Morgunblaðið - 22.04.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2021
Við leigjum út krókgáma
FRAMKVÆMDIR?
til lengri eða skemmri tíma
HAFÐU SAMBAND:
sími: 577 5757
www.gamafelagid.is Hugsum áður en við hendum!
Þórarinn Ævarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Spaðans, er gestur Stef-
áns Einars Stefánssonar í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Ef marka má
orð hans er harður slagur um pítsumarkaðinn á Íslandi framundan.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Stigmögnun í pítsustríðinu
Á föstudag: Suðaustan og sunnan
5-13 m/s og rigning af og til, en
hægari og þurrt norðaustantil á
landinu. Hiti 6 til 12 stig. Á laug-
ardag: Suðaustan 5-10 m/s og lít-
ilsháttar væta, en hægviðri og þurrt á N- og Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig. Á sunnudag:
Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið norðanvert.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Tulipop
08.04 Lalli
08.11 Tölukubbar
08.16 Skotti og Fló
08.23 Konráð og Baldur
08.36 Kúlugúbbarnir
08.58 Rán – Rún
09.03 Múmínálfarnir
09.26 Hið mikla Bé
09.49 Grettir
10.00 Saltkráka II
11.30 Mamma klikk!
13.25 Landinn
13.55 Af fingrum fram
14.40 Fjársjóður framtíðar
15.05 Ameríkuför Óskars
16.25 Síðasti bærinn í daln-
um
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Undraverðar vélar
18.40 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Handritin – Veskú
20.40 Stella í orlofi
22.05 Glæpahneigð
22.45 St. Elmo’s Fire
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
15.50 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Aldrei ein
20.40 Enchanted Kingdom
ísl. tal
20.40 Pelé: Birth of a Legend
22.30 Systrabönd
23.15 The Late Late Show
with James Corden
24.00 Love Island
00.55 Ray Donovan
01.45 Roadkill
02.40 The Good Lord Bird
03.30 The Walking Dead
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Stóri og Litli
08.10 Skoppa og Skrítla í
húsdýragarðinum
08.45 Heiða
09.05 Mæja býfluga
09.15 Víkingurinn Viggó
09.30 Strumparnir
09.50 Að temja drekann sinn
3
11.35 Foodfight
13.00 The O.C.
13.40 Veronica Mars
14.25 Ísbíltúr með mömmu
14.50 Nostalgía
15.15 Nostalgía
15.40 Dimma og Sinfon-
íuhljómsveit Norður-
lands
17.10 Eyjafjallajökull
17.40 Eyjafjallajökull
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.45 Annie
20.40 Hell’s Kitchen USA
21.25 The Blacklist
22.10 NCIS
23.00 NCIS: New Orleans
23.45 Real Time With Bill
Maher
00.40 Vegferð
01.20 Tell Me Your Secrets
02.10 We Are Who We Are
03.00 Prodigal Son 2
03.45 McDonald and Dodds
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn (e)
19.30 Saga og samfélag (e)
20.00 Mannamál
20.30 Fréttavaktin
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
Endurtek. allan sólarhr.
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
n
24.00 Joyce Meyer
00.30 Bill Dunn
01.00 Global Answers
01.30 Gömlu göturnar
19.30 Mín leið; Þáttur 1
20.00 Að austan –
20.30 Landsbyggðir – Inga
Stella Pétursdóttir
Endurtek. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn
07.00 Fréttir.
07.03 Snjalli vinur kæri.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumarkomuljóð eftir
Matthías Joch-
umsson.
08.09 Nú er sumar.
09.00 Fréttir.
09.03 Gleðilegt sumar.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Á reki með KK.
11.00 Guðsþjónusta í Graf-
arvogskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Fuglar.
14.00 Á tónsviðinu.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Maxímús heimsækir
hljómsveitina.
17.00 Aðalmína: Smásaga.
17.25 Vorsónatan.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Litli lögfræðingurinn:
Smásaga.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Árstíðirnar eftir Anton-
io Vivaldi.
19.50 Karl faðir minn: Smá-
saga.
20.15 Að sjá heiminn með
hjartanu.
21.05 Krákan á sorphaug
syngur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Josquin des Prez –
23.05 Áfangar.
24.00 Fréttir.
22. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:30 21:24
ÍSAFJÖRÐUR 5:23 21:40
SIGLUFJÖRÐUR 5:05 21:24
DJÚPIVOGUR 4:56 20:56
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt, 3-8 m/s og víða dálítil væta, en þurrt á Suðausturlandi og Austfjörðum.
Suðaustan 5-13 á morgun, hvassast við suðvesturströndina. Rigning með köflum, en
þurrt norðaustantil á landinu þegar kemur fram á daginn. Hiti víða 3 til 8 stig.
Danski rithöfundurinn
Leonora Christina Skov
lýsti því í viðtali við und-
irritaða sumarið 2015 að
hún hefði valið að hætta
að tjá sig um jafnréttis-
mál í Danmörku til að
losna undan aðkastinu
sem því fylgdi. Það bitn-
aði ekki aðeins á henni
sem manneskju heldur
einnig bókum hennar.
Hún lýsti því hversu
mjög það tæki á að sitja sífellt undir hótunum um lík-
amsmeiðingar, nauðganir og líflát. Hún valdi því „að
halda kjafti“ til að fá vinnufrið.
Fyrir þremur árum sendi hún frá sér metsölu-
skáldævisöguna Den, der lever stille þar sem hún
fjallar um erfiðan uppvöxt sinn, en foreldrar hennar
höfnuðu henni þegar hún kom út úr skápnum. Í dag
kemur út systurbókin Hvis vi ikke taler om det þar
sem Skov fjallar um fyrstu skref sín í útgáfubrans-
anum fyrir 20 árum þar sem valdamikill útgefandi
fór yfir mörk hennar með „óvelkominni nánd“.
Í viðtali við Deadline á DR2 17. apríl sl. lýsir Skov
því hvernig hún hafi þagað yfir málinu árum saman í
von um að hún gæti gleymt því, en á endanum áttað
sig á því að hún yrði að skila skömminni til að geta
lifað sátt í eigin skinni. Hún ræðir mikilvægi þess að
geta tjáð eigin upplifanir með öllum þeim blæbrigð-
um sem þeim fylgja. Þar sem enn sé ekki pláss fyrir
slík blæbrigði í opinberri umræðu, þar sem fjöl-
miðlar stilli upp fólki með andstæðar skoðanir til að
rífast um tiltekið málefni, kjósi hún að tjá sig aðeins í
verkum sínum en haldi að öðru leyti enn kjafti.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Töff Leonora Christina
Skov á Íslandi 2015.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Heldur enn kjafti
10 - 14 Þór Bæring
Þór keyrir hlustendur K100 inn í
sumarið með góðri tónlist og léttu
spjalli.
14 - 18 Yngvi Eysteins Yngvi er
skipperinn í brúnni síðdegis á sum-
ardaginn fyrsta. Góð tónlist og létt
spjall. Yngvi sér til þess að hækka í
gleðinni.
18 - 00 K100 tónlist
K100 hækkar í gleðinni með góðri
tónlist.
„Þetta var eig-
inlega bara
það allra
besta sem gat
gerst í stöð-
unni, að hún
kæmist út
svona
snemma. Allir okkar stærstu styrkt-
araðilar eru úti og hún þarf að fá
fullt af kjólum og fullt af alls konar
dóti til þess að taka með sér,“ segir
Manúela Ósk í Helgarútgáfunni þeg-
ar hún ræddi við þau um Elísabetu
Huldu Snorradóttur sem er komin
til Miami að undirbúa sig fyrir Miss
Universe-keppnina. Landamærin til
Bandaríkjanna eru lokuð vegna
heimsfaraldursins og því erfiðara
að komast inn til landsins en ella.
Manúela segist sjálf vera búin að fá
sérstaka undanþágu og er hún því á
leið til Miami í byrjun maí þar sem
hún hjálpar til við undirbúning
keppninnar. Viðtalið við Manúelu
má nálgast í heild sinni á K100.is.
Fer út til Miami
í byrjun maí
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 alskýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 7 alskýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað
Akureyri 8 skýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 17 skýjað
Keflavíkurflugv. 7 alskýjað London 12 alskýjað Róm 16 léttskýjað
Nuuk 0 heiðskírt París 15 skýjað Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg 5 skýjað
Ósló 7 alskýjað Hamborg 9 léttskýjað Montreal -1 snjókoma
Kaupmannahöfn 9 skýjað Berlín 16 heiðskírt New York 18 skýjað
Stokkhólmur 9 rigning Vín 16 heiðskírt Chicago 6 skýjað
Helsinki 8 heiðskírt Moskva 5 skýjað Orlando 26 léttskýjað
DYk
U