Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1950, Qupperneq 6

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1950, Qupperneq 6
STAKFSMANNABLAÐIÐ Fjárhagsnefnd: Árni Þórðarson, S.Í.B., Karl Á. Torfason, Stmfél. Rvíkurb., Bjarni Halldórsson, Stmfél. Akur- eyrarbæjar, Sig. Jónsson, flugm., Fél. flugvalla- starfsmanna, Ólafur Geirsson, Læknafél. ísl. Laganefnd: Þórhallur Pálsson, Stmfél. ríkisstofn., Haukur Jóhannesson, F.Í.S., Karl Helgason, Fél. símstj. 1. fl. B. stöðv. Þórður Á. Þórðarson, Stmfél. Reykja- víkurbæjar., Karl Hjálmarsson, Póstmannafél. M enningarmálane fnd: Einar Magnússon, F.U.K., Hálfdán Helgason, Prestafél., Oddný Sigurjónsdóttir, S.I.B., Einar Pálsson, F.F.P. og S., Hermann Guðbrandsson, Stmfél. S.R. DýrtíSarne fnd: Lárus Sigurbjörnsson, Stmfél. Rvík- urbæjar., Sigríður Eiríks, F.Í.H., Guðmundur Pálsson, S.Í.B., Axel Guðmundsson, Stmfél. ríkisst., Jón Tómasson, Fél. símstj. 1. fl. B. st. Þorsteinn Egilsson, Stmfél. ríkisút- varps., Ólafur Guðmundsson, Lögreglufélag Reykjavíkur. Skýrsla stjórnarinnar um störf henn- ar á kjörtímabilinu 1949 til 1950. 1. Launamálið. Eins og kunnugt er, skipaði ríkis- stjórnin 6 manna nefnd á sl. hausti tii þess að endurskoða launalögin. Var nefndin skipuð fulltrúum frá þessum aðilum. Fjármálaráðuneytinu, en full- trúi þess var formaður nefndarinnar, — sínum fulltrúanum frá hvorum þeirra þriggja, stjórnmálaflokka, er stóðu að þáverandi ríkisstjórn og tveimur full- trúum frá B.S.R.B. Samkvæmt erindisbréfi nefndarinnar, er birt var á síðasta þingi bandalagsins, skyldi nefndin byggja tillögur sínar á samanburði á núverandi launakjörum opinberra starfsmanna og annarra stétta þjóðfélagsins, þannig að auk launanna yrði einnig tekið tillit til at- vinnuöryggis, vinnutíma, eftirlauna og annarra réttinda og hlunninda, sem hin- ar ýmsu starfstéttir byggju við. Fulltrúar B.S.R.B., höfðu nokkra fundi með fulltrúum frá Bandalags- félögunum, svo sem síðasta þing hafði gert ráð fyrir. Samkomulag náðist innan nefndar- innar um álit og tillögur, og skyldu grunnlaun opinberra starfsmanna sam- kvæmt því hækka sem hér segir: I.—III. flokkur um 10% IV. — — 12% V. —IX. — — 15% X,—XVI. — — 17—20% Launahækkun þá, sem hér er um að ræða, taldi nefndin nokkurnveginn fulla samræmingu við launagreiðslur í einka- rekstrinum við sambærileg störf að því er snertir lægstu launaflokkana eða X,—XVI. flokk. Hinsvegar vantar enn talsvert á það, að hærri flokkarnir hafi náð slíkri sam- ræmingu, enda er jöfnun launa meðal opinberra starfsmanna hér á landi miklu meiri en gerist í nágrannalönd- um okkar. Auk þessara almennu hækk- ana, var um nokkrar tilfærslur milli

x

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)
https://timarit.is/publication/1580

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.