Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 15

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 15
DR. BJARNI BENEDÍKTSSON formaður Sjólfsfæðisflokksins Dr. Bjarni Benediktsson. ings á högum þeirra, svo að hollustukrafan leiði ekki til þess, að þeir verði verr settir en aðrir. Raunar er ólíklegt, að starfsmenn ríkisins þurfi að óttast, að svo sé gert a. m. k. til lengdar, þeg- ar af því að þá mundi ríkið ekki fá það starfs- mannaval, sem það þarf á að halda. Enda verða fyrirsvarsmenn ríkisins ætíð að vera búnir við því, að geta varið gerðir sínar á opinberum vettvangi. En sjálfs er höndin hollust, og verk- efni B.S.R.B. er að gæta þess, að á starfsmenn- ina sé ekki hallað. Bandalagið hefur og fyrir löngu sannað tilverurétt sinn. Það er nauðsyn- legt ekki einungis vegna starfsmannanna held- ur einnig vegna hagsmuna ríkisins. Sundrung, hvað þá beinn klofningur, innan B.S.R.B. mundi ríkinu mjög til óþurftar. Því að svo erfitt sem það er að ná samningum við einn aðila, yrði það enn erfiðara, ef aðilarnir eru fleiri og togstreita og metingur væri þeirra í milli. Bezt fer á, að reynt sé til þrautar að leysa með samningum öll þau vandamál, sem upp rísa milli ríkisins og B.S.R.B. Valdbeiting í formi verkfalls mundi leiða til fyrirsjáanlegs ófarnaðar. Úrskurður kjaradóms er stundum óhjákvæmilegur en æskilegt er, að hann þurfi að verða um sem allra fæst atriði. Ríkið þarf á að halda meiri hollustu starfs- manna sinna en gengur og gerist í samskiptum vinnuveitenda og launþega. Gegn því er eðli- legt, að starfsmennimir ætlist til vakandi skiln- Á afmæli B.S.R.B. færi ég bandalaginu og öllum þátttakendum þess innilegar hamingju- óskir. Eg lýsi ánægju minni yfir, hversu mikið hefur á unnizt, sem lýsir sér m. a. í hinum nýju verkefnum, er bandalagið nú hyggst beita sér fyrir eins og byggingu orlofsheimila. Afmælis- ósk mín til bandalagsins er sú, að um alla fram- tíð haldizt sem bezt samvinna um velferðarmál ríkisstarfsmanna milli þeirra og Alþingis og ríkisstjórnar. ASGARÐUR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.