Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 5

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 5
 ásgarour Utgefandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bœja. - Ritnefnd: Haraldur Steinþórsson (óbm.), Bjarni Sigurðsson, Björn Bjarman, Guðjón B. Baldvinsson, Svavar Helgason, Valborg Bentsdóttir. - Afgreiðsla: Brœðraborgarstíg 9 Símar 13009 og 22877. - Ritstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson. - Auglýsingar: Júlíus Pólsson. - Kópa og útlit: Auglýsingastofan Gísli B. Björnsson. - Alþýðuprentsmiðjan h.f. B.S.R.B. 25 ÁRA Bandalag starfsmanna ríkis og bæja á 25 ára afmæli 14. febrúar 1967. Mörg af þeim félögum og samböndum, sem standa aS samtökunum, eru eldri en heildarsamtökin, sum þeirra meira en helmingi eldri og eiga sér merka sögu áður en bandalagiS var stofnað. En forgöngumenn aS stofnun B.S.R.B. voru þeirrar skoSunar, aS samband allra félaga opinberra starfs- manna mundi hafa sterkarí aðstöSu í kjarabaráttunni en hvert þeirra um sig. Það sannaSist einnig fljótt, að brautrySjendurnir höfðu rétt fyrir sér. Þegar á fyrstu árum samtakanna náSu þau miklum árangri í starfi, og þar var auðvitað þýðingarmest, að stjórnarvöld ríkis og bæjarfélaga viSurkenndu B.S.R.B. þegar sem forustuaðila í málefnum opinberra starfsmanna. StSan hefur starf bandalagsins haldiS áfram um áldarfjórSungs skeið, og auð- vitað hafa skiptst á skin og skúrir í starfi þessara félagssamtaka eins og annarra. Þau hafa unnið marga sigra og góða, en einnig stundum hlotið að bíða lægra hlut. Ef litið er á starf samtakanna í áldarfjórðung, tel ég mega fullyrða, að árangur af því hafi orðið mikill og merkur. En eðli málsins samkvæmt verða stefnumál slíkra samtaka ekki leyst t eitt skipti fyrir öll, ný viðhorf skapast, starfið heldur áfram og óleyst verk- efni bíða sífellt komandi daga. Þannig höfum við ekki enn náð fullum samningsrétti, eins og frá upphafi hefur verið stefnt að. Samt var þeim áfanga náð 1962, að samið er nú um launin, þótt við verðum að una Kjara- dómi. Viðræður standa yfir um lagfæringu á kjarasamningálögunum. Sjálf kjarábaráttan heldur áfram. Næstu tvö árin verður reynt að koma launa- kerfinu á fastari grundvöll. Jafnframt verða launin að hækka til samræmis við verðlag og önnur laun í landinu. Skipidagsmál samtákanna eru í endur- skoðun. Bandalagið er ráðið í því að koma sér upp eigin húsi í náinni framtíð og unnið verður að því á næstu árum að hrinda í framkvæmd áformum um byggingu orlofsheimila fyrir opinbera starfsmenn. Mörg önnur verkefni, stór og smá, bíða úrlausnar hjá samtökunum. Á undangengnum aldarfjórðungi hafa mörg verkefni verið leyst af bandalaginu og fjölmargir lagt þar hönd á plóginn, og þeim öllum þökk- um við af heilum hug. Ef okkur auðnast að auka enn starfið og samstöðuna um málefni sam- takanna, getum við verið bjartsýn um framvindu mála. Kristján Thorlacius. LANDSL íKASAFS 272537 fSLANDS ASGARÐUR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.