Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 53

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 53
hvar þeir muni hafa bækistöð, en Ásgarður mun kynna lesendum sínum starf þetta síðar, eftir því sem kostur er á. Stjóm B. S. R. B. hefur ritað bandalagsfé- lögunum bréf um samkomulag þetta, þar sem m. a. segir svo: „Eftir viðræður um málið við fjármálaráð- herra hefur hann bréflega fallizt á þessa tillögu, og verður því innan skamms hafizt handa um þá heildarathugun, er í þessu samkomulagi felst, og mun þá verða leitað til félaganna um upp- lýsingar og tillögur. í samræmi við samkomulagið munu sérstak- lega verða teknar til athugunar rökstuddar til- lögur frá félögunum um leiðréttingar og sam- ræmingar starfsheita. Og ef samningsaðilar verða sammála um slíkar leiðréttingar fyrir gildistöku næsta samnings (árslok 1967) verða þær teknar upp sem bráðabirgðasamkomulag aðila. Á það skal lögð sérstök áherzla, að slíkar til- lögur um bráðabirgðaleiðréttingu á skipun starfsmanna í launaflokka er nauðsynlegt að rökstyðja mjög rækilega. Vegna undirbúnings kröfugerðar um aðra þætti þeirra kjaramála, sem samtökin hafa samningsrétt um samkvæmt kjarasamningalög- unum, mun Kjararáð rita félögunum sérstakt bréf síðar.“ Eins og fram kom í skýrslu stjórnar B. S. R. B. á síðasta bandalagsþingi, þá hafði verið rætt um þau viðhorf, sem skapazt höfðu við samninga þá, sem ýmis verkalýðsfélög gerðu í júní og júlí 1966. B. S. R. B. setur from kröfur um 5% launahækkun Stjórn B. S. R. B. hafði skrifað fjármálaráð- herra bréf, þar sem hún tilkynnti, að hún hefði ákveðið að bíða átekta um sinn, en áskildi sér rétt til að gera síðar kröfur um launahækkanir til samræmis. KjararáÖ og samninganefnd á fundi 25. janúar 1967 að ræða kröfu B. S. R. B. um launahækkun, talið frá vinstri: Haraldur Steinþórsson, Páll Bergþórsson, Kristján Halldórsson, Baldvin Jóhannesson, Guðjón B. Baldvinsson, Kristján Thorlacius, for- maður Kjararáðs, Guðlaugur Þorvaldsson, formaður samninganefndar ríkisins, Höskuldur Jónsson, Gunnlaugur E. Briem, Brynjólfur Ingólfsson, Baldur Möller og Jón Erl. Þcrláksson. ASGARÐU R 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.