Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.05.2021, Blaðsíða 27
16.5. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Hneykslast á dýraníði. (6, 1, 7)
8. Ekki margar pússa ryk. (4)
10. Ósk á fimmtíu lítra og ég er andlaus. (9)
11. Tuðra rís frá því kínverskasta. (9)
12. Haukar fá persónu úr „Friends“ með silfur og fugla. (12)
13. Fer erlent hraun aftur til að sýna kjör á útliti. (7)
14. Æðibunugangur með matarílát sem inniheldur duftið. (5)
16. Óð við Rif í stormi. (7)
18. Líkar við og dýrkar meiðsli. (5)
20. Hestum eru gefinn ílát. (5)
21. Festir blund við hitatæki Steina. (10)
24. Egnið Gunnar Jónsson upphaflega í hellinum. (7)
26. Lést lítill Bandaríkjamaður sem munkur? (10)
28. Bárur fá tungu í umfjöllun um áfengi. (8)
29. Afgreiðslustúlka á krá er með nisti frá tónlistarmanni. (11)
32. Með mannkertinu dreg einhvern veginn fram ítrekaðan. (15)
34. Nostur við alpalúður. (4)
35. Sjómaður með sérstakan handvagn? (10)
37. En er í lagi hjá föður Metúsalems? (4)
38. Endurreisnin færir okkur óánægjuhljóð. (3)
39. Nú er spurt um tvinntölu. (4)
40. „Signor“ nennir að finna galdrakonu. (4)
41. Arflaus nær einhvern veginn raka í sorpílát. (10)
42. Borðið fyrir framan hópa úr þremur áttum. (6)
LÓÐRÉTT
1. Vísuorð eftir ljóðskáld á augabragði. (11)
2. OK, skal ruglast yfir því sem byrgir matarílát. (6)
3. Mýri einfaldlega skaðar skip með fuglum. (11)
4. Golf á sér andstæðu sem eru slagsmál. (5)
5. Tuttugu föstu skotin sem við höfum flest. (9)
6. Ekki gamla koddaverið sem hefur sést fyrir stuttu. (7)
7. Spili ekki utanhúss vegna nándar. (9)
8. Viljugur með eitt ílát hjá aðila sem er amatör. (7)
9. Tvöfalt bráðræði og fljótræðið með ávöxtinn. (9)
15. Kokkalið missir lak í líkamshlutanum. (5)
17. Sarsína skemmist í húsrannsókninni. (7)
19. Að sjá vatnafugl kenndan við magnhugtak er alveg út í móa. (6)
21. Sigrún Edda hefur fengið fylli sína. (5)
22. Sé fjaðurstælta ruglast í þrugli. (12)
23. A! Deyi hró ekki út af sjávarfangi. (9)
25. Lykt af séntilmanni. (5)
27. Alsæla Ólafs endar þá þeim sem fær ekkert endurgjald. (9)
28. Með pílu gætir hitt máttvana. (8)
29. Fer í boltann til að finna strik. (8)
30. Prenti inni fyrir óþekktan sem er með teininn í skyttunni. (8)
31. Sé galna með kinnalit hjá berum. (8)
33. Skrifaði í rúðu. (4)
36. Haldast inni í háskólafagi. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila krossgátu 16.
maí rennur út á hádegi
föstudaginn 21. maí.
Vinningshafi krossgátunnar
9. maí er Bella Stefáns,
Syðri-Reykjum, Biskups-
tungum. Hún hlýtur í verðlaun bókina Nornaveiðar
eftir Max Seeck. JPV gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ÞRÁRVERÐ FETAVEFA
E
A Á E K O R RV Þ
BA Ð M U L LA R
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÖFGUM DUNGA LANGA LÁGIR
Stafakassinn
HAF EFI RIS HERAFI FIS
Fimmkrossinn
VARÚÐ BIRTA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Lófar 4) Tíðin 6) Iðrun
Lóðrétt: 1) Latti 2) Feður 3) RáninNr: 227
Lárétt:
1) Lager
4) Gegnd
6) Raðir
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Gæðir
2) Ögrun
3) Dalur
B