Fréttablaðið - 29.06.2021, Blaðsíða 40
RITSTJÓRN
ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD
auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN
Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is 550 5000
Jóns Sigurðar
Eyjólfssonar
n Bakþankar
Sálfræðingar virðast ganga út frá
því að reiðin, gleðin, öfundin og
græðgin sitji inni í okkur eins og
varamenn á Evrópumótinu sem
geti svo allt í einu skotist inn á vett-
vang dagsins og látið gaminn geisa
þegar aðstæður krefjast.
En eftir að hafa lesið Hómer
læðist sá grunur að manni að guðir
og gyðjur séu enn í fullu fjöri og oti
okkur mannfólkinu áfram af þótta
sínum. Auðvitað veit ég að við
erum ólík að upplagi en þó finnst
mér eins og framganga okkar
skýrist síður af órum en frekar af
því hvaða guðum við treystum
fyrir örlögum okkar. Stundum
má sjá þetta svart á hvítu eins og
þegar Bolli Kristinsson jós Dag
Eggertsson óhróðri í viðtali hjá
Sigmundi, hinna marglitu sokka,
sem stöðvaði svartagallsrausið.
Eflaust mætti útskýra framgöngu
þeirra með analísum en er ekki
kjarni málsins sá að Ares herguð
blés í Bollabrjóst en Sigmundur
er handgenginn skáldagyðjunni
Kalíópu og því innblásinn af
skáldaanda sem þolir ekki leir-
burð og enn síður leðjuslag? Að
sama skapi, er það ekki Plútos,
guð auðsins, sem lætur fólk hugsa
í hagræðingum og stunda spill-
ingu, Seifur sem gerir okkur svo
blinda af heift að við leggjum fæð
á fólk, sem er aumasta hlutskipti
sem útbýtt er á jörðu? Og væri
nokkur að skipta sér af því hver
sefur hjá hverjum, hvers svein-
dómur fer eða meyjarhaft rofnar
ef Hera væri af baki dottin?
En kannski eru guðirnir sak-
lausir af fjöri okkar og fyrrum.
En hverjir eru það þá sem draga
gullvagninn okkar? Ú, hvað segir
Freud um það? n
Hver er þinn
Megas?
GERÐU FRÁBÆR KAUP
Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum,
sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl.
Ve
rð
b
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
in
ns
lá
tta
rv
ill
ur
o
g/
eð
a
br
ey
tin
ga
r.
STILLANLEG
HJÓNARÚM
MEÐ BODYPRINT DÝNU – EIN ALLRA
BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI
Verð frá kr. 439.900.-
VANDAÐAR SÆNGUR OG
KODDAR Í ÚRVALI
SUMARLEG SÆNGURVERASETTSÆNGURVER OG
NÁTTSLOPPAR
HANDGERT
ILMKERTI
MEÐ
SUMAR-
LEGUM
BERJAILMI
GERIÐ GÆÐA & VERÐSAMANBURÐ
HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMAí sumar
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu
LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233
BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150
OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16
UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði
og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.isBALDURSNES 6 – AKUREYRI VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK
UM FJÓRÐUNGUR LANDS-
MANNA SEFUR Á DÝNU
FRÁ SVEFN & HEILSU*
*Samkvæmt könnun frá Gallup.
MIKIÐ
ÚRVAL
Í STÆRRI
GERÐUM
FLEIRI
STÆRÐIR,
OG GERÐIR
Í BOÐI
FRÉTTIR, FÓLK &
MENNING
á Hringbraut