Fréttablaðið - 16.10.2021, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 16.10.2021, Blaðsíða 46
Við hjá Landsvirkjun leitumst við að vera fyrirmynd í ráðdeild og vistvænum rekstri, sem og að bæta okkar starfsumhverfi. Því leitum við að verkefnisstjóra í deild nærsamfélags og græns reksturs. Deildin er á sviði Samfélags og umhverfis og styður við önnur svið fyrirtækisins í sameiginlegri vegferð að kolefnishlutleysi, grænum rekstri, samfélagslega ábyrgri starfsemi og virku samstarfi og samtali í nærsamfélögum. Helstu verkefni verkefnisstjóra: – Ber ábyrgð á þróun, innleiðingu og eftirfylgni græns reksturs á starfsstöðvum Landsvirkjunar – Hefur frumkvæði í miðlun árangurs af grænum rekstri fyrirtækisins – Hefur frumkvæði að úrbótum og gerir tillögur um bætt verklag sem tengist grænum rekstri – Styður við samskipti fyrirtækisins í nærsamfélögum aflstöðva vegna umhverfis- og samfélagsmála Menntun, reynsla og eiginleikar: – Framhaldsmenntun í umhverfisfræðum, umhverfisstjórnun, umhverfisverkfræði eða öðru námi sem nýtist í starfi – Reynsla eða þekking á innleiðingu græns rekstur, t.d. grænna skrefa – Jákvætt viðhorf og framúrskarandi samskiptaeiginleikar – Metnaður til að vera hluti af sterkri liðsheild – Sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til og með 26. október Sótt er um starfið hjá Hagvangi hagvangur.is Viltu koma okkur á grænni grein? Starf Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 100 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Við leggum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi. Sótt er um starfið á ráðningarvef Icepharma: www.icepharma.is / Um Icepharma / Atvinna ICEPHARMA LEITAR AÐ METNAÐARFULLUM OG DRÍFANDI EINSTAKLINGI Í SPENNANDI STARF Á HEILBRIGÐISSVIÐI Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörtur Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs Icepharma, hjorturg@icepharma.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. október. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá ásamt kynningarbréfi sem lýsir hæfni umsækjanda til að gegna starfinu. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og í samræmi við lög um meðferð persónuupplýsinga. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: • Þjónusta við viðskiptavini • Samskipti við birgja og dagleg verkefni sem tengjast þeim • Tilboðsgerð vegna útboða og verðfyrirspurna • Umsjón með verkbeiðnum vegna tækniþjónustu • Umsjón með sendingum vegna erlendra viðgerða HÆFNISKRÖFUR: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af vörustjórnun • Greiningarhæfni og tölvulæsi • Þekking á viðskiptakerfum eins og Ax • Rík þjónustulund, fagmennska, skipulagshæfni og frumkvæði • Jákvæðni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku, kunnátta í Norðurlandamáli er kostur ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Á HEILBRIGÐISSVIÐI 6 ATVINNUBLAÐIÐ 16. október 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.