Fréttablaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 60
UM FYRIRTÆKIÐ Rannsóknaþjónustan Vestmannaeyjum ehf. (RÞV) er með starfsemi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Núverandi rekstur RÞV hefur að stærstum hluta byggst á þjónustumælingum, rannsóknum og ráðgjöf, mestmegnis fyrir matvælafyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einn starfsmaður hefur starfað hjá félaginu frá stofnun en nú stendur til að efla starfsemi félagsins með ráðningu framkvæmdastjóra. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 en byggir á grunni eldri starfsemi sem hófst árið 1971. Helstu viðskiptavinir eru Vinnslustöðin (VSV) og Ísfélag Vestmannaeyja (ÍV), auk félaga tengdum þeim fyrirtækjum. VSV og ÍV eru stærstu eigendur RÞV, auk Sýni ehf. Búseta í Vestmannaeyjum er skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 17. október 2021. Umsókn um starfið þarf að fylgja kynningarbréf og starfs- ferilsskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skal senda á netfangið: 3h.hrafn@gmail.com Áhugasömum aðilum um starfið er heitið fullum trúnaði. Nánari upplýsingar veitir ráðgjafi á vegum RÞV: Hrafn Sævaldsson í síma 8612961. (3h.hrafn@gmail.com) Í Vestmannaeyjum er frábært að búa. Íbúar í Vestmanna- eyjum eru ánægðastir allra á landinu með sín búsetu- skilyrði og eru hamingjusamastir skv. íbúakönnun lands- hlutanna 2020. Samkvæmt könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga 2020 þá er best þjónusta við barnafjölskyld- ur og fatlaða í Vestmannaeyjum og sveitarfélagið er ann- að besta í þjónustu við eldri borgara, þjónustu leikskóla og aðstöðu til íþróttaiðkunar. FRAMKVÆMDASTJÓRI MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR - Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. matvælafræði, næringarfræði, sjávarútvegsfræði, líffræði, líftækni, efnafræði, svo fátt eitt sé nefnt - Starfsreynsla og þekking á starfi á rannsóknastofu er mikill kostur - Þekking á gæðahandbókum og mælingum er mikill kostur - Frumkvæði, ábyrgð og samskiptalipurð - Reynsla og þekking á fiskvinnslu er kostur - Reynsla af gæðakerfum, umbótastarfi og ferlum er kostur - Reynsla og eða áhugi á rekstri og verkefnisstjórn er kostur - Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti - Framkvæmdastjórn félagsins og verkstjórn - Áætlanagerð, skráningar og ferlagreiningar - Þjónustumælingar og sýnatökur - Aðstoð við gerð, ritstjórn og notkun gæðahandbóka - Aðstoð við skipulagningu, umsjón og ráðgjöf með innri og ytri úttektum, í samráði við viðskiptavini - Aðstoð við eftirfylgni og umbætur gæðaferla - Ráðgjöf tengd menntun og fræðslu fyrir starfsfólk viðskiptavina í gæðamálum - Ráðgjafi viðskiptavina gagnvart kaupendum og opinberum aðilum - Þjónustukaup innanlands og erlendis - Þjálfun starfsfólks viðskiptavina - Gerð kynningarefnis á gæðamálum fyrir viðskiptavini - Þátttaka í rannsóknarverkefnum fyrir viðskiptavini - Öflun nýrra verkefna HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ Rannsóknaþjónustan Vestmannaeyjum ehf. leitar að öflugum og framsæknum einstaklingi í stöðu framkvæmdastjóra félagsins. Um fullt stöðugildi er að ræða. Viðkomandi mun stýra starfsemi félagsins, sinna þjónustuþáttum og leiða uppbyggingu félagsins. Í Vestmannaeyjum er vaxandi vísindasamfélag með mörgum öflugum matvælafyrirtækjum. SALA OG RÁÐGJÖF Vegna aukinna verkefni og umsvifa leitum við að metnaðarfullum einstaklingi til stafa með okkar sérfræðingum á sölu- og ráðgjafasviði. Hæfniskröfur • Þekking og reynsla úr byggingariðnaði og/eða menntun sem nýtist í starfi. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Almenn tölvukunnátta Áltak er leiðandi í sölu utanhússklæðninga, hljóðvistar- lausna, steypumóta og sérlausna í byggingariðnaði. Við erum með stór sem smá verkefni og bjóðum upp á heildarlausnir til okkar viðskiptavina. Áltak hefur verið kosið fyrirmyndarfyrirtæki síðan 2016 og leggur mikla áherslu á góðan starfsanda og að allir séu virkir þátttakendur í framförum fyrirtækisins. Áhugasamir sendi ferliskrá á starfasíðu alfred.is Umsóknarfrestur er til og með 27. September. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.