Fréttablaðið - 16.10.2021, Síða 48
Umsóknarfrestur er til 24. október 2021.
Nánari upplýsingar veitir Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður ferla og tækni,
kristjan.hakonarson@advania.is
Öryggisstjóri Advania
Starfsvið
• Sjá til þess að stjórnunarkerfi Advania uppfylli áfram kröfur ISO/IEC 27001
• Sjá til þess að stjórnunarkerfi Advania samræmist lögum um persónuvernd
• Daglegur rekstur stjórnunarkerfis upplýsingaöryggis, viðhald þess og þróun.
Í þessu felst meðal annars:
- Innleiðing og viðhald á stefnum, ferlum og verklagi sem alla um stjórnun
upplýsingaöryggis og persónuvernd
- Umsjón með áhæumati upplýsingaöryggis og eirfylgni með aðgerðum
- Umsjón með áætlunum um samfelldan rekstur
- Greina þörf á umbótum og leiða umbótaverkefni
- Greina árangur og skilvirkni stjórnunarkerfisins
- Stuðla að vitundarvakningu starfsfólks um upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Umsjón með ytri og innri úektum og úrbótaverkefnum þeim tengdum
Við leitum að öflugri og lausnamiðaðri manneskju með brennandi áhuga, þekkingu og reynslu á upplýsinga-
öryggi og persónuvernd. Öryggisstjóri fer fyrir upplýsingaöryggi og persónuverdarmálum innan Advania.
Í því felst innleiðing, þróun og viðhald á ferlum í starfseminni. Öryggisstjóri starfar í tíu manna teymi
sérfræðinga sem bera ábyrgð á ferlum og tækniinnviðum fyrirtækisins.
Þekking og reynsla
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipulögð vinnubrögð og geta til að vinna sjálfstæ
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• reynsla af ISO/IEC 27001
• Þekking og reynsla af persónuverndarlögum
• Góð íslensku- og enskukunnáa
• Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg
• Reynsla af breytingastjórnun er æskileg
Hægt er að lesa meira um starfið og leggja inn umsókn á www.advania.is/atvinna
Spennandi tækifæri
hjá Símanum
Umsóknarfrestur er til og með 31. október næstkomandi. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum
siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is.
Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð á stefnumótun og rekstri tæknilegs umhverfis
sem styður við sölu, markaðssetningu og þjónustu
• Innleiðing viðeigandi kerfa
• Kerfisleg ábyrgð vegna umsýslu gagna
• Ábyrgð á skráningarferlum og sjálfvirknivæðingu vinnuferla
• Vinna að stafrænum umbreytingaverkefnum og
verkefnum tengdum Salesforce
Hæfni og reynsla
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg
• Þekking og reynsla af innleiðingu Salesforce eða annarra
CRM lausna eða reynsla úr sambærilegu starfi skilyrði
• Forritunarreynsla og/eða reynsla af verkefnastýringu er kostur
• Hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og í teymisvinnu
• Framúrskarandi samskipta- og skipulagsfærni
• Mjög góð færni í ensku
Leiðtogi CRM mála
Síminn leitar eftir lausnamiðuðum og skipulögðum einstaklingi í starf leiðtoga CRM mála hjá Þjónustusviði fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að hafa lag á að greina og vinna úr tækifærum, umbreyta þeim í góðar tæknilegar lausnir auk þess að styðja
við innleiðingu, vinna með þróunarteymum og sjá um rekstur lausna.