Fréttablaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 48
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri sölu- og viðskipta- stýringarsviðs, bje@eimskip.com. Tekið á móti umsóknum í gegnum vefsíðu Eimskips. Umsóknarfrestur er til og með 26. september. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip. Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður-Atlantshafi með tengingar á alþjóðlega markaði og sérhæfingu í flutningsmiðlun um allan heim. Hjá Eimskip starfar úrvalshópur starfsmanna í ˆölbreyttum störfum. Lögð er áhersla á jöfn tækifæri í heilbrigðu starfsumhverfi þar sem verkefnamiðað vinnurými skipar stóran sess. • Dagleg stjórnun og rekstur • Ábyrgð á starfsemi og árreiðum innflutningsdeildar • Eftirfylgni með stefnu og markmiðum sviðsins • Ábyrgð á áætlanagerð og mánaðarlegum uppgjörum innflutningsdeildar • Ábyrgð á tengslum við stærstu viðskiptavini félagsins • Tryggja öfluga liðsheild og drifkraft innan deildarinnar • Samvinna og samskipti við aðrar einingar innan félagsins • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Víðtæk stjórnunarreynsla • Reynsla af rekstri eininga eða deilda • Góð enskukunnátta er skilyrði og dönskukunnátta er kostur • Leiðtogahæfni og alþjóðleg reynsla er kostur • Góð samskiptahæfni og þjónustulund • Sjálfstæði, frumkvæði og lausnamiðuð hugsun Helstu verkefni Hæfniskröfur Eimskip auglýsir eftir öflugum leiðtoga til að gegna starfi forstöðumanns söludeildar innflutnings. Söludeild innflutnings er hluti af sölu- og viðskiptastýringarsviði Eimskips sem ber ábyrgð á sölustarfsemi félagsins fyrir inn- og útflutning. Leitað er af stjórnanda með sterk tengsl við íslenskt atvinnulíf til að leiða teymi í framlínusveit félagsins sem heldur utan um viðskiptasambönd við marga af stærstu viðskiptavinum Eimskips. FORSTÖÐUMAÐUR SÖLUDEILDAR INNFLUTNINGS Öflugur leiðtogi í alþjóðlegu umhverfi Okkur vantar hugmyndaríkan starfskraft sem eldar bragðgóðan og heilsusamlegan mat ásamt því að taka þátt í rekstri mötuneytis, innkaupum og gerð matseðla. Viðkomandi verður hluti af öflugu teymi sem kemur að undirbúningi og framreiðslu hádegisverðar í mötuneyti okkar á Háaleitisbraut, Lóninu. Lögð er áhersla á að lágmarka kolefnisspor máltíða í mötuneytinu. Hæfniskröfur – Menntun á sviði matreiðslu er skilyrði, sveinspróf að lágmarki – Umtalsverð reynsla og brennandi áhugi á hollri matargerð og nýjungum í matreiðslu – Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð – Lipurð í mannlegum samskiptum, jákvæðni og góð þjónustulund – Sveigjanleiki og vinnugleði – Stundvísi, snyrtimennska og reglusemi Umsóknarfrestur er til og með 3. október Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar Landsvirkjun.is Fyrirspurnir má senda á starf@landsvirkjun.is eða ingvar.sigurdsson@landsvirkjun.is Hefur þú eldheitan áhuga á loftslagsvænni og heilsusamlegri matargerð? Starf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.