Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1950, Side 5

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1950, Side 5
STARFSMANNABLAÐIÐ 5 tillögu um: að auk nefnda samkv. þing- sköpum yrðu kjörnir eftirtaldar nefnd- ir: 1. launamálanefnd skipuð 9 fulltrú- um, 2. dýrtíðarnefnd skipuð 7 fulltrú- um, 3. starfskjaranefnd skipuð 5 full- trúum og 4. laganefnd skipuð 5 fulltrú- um, og yrði nefndanefnd falið að gera tillögur um skipnu í þessar nefndir. Tillaga þessi var einróma samþykkt, en breytt var tölu nefndarmanna í sum- um nefndunum eins og fram kemur hér á eftir. Á þessum fyrsta þingfundi fluttu þeir skýrslur sínar formaður og fram- kvæmdastjóri bandalagsins, en síðan var fundi slitið kl. 18,50. Þátttaka í norrœnu samstarfi. I upphafi annars þingfundar flutti Hjálmar Blöndal form. Starfsmfél. Rvíkurb. erindi um norrænt samstarf bæjarstarfsmanna, en hann sat fund samstarfsnefndar, sem haldinn var í Oslo dagana 15. til 17. maí sl. Mætti hann þar sem fulltrúi bandalagsins, sbr staflið D í skýrslu stjórnarinnar. Banda- lagsstjórinn hafði lagt fram svofellda tillögu í máli þessu sem samþykkt var á þinginu, eftir að allsherjarnefnd hafði um hana fjallað. TILLAGA um þátttöku í samvinnunefnd nor- rænna bæjarstarfsmanna. (Nordiska sekretariatet för kommunala tjánste- manna organisationer). 13. þing B.S.R.B. telur rétt og æski- legt að bandalagið taki boði norrænnar samvinnunefndar bæjarstarfsmanna um að gerast aðili fyrir þau félög bæjar- starfsmanna, sem eru innan bandalags- ins á hverjum tíma, og felur bandalags- stjórn að gera nauðsynlegar ráðstafan- ir í þessu efni, um leið og þingið þakk- ar þann bróðurhug og félagsanda, sem norrænir bæjarstarfsmenn hafa sýnt samtökum íslenzkra stéttarsystkina. I nefndir þingsins voru kjörnir full- trúar sem hér segir: Dagskránefnd. Björn L. Jónsson, 2. forseti, Maríus Helgason, 3. forseti, Þorvaldur Árnason, ftr. Stm.fél. Hfj. A llsherjarnefnd: Steinþór Steinþórsson, F.M.K., Karl O. Bjarnason, Stm.fél. Rvíkurb., Haukur Erlendsson, F.I.S., Ásmundur Guðmundsson, Prestafél., Eggert Br. Einarsson, Læknafél. S tarfskjararnefnd: Andrés G. Þormar, F.I.S., Eyjólfur Jónsson, Stmfél. ríkisstofn., Hjálmar Blöndal, Stmfél. Rvíkurb., Stefán Árnason Stmfél. Vestm.eyjab., Hannes Björnsson, Póstmfél., Karl Halldórsson, Tollvarðafél., Rósa Sigfússon, F.I.H. Launamálanefnd: Karl Lárusson, Stmfél. Rvíkurb., Jörundur Oddsson, F.I.S., Jón A. Jóhannsson, F.O.S.L, Helgi Þorláksson, L.F.S.K., Ágúst Bjarnason, Stmfél. Vestm.b., Ingimundur Ólafsson, S.I.B., Valborg Bentsdóttir, Stmfél. ríkis- stofn., Ólafur Jóhannesson, Stmfél. Siglu- fjarðarbæjar, Aðalsteinn Halldórsson, Tollv.fél., Arnór Hjálmarsson, Fél. flugvalla- starfsm., Jakob Björnsson, Lögreglufél. Rvík,

x

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)
https://timarit.is/publication/1580

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.