Morgunblaðið - 23.04.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 2021
Hreinsum allar yfirhafnir,
trefla, húfur og fylgihluti
STOFNAÐ 1953
Háaleitisbraut 58–60 • 108 Reykjavík • haaleiti@bjorg.is
www.facebook.com/efnalauginbjorg • Sími 553 1380
Þúsundþjalasmiðurinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem
Dóri DNA, hefur tekist á við ýmsar listgreinar: rapp, uppistand, skrif og
fleira. Hann segir að fjölbreytt reynsla hafi hjálpað honum á rithöfundarferl-
inum en Dóri vinnur nú að sinni annarri skáldsögu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Með aðra skáldsögu í smíðum
Á laugardag: Hæg breytileg átt og
þurrt á Norður- og Austurlandi.
Suðaustan 5-10 og úrkomulítið um
landið sunnan- og vestanvert fram-
an af degi, en 8-13 og fer að rigna
síðdegis. Hiti 7 til 13 stig. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8 og víða rigning með köflum.
Norðan 5-10 síðdegis og styttir upp sunnan- og vestanlands. Hiti 5 til 10 stig, en kólnar
fyrir norðan síðdegis.
RÚV
11.20 EM í fimleikum
13.35 Íþróttafólkið okkar
14.05 Í garðinum með Gurrý
III
14.35 Músíkmolar
14.50 EM í fimleikum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Gettu betur – Bransa-
stríð
20.50 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.40 Frankie Drake
22.25 Tannbach – Átök og að-
skilnaður
24.00 Haltu mér, slepptu mér
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Biggest Loser
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Everything, Everything
21.45 He’s Just Not That Into
You
21.45 Indiana Jones and the
Raiders of the Lost Ark
23.40 Love, Rosie
01.20 The Place Beyond the
Pines
03.35 The Walking Dead
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Between Us
10.45 Shark Tank
11.30 Drew’s Honeymoon
House
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Trans börn
13.40 Hvar er best að búa?
14.20 Landhelgisgæslan
14.40 Í eldhúsinu hennar Evu
15.00 Ég og 70 mínútur
15.30 Jamie’s Quick and
Easy Food
15.55 Modern Family
16.15 The Goldbergs
16.35 Mom
16.55 McMillions
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 The Masked Singer
20.00 The Sweet Life
21.35 Don’t Let Go
23.15 Sherlock Holmes
01.20 Mary Queen of Scots
03.20 Veronica Mars
04.00 The O.C.
04.40 Ég og 70 mínútur
19.30 Sir Arnar Gauti (e)
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Fréttavaktin úrval
21.00 433.is (e)
21.30 Bærinn minn (e)
Endurtek. allan sólarhr.
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
19.00 Að austan
19.30 Landsbyggðir – Inga
Stella Pétursdóttir
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
Endurtek. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
23. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:26 21:27
ÍSAFJÖRÐUR 5:19 21:44
SIGLUFJÖRÐUR 5:01 21:27
DJÚPIVOGUR 4:53 20:59
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 5-13 m/s og væta með köflum, en hægari og yfirleitt þurrt norðaustan- og
austanlands. Hlýnar heldur í veðri, hiti 6 til 12 stig á morgun.
Í síðustu viku kom nýj-
asta plata dauðarokks-
sveitarinnar Cannibal
Corpse út, Violence
Unimagined. Ómþýðir
tónar hennar hafa
fengið að hljóma í
heyrnartólum mínum
undanfarna viku og
ekki er annað hægt að
segja en að dauða-
rokkskóngar síðustu þriggja áratuga séu upp á
sitt allra besta á sinni 15. hljóðversplötu.
Umfjöllunarefni laga Cannibal Corpse er eins
og nafnið gefur til kynna alls kyns viðbjóður, oft-
ast eitthvað sem tengist limlestingum og morðum.
Þrátt fyrir það eru liðsmenn sveitarinnar ljúfir
sem lömb. Söngvarinn George „Corpsegrinder“
Fisher er til að mynda hæglátur fjölskyldufaðir
sem er mikill tuskudýraveiðimaður, eins og Hauk-
ur Viðar Alfreðsson orðaði svo skemmtilega á
Twitter-aðgangi sínum í vikunni.
Fisher stundar það nefnilega grimmt að vinna
tuskudýr í klóvélum í spilasölum, skemmtigörðum
og verslanamiðstöðvum. Þykir hann afskaplega
fær í sínu fagi og hefur rætt af mikilli ástríðu við
fjölmiðla um hvernig hann fari að því að vera
svona góður í að klófesta tuskudýr úr vélunum.
Tuskudýrin gefur hann öll með tölu til góðgerð-
arsamtaka hvers konar, enda hefur hann sjálfur
ekki mikinn áhuga á þeim. Hann hefur aðallega
áhuga á að standa sig vel í klóvélinni, en auðvitað
líka að láta gott af sér leiða.
Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson
Ljúfi dauðarokks-
söngvarinn George
Ógnvekjandi Fisher með
stóran tuskudýrafeng.
Ljósmynd/Instagram
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri
leiðina heim með
Loga Bergmann
og Sigga Gunn-
ars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Barnaheill stendur að hjólasöfnun tí-
unda árið í röð og vilja þau að sem
flest börn geti notið þess að hjóla í
sumar. Matthías Freyr Matthíasson,
verkefnastjóri hjólasöfnunarinnar,
segir í viðtali við morgunþáttinn Ís-
land vaknar að því miður sé stað-
reyndin sú að fjöldi barna á Íslandi
búi við þannig aðstæður að þau hafi
ekki tök á því að eignast hjól. Á
hverju ári óska Barnaheill eftir sjálf-
boðaliðum til þess að koma og að-
stoða við að gera upp hjólin sem þau
fá. Hann segir þau hafa notið velvilja
fólks undanfarin ár og hafa meðal
annars fyrirtæki, hjólaklúbbar,
starfsmannafélög og almenningur
mætt til þess að aðstoða. Frekari
upplýsingar má nálgast á heimasíðu
Barnaheilla og viðtalið við Matthías
má nálgast í heild sinni á K100.is.
Fjöldi íslenskra barna
eignast ekki hjól
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 12 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 5 rigning Brussel 13 heiðskírt Madríd 16 léttskýjað
Akureyri 5 alskýjað Dublin 11 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir 5 skýjað Glasgow 15 alskýjað Mallorca 15 skýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 12 heiðskírt Róm 16 léttskýjað
Nuuk 7 heiðskírt París 16 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað
Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg 15 léttskýjað
Ósló 9 alskýjað Hamborg 9 skýjað Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 9 heiðskírt Berlín 10 heiðskírt New York 6 alskýjað
Stokkhólmur 1 snjókoma Vín 12 léttskýjað Chicago 8 léttskýjað
Helsinki 9 heiðskírt Moskva 12 léttskýjað Orlando 22 heiðskírt
DYk
U