Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 9

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 9
Hannibal Valdimarsson. Hin ungu samtök opinberra starfsmanna fagna merkisafmæli um þessar mundir. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja er orðið 25 ára. Af því tilefni sendi ég því afmæliskveðju og árnaðaróskir. Þegar bandalagið var stofnað, hafði elzta starfandi félag verkalýðssamtakanna — Hið íslenzka prentarafélag — starfað í 50 ár, og flest hin almennu verkalýðsfélög slitið bams- skónum og vel það. Er það næsta eðlilegt, að fátækasti hluti þjóðarinnar og sá réttinda- snauðasti, vaknaði fyrst til vitundar um nauð- syn stéttarsamtaka. „Sá veit gjörst, hvar skórinn kreppir, sem ber hann á fætinum“. Um og eftir seinustu aldamót leit verkafólk á búðar- og skrifstofufólk, hvað þá á starfsmenn HANNIBAL VALDIMARSSON formaður Alþýðubandalagsins í stjórnarráðinu sem yfirstétt, að ég ekki segi háyfirstétt. Og um þær mundir ætla ég líka að fáir opinberir sýslunarmenn hafi látið sér til hugar koma, að það væri virðingu þeirra samboðið, að stofna stéttarfélög til að berjast fyrir hækkuð- um embættislaunum og auknum þjóðfélags- réttindum. Hvortveggja þessi viðhorf eru fyrir löngu gjörbreytt orðin. Verkafólkið gerir ekki lengur neinn meginmun á því, hvort launþeginn starf- ar í þjónustu einkaatvinnurekandans í útgerð eða fiskiðnaði, kaupmannsins eða ríkisins. Og sá opinber starfsmaður fyrirfinnst varla, sem ekki telur það nú sjálfsagt að starfa í síétt- arfélagi sínu og vinna að eflingu þess. En ekki nóg með það. Reynsla hinna ein- stöku hagsmunafélaga opinberra starfsmanna, varð hin sama og verkalýðsfélaganna, þessi, að eitt og eitt orkuðu þau litlu. Þau urðu að takast í hendur og sameina krafta sína. Þannig er Bandalag starfsmanna ríkis og bæja til orðið. Og með ötulu starfi ágætra forustumanna, hefur því orðið ótrúlega mikið ágengt á tiltölu- lega skömmum tíma. Það var mikill sigur, er opinberir starfsmenn fengu að lögum viðurkenndan samningsrétt um kjör sín. Sá sigur var árangur langrar baráttu. En ekki voru langir tímar liðnir, er flestum varð ljóst, að hér hafði þó aðeins unnizt hálfur sigur. Þannig var um búið, að tækjust samn- ingar ekki, skyldu ágreiningsefnin ganga til svonefnds Kjaradóms. Samningsrétturinn var því takmarkaður, og lokaúrslit öll í hendi gerð- ardóms. Verkfallsréttinn vantaði. Síðan hafa stéttarsamtök opinberra starfs- ASGARÐUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.