Fréttablaðið - 16.10.2021, Side 90

Fréttablaðið - 16.10.2021, Side 90
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Pabbi... eigum við að fá okkur hund? Við eigum hund, Maggi! Ég var að hugsa um venjulegan hund! Genamælingar segja 78%! Það er nógu nærri lagi. Allt í lagi. Ókei. Viltu prófa eitthvað úr nýju línunni okkar af vintage fötum frá tíunda áratugnum? Ég vil skipta út þessum buxum, takk. Jæja? Hvað finnst þér? Þetta gæti gengið. Ég get bara blikkað með bara vinstra auganu. Sjáðu? Vinstra augað virkar, en ekki það hægra. Finnst þér það skrítið? Ég hefði allavega verið til í að vita þetta áður en ég giftist þér. Í dag verða austan og norðaustan 8-15 m/s sunnan og vestantil, annars hægari. Skúrir eða slydduél syðra en stöku él fyrir norðan. Hiti 1 til 5 stig mildast syðst. Vaxandi vindur á morgun. KORT/SIGURÐUR Þ. RAGNARSSON Veðurspá Laugardagur 5 °C 5 °C 3 °C 1 °C 2 °C 1 °C 2 °C 3 °C -2 °C 3 °C 1 °C 3 6 13 13 10 10 10 10 10 10 5 Afdalaveður Enn eitt hugtakið, nú er það súrt berg Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Sunnudagur Mánudagur Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir 3 °C -1 °C 0 °C 2 °C 3 °C 6 °C 1 °C 4 °C 4 °C 6 °C 8 11 3 3 10 14 8 3 4 10 Í þeim jarðfræðilegu umhleyp- ingum sem varað hafa um nokkurt skeið hefur fræðingunum orðið tíð- rætt um súrt berg. Kom umræðan sérstaklega upp eftir að jörð tók að hreyfast við Öskju. Hygg ég að margir hafi ekki hugmynd um hvað súrt berg er. Ísland er á miðjum Atlantshafs- hryggnum. Gosefnin sem fæða eld- gosin á hryggnum koma úr möttli jarðar af ca 15-25 km dýpi eða meira. Hryggurinn gengur síðan gegnum Ísland og við megum þakka þessari virkni á hryggnum að Ísland sé yfirleitt til. Þetta möttul- efni er oftast gráleitt. Fyrir kemur að kvikan komi sér upp eins konar geymslu í jarðskorpunni undir landinu, í svokölluðu kvikuhólfi. Meðan kvikan mallar í kvikuhólf- inu árþúsundum saman taka efnin í kvikunni að skilja sig hvort frá öðru. Eitt það fyrsta sem skilst frá er kísill, samband sílikons og súrefnis. Síli- kon er ljóst efni. Þegar svo eldgos fer af stað út frá svona kvikuhólfi gýs fyrst upp ljóst berg, líparít. Líparít er semsagt súrt berg. Ferðist menn um Landmannalaugar má sjá ævintýra- lega fallegar ljósar og litríkar jarð- myndanir úr súru bergi. n • ÓSÝNILEGA BARNIÐ • EYJAN HANS MÚMÍNPABBA • SEINT Í NÓVEMBER KOMDU MEÐ STJÖRNU-SÆVARI Í FERÐALAG Útgáfuhóf á sunnudag í stjörnuveri Perlunnar kl. 17–18 Halastjörnuís og bókin á tilboði. Frítt inn! Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA 42 16. október 2021 LAUG-FRÉTTABLAÐIÐVEÐUR MYNDASÖGUR 16. október 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.