Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 62

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 62
Sigurðsson, háskólaritari. Formenn hafa verið: Olafur Lárusson, prófessor, Dr. Einar Olafur Sveinsson, prófessor, Olafur Jóhannesson, prófessor, Magnús Þ. Thorberg, prófessor. Lengst í stjórn: Pétur Sigurðsson, háskólaritari, 1942—1963. Núverandi stjórn: Formaður: Magnús Þ. Torfason, prófessor. Meðstjórnendur: Dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, Jóhannes L. L. Helgason, háskóla- kennari. Magnús Xorfason Félag starfsmanna stjórnarróðsins Félag starfsmanna stjómarráðsins var stofnað 13. apríl 1943. Var 2. gr. laga félagsins svohljóðandi: „Tilgangur félagsins er: a) að auka kynningu meðal starfs- fólks Stjórnarráðsins, b) að koma fram fyrir hönd félags- manna; þó hefur félagið engin afskipti af kaupgjaldsmálum, c) að vinna að sameiginlegum á- hugamálum félagsmanna, svo sem húsnæðismálum, ferðalög- um, skemmtistarfsemi o. s. frv.“ Samkvæmt 3. gr. voru þá félags- menn allir embættis- og starfs- menn ráðuneytanna, sem greiddu félagsgjöld fyrir lok marzmánaðar ár hvert. Stofnendur voru 33. Frá árinu 1951 hefur félagið látið kjaramál til sín taka. Var lögum félagsins breytt í samræmi við það á aðalfundi 17. febrúar það ár, og á félagsfundi 17. nóvember sama ár var samþykkt að félagið sækti um aðild að B. S. R. B., og kjörnir full- trúar til bandalagsþings. Félagatala er nú um 150 manns. Félagið hefur m. a. gengist fyrir árlegum skemmtiferðum og árshá- tíðum starfsmanna stjórnarráðsins. Fjölmenn launanefnd starfar á veg- um félagsins, og annast hún undir- búning að tillögum félagsins til kjararáðs B. S. R. B. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: Baldur Möller, formaður, Sig- urður Olason, ritari og Svanhildur Olafsdóttir, gjaldkeri. Var Baldur Möller formaður næstu 8 árin, og hefur enginn gegnt formennsku jafnlengi. Hér fara á eftir nöfn þeirra, er verið hafa formenn félagsins, og það ár tilgreint, er þeir tóku við f ormannsstarf inu: Baldur Möller Baldur Möller 1943, Sigurður Óla- son 1951, Jón Skaftason 1955, Brynjólfur Ingólfsson 1958, Guð- laugur Þorvaldsson 1959, Sigurjón Ágústsson 1960, Gunnlaugur Þórð- arson 1962, Áki Pétursson febr. 1964, Einar Sverrisson okt. 1964, Ingi- mar Jónasson 1965, Ingólfur Guð- mundsson 1966. Núverandi stjórn skipa: Ingólfur Guðmundsson, formaður, Ingimar Jónasson, varaformaður, Ól- afur Stefánsson, ritari, Bergur Ósk- arsson, gjaldkeri, Þórður Einarsson, meðstjórnandi. Ingólfur Guðmundsson 62 ASGARÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.