Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 57

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 57
STJORN BSRB mmmmmsm Kjararáð: Stjórn bandalagsins kaus Kjararáð til tveggja ára á fundi 30. nóv. s. 1. Þessir voru kjörnir ein- róma: Aðalmenn: Kristján Thorlacius, form. B. S. R. B., Bald- vin Jóhannesson, símvirki, Guðjón B. Baldvins- son, deildarstjóri, Kristján Halldórsson, barna- kennari, og Páll Bergþórsson, veðurfræðingur. Varamenn: Jón Kárason, aðalbókari, Ólafur S. Ólafs- son, gagnfræðaskólakennari, Páll Hafstað, full- trúi, Ragnheiður Stephensen, hjúkrunarkona og Valdimar Ólafsson, varðstjóri hjá flugmála- stjóra. Kjaranefnd A sama fundi var Kristján Thorlacius endur- kjörinn aðalmaður í Kjaranefnd til tveggja ára og Valborg Bentsdóttir varamaður. Kjaradómur Stjóm bandalagsins hefur samþykkt að til- nefna Eyjólf Jónsson, lögfræðing, sem aðalmann í Kjaradómi til fjögurra ára og Þorkel Gísla- son, lögfræðing, til vara. Ráðstefna í Stokkhólmi í byrjun september 1966 sendi TCO—S í Svíþjóð aðilum að NOSS, Sambandi ríkisstarfs- manna á Norðurlöndum, boð um ráðstefnu er halda skyldi í Stokkhólmi dagana 4.—8. októ- ber 1966. Var þetta hin fyrsta ráðstefna, sem haldin var eftir að lokið var endurskipulagningu NOSS á s. 1. vori. Viðfangsefni ráðstefnunnar var ákveðið: 1. Samningsréttur ríkisstarfsmanna og meðferð samningamála, þ. e. aðferðafræði (metodik) við gerð kjarasamninga. 2. Skýrslur um gang samninga ríkisstarfsmanna á Norðurlöndmn og fengnar niðurstöður í þeim kjarasamningum, sem í gildi eru. Enn- fremur var skýrt frá ástandi og horfum um þá þætti kjarasamninga, sem enn var ólokið. 3. Heimsóknir til höfuðstöðva samningaaðila í Svíþjóð. 4. Umræður um niðurstöður ráðstefnunnar og framtíðarhorfur. Af hálfu B. S. R. B. sóttu þeir Guðjón B. Baldvinsson og Sverrir Júlíusson ráðstefnuna og hafa gefið stjórn bandalagsins skýrslu um förina. Næsta ráðstefna er áformuð í Noregi um mánaðamótin maí—júní og verða bráðlega ákveðin viðfangsefnin, sem þá verður fjallað um. Yfirkjörstjórn Nú stendur yfir allsherjaratkvæðagreiðsla um uppsögn kjarasamninga ríkisstarfsmanna og er henni stjómað af yfirkjörstjórn, sem bandalagsstjóm kaus á fundi 30. nóv. s. 1. Yfirkjörstjórn skipa: Einar Ólafsson, útsölu- stjóri, formaður, Aðalsteinn Norberg, deildar- stjóri og Hrefna Sigvaldadóttir, kennari. Vara- menn eru: Þorsteinn Óskarsson, símvirki, Berg- mundur Guðlaugsson, tollvörður og Ólafur Tímótheusson, póstafgreiðslumaður. ASGARÐUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.