Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.05.2021, Síða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.05.2021, Síða 1
Sorgin ferðast með manni Svolítill stökkpallur Oft er litið á sjálfsvíg sem nokkuð sem ekki má ræða. Sigurbjörg Sara Bergsdóttir vill opna umræðuna og segir sjálfsvíg ekki mega vera tabú. Hún hefur gert heimildamyndina Þögul tár sem sýnd verður í næstu viku. Sigurbjörg þekkir sjálf sorgina af sjálfsvígum, en fyrrverandi eigin- maður hennar og barnsfaðir svipti sig lífi fyrir sex árum. 14 16. MAÍ 2021 SUNNUDAGUR Einstök heimild Afhendum samdægur s á höfuðbo rgarsvæðin u mán–lau e f pantað er fyrir kl. 1 3:00. lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22 *Frí heimsending ef pantaðir eru tveir lyfseðlar eða verslað er fyrir meira en 9.900 krónur. Netapótek Lyfjavers Frí heimsending um land allt!* Sólveig Dóra Hansdóttir er að útskrifast frá einum helsta hönnunar- skóla heims. 18 Rjúfum víta- hringinn! Gamli markakóngurinn Ian Wright fær mikið lof fyrir einlæga heimildarmynd um heimilisofbeldi. 28 Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar lætur skanna inn á þriðja þúsund frétta- bréf sem eru einstök heimild um lífið og tíðarandann nyrðra. 10

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.