Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 73

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Blaðsíða 73
Árið 1938 ákvað félagið að beita sér fyrir því, að reistur yrði skáli þar sem félagsmenn gætu notið hvíldar í sumarleyfum sínum. Var ákveðið, að teknar yrðu tvær krón- ur af mánaðarlaunum hvers starfs- manns til að standa straum af kostn- aði við smíði skálans. Einnig var leitað til ráðamanna Ríkisútvarpsins um stuðning við málefnið. Skálinn var reistur, og stendur hann að Helgafelli í Mosfellssveit. Saga Starfsmannafélags ríkisút- varpsins lýsir stöðugri baráttu fyrir bættum kjörum, og hefur það lengi verið stefnumál félagsins, að ríkis- starfsmenn fengju viðurkenndan al- gjöran samningsrétt og jafnframt verkfallsrétt. Félagið var aðili að stofnun B. S. R. B. Eins og áður var frá skýrt, var Þorsteinn O. Stephensen fyrsti for- maður félagsins, en aðrir formenn hafa verið: Séra Sigurður Einars- Þorsteinn Ö. Stephensen son, Dagfinnur Sveinbjörnsson, Thorolf Smith, Magnús Jóhanns- son, Jón Magnússon, Ragnar Jó- hannsson, Baldur Pálmason, Högni Torfason, Sigurður Sigurðsson og Jón Sigbjörnsson. Jón Sigbjörnsson Núverandi stjórn skipa: Jón Sigbjörnsson, formaður, Stefán Jónsson, varaformaður, Sig- þór Marinósson, gjaldkeri, og Árni Gunnarsson, ritari. Félagar eru alls 70. Starfsmannafélag Hafnarf jarðarbcejar Félagið var stofnað 9. nóv. 1940 að Vesturgötu 6. Á þeim fundi var kosin 3ja manna undirbúnings- stjórn og hana skipuðu þeir Þor- valdur Ámason, Jón Guðmunds- son og Guðjón Gunnarsson. Fram- haldsstofnfundur var síðan haldinn á sama stað þann 9. des. 1940 og voru þá félagar 24 talsins. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu eftirtaldii menn: Guðjón Gunnarsson form., Stígur Sæland ritari, Þorvaldur Árnason gjaldkeri, Jón Guðmundsson vara- form., Magnús Bjarnason meðstjórn- andi, Símon Kristjánsson varam., Gísh Gunnarsson varam. Guðjón Gunnarsson var formaður frá stofnun félagsins 9 des. 1940 til 22. apríl 1955, þann dag var Guð- laugur Þórarinsson kjörinn formað- ur og hefir gegnt því til þessa dags. I stjórn félagsins hafa lengst átt sæti þeir Jón Guðmundsson (22 ár), Guðjón Gunnarsson (15 ár) og Guð- laugur Þórarinsson (12 ár). Alla tíð hefir félagið barizt fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna. Eftirtalin atriði bera þó hæst í kj arabaráttunni: a) 17. maí 1955 samþykkti bæjar- stjórn Hafnarfjarðar að viðurkenna starfsmannafélagið sem samnings- aðila við Hafnarfjarðarbæ um kaup og kjör fastra starfsmanna bæjarins og fyrirtækja hans. b) 1. maí 1956 tók gildi samþykkt um laun fastra starfsmanna Hafnar- f j arðarkaupstaðar. c) 3. júlí 1956 samþykkti bæjar- stjórn Hafnarfjarðar reglugerð fyrir ef tirlaunasj óð Hafnarfj arðarkaup- staðar. d) 1. janúar 1957 tók gildi reglu- gerð um starfskjör fastra starfs- manna Hafnarfjarðarkaupstaðar. e) 29. okt. 1963 voru undirritaðir fyrstu kjarasamningar félagsins við Haf narfj arðarkaupstað. f) 18. júní 1964 samþykkti bæjar- ASGARÐUR 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.