Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2021, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 16.10.2021, Qupperneq 57
Greiðslumiðlun Íslands og dótturfélög, Motus, Faktoría, Pacta og Greiðslumiðlun, eru leiðandi á sviði kröfustjórnunar (Credit Management Services) fyrir fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóði og opinbera aðila. Þjónusta samstæðunnar felst m.a. í greiðslulausnum, innheimtu, kröfukaupum og lánaumsýslu. Greiðslumiðlun á og rekur Pei greiðslulausnina sem um 2.000 fyrirtæki nýta sér við sölu á vörum og þjónustu til einstaklinga. Félagið á einnig hlut í, og er samstarfsaðili, Sportabler. Við stöndum á traustum grunni en ætlum okkur enn stærri hluti og þurfum öuga og kraftmikla einstaklinga með okkur í þá vegferð. Við bjóðum vinnu í skemmtilegu starfsumhver með metnaðar- fullum samstarfsmönnum og faglega sterkum hópi þar sem tækifærin eru mikil. Greiðslumiðlun Íslands leitar að öflugu fólki Markaðsstjóri Við leitum að aðila með víðtæka þekkingu og reynslu af markaðs- og ímyndarmálum og uppbyggingu vörumerkja til að vinna þvert á vörumerkin okkar. Markaðsstjóri stýrir einnig fræðslu, samskiptum við fjölmiðla og viðburðum. Reynsla af stefnumótun og stefnudrifinni markaðssetningu er nauðsynleg ásamt háskólamenntun sem nýtist í starfi. Markaðsstjóri er ný staða og heyrir beint undir forstjóra. Yfirmaður greininga og líkana Með stóraukinni áherslu á gögn í ákvarðanatöku félagsins leitum við að metnaðarfullum aðila með frumkvæði og reynslu til að leiða þá vegferð. Helstu verkefni felast í að leiða líkanagerð og vöruþróun tengda henni, þróun á nýtingu upplýsinga til að bæta ferla í ákvarðanatöku, m.a. við lánveitingar, og samvinnu við vöruhúsateymi félagsins. Við leitum að aðila með framhaldsmenntun (M.Sc. eða Ph.D.) í stærðfræði eða verkfræði ásamt a.m.k. fimm ára reynslu af áhættustýringu, gagnavinnslu og líkanagerð, sérfræðiþekkingu á R og Python og framúrskarandi færni í miðlun flókinna upplýsinga á mannamáli. Sérfræðingur í áhættu- og fjárstýringu Við leitum að öflugum, sjálfstæðum og nákvæmum fjármálaverkfræðingi eða aðila með sambærilega menntun til að sinna áhættustýringu á lánasöfnum félagsins, fjárstýringu samstæðunnar og aðkomu að áætlanagerð og skýrslugjöf til stjórnenda. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur. Um er að ræða nýja stöðu á sviði Fjármála og reksturs. UX hönnuður Við leitum að aðila með brennandi áhuga á vöruþróun þar sem notendaupplifun og hönnun eru í hávegum höfð. UX hönnuður vinnur með vörustjórum og hugbúnaðardeild, auk annarra hagaðila, að hönnun á vörum félagsins. Önnur verkefni eru samræming á heildaryfirbragði á vörum félagsins og hönnun efnis fyrir innri og ytri samskipti. UX hönnuður er ný staða á nýju sviði Vöruþróunar. Vörustjóri Við leitum að skipulögðum leiðtoga með frumkvæði og sterkan tæknilegan bakgrunn auk reynslu og þekkingu af vörustýringu og þróun stafrænna lausna. Helstu verkefni felast í að skilgreina vörusýn og vörustefnu félagsins, ábyrgð á vöruþróun og stuðningi og samskiptum við innri og ytri hagaðila. Vörustjóri er ný staða á nýju sviði Vöruþróunar. Viðskiptastjóri lykilviðskiptavina Viðskiptastjóri lykilviðskiptavina ber ábyrgð á að viðhalda og auka viðskipti við stærri fyrirtæki og hjálpa þeim að skapa aukið virði með lausnum félagsins. Við leitum að reynslumiklum, lausnamiðuðum og árangursdrifnum aðila með reynslu af sölu- og viðskiptastýringu í þróun lykilviðskiptavina, greiningu nýrra tækifæra og greiningarverkefnum á innri ferlum hjá viðskiptavinum. Við leitum einnig að viðskiptastjóra minni og meðalstórra fyrirtækja. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á mannauðssíðu Motus www.motus.is og hjá Sigurbjörgu D. Hjaltadóttur mannauðsstjóra í síma 440 7122, netfang sibba@motus.is. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu www.motus.is. Umsóknarfrestur er til og með 29. október nk. Ráðið verður í störfin sem fyrst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.