Fréttablaðið - 16.06.2021, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 16.06.2021, Blaðsíða 15
KYNN INGARBLAÐ ALLT MIÐVIKUDAGUR 16. júní 2021 Sigríður Rósa Kristjánsdóttir greindist með vanvirkan skjaldkirtil fyrir tólf árum síðan. Hún áttaði sig ekki á alvarleika málsins fyrr en hún fór til læknis, níu mánuðum eftir að einkenni byrjuðu að koma fram. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Ætlar að vera 98 ára í ræktinni Sigríður Rósa Kristjánsdóttir var 38 ára gömul þegar hún greindist með vanvirkan skjaldkirtil. Sigríður er fimmtug í ár og ákvað að ráðast í lífsstílsbreytingu sem hefst á átta mánaða átaki. 2 www.taramar.is, Íslandsapótek, Lyfjaver, Hagkaup Smáranum, Kringlunni, Garðabæ, Akureyri T A R A M A R Frítt dagkrem fylgir hverju augnkremi Járn – munnúði Meira magn - Miklu betra verð! Fæst í völdum apótekum, Hagkaup og Fjarðarkaup KOMIN AFTUR!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.