. Hannes hlaut 6½ vinning í 9 umferðum.
www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. n
Hvítur á leik
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
3 5 1 2 9 6 4 8 7
7 4 2 8 1 3 5 9 6
6 8 9 4 5 7 1 2 3
4 1 6 3 8 2 9 7 5
2 7 3 5 4 9 6 1 8
8 9 5 6 7 1 3 4 2
5 3 8 1 2 4 7 6 9
9 2 4 7 6 5 8 3 1
1 6 7 9 3 8 2 5 4
4 2 8 5 7 1 6 9 3
7 5 6 3 9 2 4 8 1
9 3 1 8 6 4 5 2 7
5 8 9 4 1 6 7 3 2
1 7 4 2 3 9 8 5 6
2 6 3 7 5 8 9 1 4
6 4 5 9 2 3 1 7 8
3 1 7 6 8 5 2 4 9
8 9 2 1 4 7 3 6 5
Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi
FRÉTTABLAÐIÐ
er helgarblaðið
Týpískt! Þegar við loksins reynum
eitthvað nýtt leggist þið tveir á
bakið! Samkvæmt mömmu var
þessi matur uppáhald pabba þegar
þau voru ennþá saman og þið getið
ekki einu sinni fengið ykkur til að
smakka hann!
Ég hef bara
eitt orð yfir
ykkur tvo ...
Kjúklingar!
Að öðru
... hvað er
að frétta
af pabba
þínum?
Sama gamla!
Hann nýtur lífsins
í nýju íbúðinni á
Gran Canaria! Með
Ramónu!
Ljúfa
líf!
Mamma, hefurðu sé blátt
pappírssnifsi hérna
einhvers staðar?
Ég gæti hafað hripað niður mjög
mikilvægt símanúmer á það en ég
man ekki hvert ég setti það.
Ég henti því. MAMMA!! Hvernig
geturðu verið
svona viðutan!
Fyrirgefðu að ég
komst ekki á for-
eldrafundinn í kvöld.
Ekkert mál.
Ég skráði þig á
barnahátíðina.
Missti ég af einhverju? HVAÐ??
Þú getur hlaupið, en ekki
falið þig, Lárus.
Hún er ein af milljón
Hrafnhildur Smith og eiginmaður hennar,
Ali Azough, eiga saman dæturnar Emmu
Soffíu 15 ára og Önnu Lilju 10 ára. Að vera
foreldrar Önnu er líklega stærsta verkefni
sem þeim verður falið en hún greindist eins
árs með mjög sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem
hefur áhrif á flesta fleti lífs hennar, og þeirra.
Fannst þau verða að bjarga húsinu
Hjónin Ketill Már Björnsson og Ingibjörg
Finnbogadóttir hlupu fram hjá yfirgefnu húsi í
Hnífsdal og heilluðust svo að þau sátu um fast-
eignaauglýsingar á svæðinu í eitt ár þar til húsið
loks kom á sölu. Ótal vinnustundum síðar hafa
þau eignast yndislegt afdrep við sjóinn.
Fólk er mjög reitt
Druslugangan verður gengin í tíunda skiptið
á laugardaginn, 24. júlí. Tilgangur göngunnar
er að sýna samstöðu með þolendum kyn-
ferðisofbeldis. Inga Hrönn Jónsdóttir, einn
af forsvarsmönnum göngunnar, ræddi við
Fréttablaðið um gönguna sem hún segir vera
á góðum tíma enda sé #MeToo nú á allra
vörum.
ÞINN STUÐNINGUR
ER OKKAR
ENDURHÆFING
ljosid.is
VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR 23. júlí 2021 FÖSTUDAGUR