Morgunblaðið - 18.05.2021, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.05.2021, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ | 13 Upplýsingar gefur Bóas Eðvaldsson bosal.is | Sími 777 5007 | boas@bosal.is | Kaupvangi 6, Egilsstöðum | Bósal innflutningur Getum bætt við: - Markísu - Mover - Sólarsellu 190Watta - Grjótgrind - Sjónvarp - og fleira og fleira HOBBY húsbílar oghjólhýsi Nýtt 2021 - Hobby 495UL Prestige Með aukabúnaði: 1-Stærri öxull 1750kg 2-USB innstungur 3-Áltrappa tveggja þrepa 4- Sjónvarpsfesting á lið Verð kr 4.370.000með vsk skráð Það er standard með: - Stórum ísskáp Súper slim Tower 150 ltr með 15 lítra frystihólfi - Combi 6 gas miðstöð - Sér sturta - Hobby connect með TFT skjá og app í síma Og margt fleira Nýtt 2021 - Hobby 560WFU Excellent Með aukabúnaði: 1- Stærri öxull 1800 kg 2- Bakarofn með grilli 3- Eldhúsvifta 4- Gólfhiti rafmagns 5- Rafgeymakerfi 12 volta með hleðslustöð 6- USB innstungur 7- Áltrappa tveggja þrepa með gúmmí ástig 8- Sérsniðið Gólfteppi Verð kr 5.570.000með vsk skráð Ekki er langt síðan hröðun rafbíla var ekki beinlínis rafmögnuð hvað snerpu varðar. Mikið hefur breyst á nokkrum árum, frá því Nissan Leaf kom fyrst á markað, hvað tækni og raf- geyma varðar. Leaf stendur áfram fyrir sínu enda hefur hann einnig þróast talsvert á sínu skeiði. Breska bílaritið Autocar hefur tekið saman lista yfir 12 hraðskreiðustu rafbílana. Byggir hann á þeim upplýsingum sem seljendur lofa kaupendum er þeir aka burt úr viðkomandi bílaumboði. Á listanum eru bílar sem ekki eru enn komnir á götuna en eru væntanlegir á næstu mánuðum. Langhraðskreiðastur reyndist sportbíll að nafni Aspark Owl. Uppgefin hröðun úr kyrr- stöðu í hundraðið aðeins 1,72 sekúndur. Tak- markið með smíði Uglunnar var að framleiða hraðskreiðasta rafbíl sögunnar. Virðist ekki betur en það sé höfundum Ugl- unnar að takast en bíllinn hefur verið í þróun í nokkur ár. Hugmyndaeintak leit dagsins ljós 2017, frumgerð tveimur árum síðar og fram- leiðsla var svo hafin í fyrra, árið 2020. Hann er framleiddur hjá MAT í Tórínó á Ítalíu (Mani- fattura Automobili Torino). Framleidd verða aðeins 20 eintök og er listaverðið 2,5 milljónir evra eintakið, eða um 310 milljónir íslenskra króna. Listinn yfir hraðskreiðustu rafbílana er sem hér segir, í öfugri röð: 5 Audi RS E-tron GT Quattro 3,1 sek. 5 Tesla Model 3 3,1 sek. 5 Lotus Evija 2,9 sek. 5 Nio EP9 2,7 sek. 5 Porsche Taycan Turbo S 2,6 sek. 5 Tesla Model X Plaid 2,5 sek. 5 Faraday Future FF91 2,2 sek. 5 Pininfarina Battista 2,0 sek. 5 Tesla Model S Plaid 1,99 sek. 5 Tesla Roadster 1,9 sek. 5 Rimac C Two 1,85 sek. 5 Aspark Owl 1,72 sek. agas@mbl.is Morgunblaðið/Wikipedia Firnamikil hröðun Uglunnar Aspark Owl er hraðskreið- asti rafbíll sögunnar. Þjóðverjar voru lengi seinteknir sem kaup- endur rafbíla en nú er aldeilis að verða breyting þar á og þeir hafa bitið á agnið sem fyrir þá var egnt með ívilnunum og niðurgreiðslum. Það hefur mælst vel fyrir því á fyrstu fjórum mánuðum ársins var greiddur út tæplega milljarður evra sem þiggjendur brúkuðu til að lækka mótframlag sitt við rafbílakaup. Nam styrkurinn allt að 9.000 evrum til kaupa á hreinum rafbíl og 6.750 evrum fyr- ir tvinnbíla. Þess meðborgun mun standa til boða til ársins 2025. Upphæðin fram til aprílloka er hærri en greitt var allt árið í fyrra. Á þessum fjórum mánuðum hafa verið keyptir 174.000 hreinir rafbílar og tvinnbílar. agas@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Hinir nýju ID.4-rafbílar Volkswagen styrkja stöðu bílarisans á rafbílamarkaði. Rafbílaæði í Þýskalandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.