Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 11

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 11
EMIL JÓNSSON formaður Alþýðuflokksins Emil Jónsson. Sú var tíðin að þeir, sem völdust til starfa hjá „hinu opinbera“, eins og það var kallað, voru taldir lukkunnar pamfílar. Þeir höfðu örugga fasta atvinnu og svo fengu þeir eftirlaun þegar þeir létu af störfum. Þannig leit almenningur á þetta, og þetta var á þeim tíma ekki óeðlileg skoðun, þegar atvinnuleysi var landlægt um lengri og skemmri tíma, og ellilaun sem því nafni var gefandi, voru ekki til. En á þessu hefir orðið mikil breyting. At- vinnuleysi hefir tæpast verið til hér á landi síðastliðinn tvo og hálfan áratug, og ellilaun almannatrygginganna hafa farið vaxandi, og gera það þó væntanlega betur á næstunni. Hlunnindi þau er fylgdu starfi opinberra starfs- manna áður, umfram aðra launþega eru því raunverulega horfin, í þeim skilningi, sem áður var. Hins vegar hafa launakjör ýmissa starfs- manna, með svipaða eða sömu menntun og opinberir starfsmenn hafa, á hinum frjálsa markaði, farið sífellt hækkandi, vegna mikillar eftirspurnar. Þess vegna hefir Bandalag starfsmanna ríkis og bæja haft þýðingarmiklu hlutverki að gegna, að tryggja umbjóðendum sínum sambærileg kjör við aðrar starfsgreinar, þar sem svipaðar kröfur eru gerðar til starfsmanna. Þó að ýmsir af meðlimum B. S. R. B. séu ekki til fulls ánægðir með sín kjör, tel ég að segja megi, að í aðalatriðum hafi samtökunum tekizt að tryggja meðlimum sínum mikinn árangur af þessari viðleitni. Samtökin eru nú 25 ára gömul. Eg óska þeim til hamingju með það sem unnizt hefir, og að þeim takist á komandi árum að halda vel í horfinu. ASGARÐUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.