Morgunblaðið - 14.06.2021, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 2021
Pepsi Max-deild karla
Breiðablik – Fylkir................................... 2:0
Víkingur R. – FH...................................... 2:0
Stjarnan – Valur ....................................... 2:1
Staðan:
Víkingur R. 8 5 3 0 14:6 18
Valur 8 5 2 1 14:9 17
KA 6 4 1 1 11:3 13
Breiðablik 7 4 1 2 16:10 13
KR 7 3 2 2 12:9 11
FH 7 3 1 3 12:9 10
Leiknir R. 7 2 2 3 9:10 8
Fylkir 8 1 4 3 10:15 7
HK 7 1 3 3 9:13 6
Stjarnan 8 1 3 4 5:12 6
ÍA 7 1 2 4 8:15 5
Keflavík 6 1 0 5 6:15 3
Lengjudeild karla
Vestri – Afturelding ................................. 2:1
Staðan:
Fram 6 6 0 0 19:3 18
Fjölnir 6 4 1 1 10:5 13
Grindavík 6 4 0 2 11:11 12
Kórdrengir 6 3 2 1 11:9 11
Vestri 6 3 0 3 10:14 9
Grótta 6 2 2 2 15:11 8
ÍBV 5 2 1 2 10:7 7
Þór 5 2 1 2 12:12 7
Afturelding 6 1 2 3 10:13 5
Þróttur R. 6 1 1 4 10:14 4
Selfoss 6 1 1 4 7:15 4
Víkingur Ó. 6 0 1 5 7:18 1
2. deild karla
Kári – Fjarðabyggð.................................. 0:0
Völsungur – Leiknir F. ............................ 1:3
Staðan:
Reynir S. 6 4 0 2 14:9 12
KF 6 3 2 1 10:7 11
Njarðvík 6 2 4 0 11:7 10
KV 6 2 4 0 12:9 10
ÍR 6 3 1 2 11:10 10
Þróttur V. 6 2 3 1 14:9 9
Leiknir F. 6 3 0 3 10:11 9
Haukar 6 2 2 2 13:12 8
Völsungur 6 2 1 3 11:14 7
Magni 6 1 2 3 12:16 5
Fjarðabyggð 6 0 3 3 2:11 3
Kári 6 0 2 4 7:12 2
3. deild karla
Tindastóll – ÍH ......................................... 4:0
Víðir – Höttur/Huginn ............................. 0:2
Sindri – Ægir ............................................ 1:1
KFS – Augnablik...................................... 1:2
Staða efstu liða:
Höttur/Huginn 6 5 1 0 11:5 16
Augnablik 6 4 2 0 17:4 14
KFG 5 3 1 1 6:2 10
Ægir 6 2 4 0 8:6 10
Elliði 6 3 0 3 14:10 9
Dalvík/Reynir 6 2 2 2 11:9 8
Víðir 6 2 2 2 8:9 8
Lengjudeild kvenna
Víkingur R. – KR...................................... 1:2
Staðan:
KR 6 5 0 1 18:7 15
Afturelding 5 4 1 0 17:7 13
FH 5 3 0 2 11:6 9
Víkingur R. 6 2 2 2 10:10 8
Grótta 5 2 1 2 8:9 7
ÍA 5 2 0 3 5:10 6
Augnablik 5 1 1 3 6:10 4
Haukar 5 1 1 3 4:8 4
HK 5 1 1 3 7:14 4
Grindavík 5 0 3 2 7:12 3
2. deild kvenna
KM – Sindri............................................... 1:5
Einherji – Hamrarnir .............................. 1:1
Álftanes – Fjölnir ..................................... 0:1
Staða efstu liða:
Fjar./Höttur/Leik. 5 5 0 0 24:6 15
Fjölnir 5 4 0 1 26:6 12
KH 5 4 0 1 16:4 12
Völsungur 5 4 0 1 16:8 12
Fram 4 3 0 1 10:6 9
Hamrarnir 5 2 1 2 15:9 7
Sindri 4 2 0 2 12:11 6
Hamar 5 1 2 2 10:13 5
EM karla 2021
A-riðill:
Wales – Sviss ............................................ 1:1
_ Ítalía 3, Sviss 1, Wales 1, Tyrkland 0.
B-riðill:
Danmörk – Finnland................................ 0:1
Belgía – Rússland..................................... 3:0
_ Belgía 3, Finnland 3, Danmörk 0, Rúss-
land 0.
C-riðill:
Austurríki – N-Makedónía ...................... 3:1
Holland – Úkraína.................................... 3:2
_ Austurríki 3, Holland 3, Úkraína 0, N-
Makedónía 0.
D-riðill:
England – Króatía.................................... 1:0
_ England 3, Skotland 0, Tékkland 0, Kró-
atía 0.
Svíþjóð
B-deild:
Landskrona – Brage ............................... 2:1
- Bjarni Mark Antonsson lék fyrstu 82
mínúturnar með Brage.
Västerås – Öster ...................................... 0:0
- Alex Þór Hauksson var allan tímann á
bekknum hjá Öster.
Norrköping – Kalmar ............................. 0:1
- Andrea Thorisson kom inn á sem vara-
maður á 85. mínútu hjá Kalmar.
50$99(/:+0$
_ Mark Heiðars var fyrsta mark
bakvarðarins í efstu deild frá árinu
2015 og aðeins annað markið hans í
deildinni.
Þriðji sigurinn í röð
Breiðablik vann sinn þriðja sigur í
röð í deildinni í 2:0-heimasigrinum á
Fylki. Árni Vilhjálmsson og Viktor
Karl Einarsson skoruðu mörk Blika
á fyrstu níu mínútum fyrri hálfleiks.
„Eftir að Blikar komust 2:0-yfir
var aldrei að spyrja að leikslokum og
Fylkismenn virtust ekki hafa nokkra
trú á því að þeir gætu jafnað metin,“
skrifaði Bjarni Helgason m.a. um
leikinn á mbl.is.
_ Árni Vilhjálmsson skoraði í
þriðja leiknum í röð í deildinni.
Víkingar í
toppsætið
Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Markahrókur Nikolaj Hansen fagnar fyrra marki sínu gegn FH.
- Óvænt fyrsta tap meistaranna
FÓTBOLTINN
Jóhann Ingi Hafþórsson
johanningi@mbl.is
Víkingur vermir toppsæti Pepsi Max-
deildar karla í fótbolta eftir 2:0-
heimasigur á FH á laugardag. Daninn
Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk
Víkinga. Þar sem Valur tapaði óvænt
fyrir Stjörnunni er Víkingur eina liðið
sem enn hefur ekki tapað leik.
„Heilt yfir voru Víkingar mun
sprækari í þessum þessum leik, fljót-
ari og einbeittari. FH byrjaði betur en
uppskar ekkert, það hefði kannski
breytt leiknum ef Matthías hefði nýtt
opna færið sitt í fyrri hálfleik,“ skrif-
aði Stefán Stefánsson m.a. um leikinn
á mbl.is.
_ Nikolaj Hansen er markahæstur
í deildinni með sjö mörk.
Fyrsti sigurinn og fyrsta tapið
Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í
sumar er liðið lagði áður taplausa Ís-
landsmeistara Vals á heimavelli, 2:1.
Fáir áttu von á miklu frá Stjörnu-
mönnum eftir að Rasmus Christian-
sen kom Val yfir á 28. mínútu en
Hilmar Árni Halldórsson og Heiðar
Ægisson skoruðu tvö mörk í byrjun
seinni hálfleiks og það nægði Stjörn-
unni til sigurs.
„Eftir brösuga byrjun virðast
Stjörnumenn hafa nýtt sér lands-
leikjahléið vel til að stilla saman sína
strengi,“ skrifaði Stefán Gunnar
Sveinsson m.a. um leikinn á mbl.is.
_ Starf Eiðs Smára Guðjohnsen hjá
Knattspyrnusambandi Íslands, KSÍ,
hangir á bláþræði samkvæmt heim-
ildum Morgunblaðsins, en Eiður hefur
verið aðstoðarþjálfari íslenska karla-
landsliðsins frá því í desember á síð-
asta ári. Forráðamenn KSÍ ku vera
ósáttir við hegðun Eiðs en þetta er
ekki í fyrsta skipti sem hann vekur at-
hygli fyrir atvik utan vallar. Samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins hefur Eið-
ur tvo kosti hjá Knattspyrnusamband-
inu; að fara í meðferð eða missa starf-
ið, en hann hefur
starfað hjá KSÍ frá
árinu 2019. „Við
vitum af málinu,
erum að afla frek-
ari upplýsinga og
skoða næstu skref
og munum upp-
lýsa um fram-
haldið við fyrsta
tækifæri,“ segir í tilkynningu KSÍ.
_ Handknattleiksdeild ÍBV og serb-
neska landsliðskonan Marija Jov-
anovic hafa komist að samkomulagi
um að hún leiki með liðinu næstu tvö
tímabil. Jovanovic er 26 ára og varð
serbneskur meistari með Jagodina á
nýliðinni leiktíð. Þá er hún landsliðs-
kona Serbíu.
_ Þór frá Þorlákshöfn tryggði sér sæti
í úrslitum Íslandsmóts karla í körfu-
bolta með 92:74-sigri á Stjörnunni á
heimavelli sínum í oddaleik undan-
úrslitanna á laugardaginn var. Þór
mætir Keflavík í úrslitum. Larry Thom-
as skoraði 23 stig fyrir Þór.
_ Grindavík komst á laugardagskvöld
upp í efstu deild kvenna í körfubolta
með 75:68-sigri á Njarðvík á útivelli í
oddaleik liðanna í úrslitum umspilsins.
Grindavík vann einvígið 3:2 eftir að
Njarðvík komst í 2:0. Afrekið hjá
Grindavík er sérstaklega magnað í ljósi
þess að Njarðvík tapaði aðeins einum
leik í deildarkeppninni á leiktíðinni á
meðan Grindavík tapaði fimm. Janno
Otto skoraði 23 stig og tók 14 fráköst
fyrir Grindavík.
_ Hin tékkneska
Barbora Krejci-
kova vann sitt
fyrsta risamót í
tennis er hún bar
sigur úr býtum
gegn Anastaciu
Pavlyuchenkovu í
úrslitaleik Opna
franska meist-
aramótsins í gær. Krejcikova, sem er
25 ára, vann í þremur settum; 6:1, 2:6
og 6:4.
_ Ástralska sundkonan Kaylee
McKeown setti í gær heimsmet í 100
metra baksundi í undankeppni í Ade-
laide í Ástralíu fyrir Ólympíuleikana í
Japan. Hin 19 ára gamla McKeown
bætti fyrra metið, sem var í eigu hinn-
Eitt
ogannað
Mótið byrjaði á höggleik sem voru
tveir hringir, þar sem Jóhanna Lea
komst í gegnum niðurskurðinn. Í
fyrstu umferð holukeppninnar
mætti hún Huldu Clöru Gestsdóttur,
kylfingi úr GKG, og vann hana á 18.
holu. Í annarri umferð mætti hún
Skotanum Hazel MacGarvie og vann
hana á 17. holu.
Í 16-manna úrslitum mætti Jó-
hanna Lea sigurvegara mótsins árið
2019, Englendingnum Emily Toy og
vann hana á 18. holu. Í átta-manna
úrslitum vann hún svo Írann Katie
Lanigan á 17. holu. Í undanúrslit-
unum hafði hún svo sigur í bráða-
bana gegn Skotanum Shannon
McWilliam.
Háskóli vestanhafs í haust
Jóhönnu Leu gekk ekki jafn vel í
úrslitaleiknum og var svekkt með
það en þó vitanlega ánægð með að
hafa komist þetta langt á mótinu.
„Þetta var bara svo nálægt því að
vera tæpari leikur því ég púttaði svo
rosalega illa í honum, sem er alveg
svekkjandi en ég er samt sátt með
mína frammistöðu,“ sagði hún.
Í haust hefur hún nám í Northern
Illinois-háskólanum í Bandaríkj-
unum. „Ég verð í golfliðinu þar og
ætla að standa mig. Svo ætla ég líka
að standa mig í sumar á Íslandi,“
sagði kylfingurinn bráðefnilegi einn-
ig í samtali við Morgunblaðið í gær.
Ánægð Jóhanna Lea með bikarinn sem hún hlaut fyrir að lenda í öðru sæti.
Sögulegur árangur Jóhönnu
- Fyrst Íslendinga í úrslit Opna breska áhugamannamótsins í golfi í Kilmarnock
GOLF
Gunnar Egill Daníelsson
gunnaregill@mbl.is
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, 18 ára
kylfingur úr GR, braut blað í ís-
lenskri golfsögu um helgina þegar
hún komst alla leið í úrslit Opna
breska áhugamannamótsins, fyrst
Íslendinga. Hið sögufræga mót fór
fram í 118. sinn á Barassie-vellinum í
Kilmarnock í Skotlandi 8.- 12. júní.
„Mér líður bara ótrúlega vel og
það tók alveg smá tíma að átta mig á
því að ég hefði í alvörunni náð svona
langt en þetta er eiginlega búið að
setjast inn núna,“ sagði Jóhanna Lea
í samtali við Morgunblaðið í gær.
Jóhanna Lea tapaði í úrslitum fyr-
ir hinni skosku Louise Duncan en til
að komast þangað þurfti hún að slá
fimm kylfinga út, og reyndust allar
viðureignirnar æsispennandi.
BREIÐABLIK – FYLKIR 2:0
1:0 Árni Vilhjálmsson 46.
2:0 Viktor Karl Einarsson 54.
MM
Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki)
M
Damir Muminovic (Breiðabliki)
Viktor Karl Einarsson (Breiðabliki)
Árni Vilhjálmsson (Breiðabliki)
Kristinn Steindórsson (Breiðabliki)
Davíð Ingvarsson (Breiðabliki)
Ragnar Bragi Sveinsson (Fylki)
Orri Hrafn Kjartansson (Fylki)
Helgi Valur Daníelsson (Fylki)
Dómari: Erlendur Eiríksson – 8.
Áhorfendur: 592.
VÍKINGUR R. – FH 2:0
1:0 Nikolaj Hansen 28.
2:0 Nikolaj Hansen 85
M
Kári Árnason (Víkingi)
Halldór Smári Sigurðsson (Víkingi)
Pablo Punyed (Víkingi)
Nikolaj Hansen (Víkingi)
Kristall Máni Ingason (Víkingi)
Guðmundur Kristjánsson (FH)
Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Ágúst Eðvald Hlynsson (FH)
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 7.
Áhorfendur: 470.
STJARNAN – VALUR 2:1
0:1 Rasmus Christiansen 27.
1:1 Hilmar Árni Halldórsson 47
2:1 Heiðar Ægisson 51.
MM
Tristan Freyr Ingólfsson (Stjörnunni)
M
Haraldur Björnsson (Stjörnunni)
Brynjar Gauti Guðjónsson (Stjörnunni)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjörnunni)
Heiðar Ægisson (Stjörnunni)
Eyjólfur Héðinsson (Stjörnunni)
Rasmus Christiansen (Val)
Sebastian Hedlund (Val)
Kaj Leo í Bartalsstovu (Val)
Dómari: Pétur Guðmundsson – 8.
Áhorfendur: 623.