Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 15.09.1979, Page 3

Skólablaðið - 15.09.1979, Page 3
Ritnef ndar - rabb Góðir skólafélagar - gerið svo vel. Biðin er 1. TBL. 55. ÁRG. 1 þessu blaði eru auglýsingar á einni opnu og á enda - fyrsta tbl. þessa árgangs er komið út. gefa þær 250.000 kr. í aðra hönd. Við höfðum Eins og flestir munu eflaust sjá, hefur geysileg Ritstjóri - reyndar hugsað okkur að leggja fleiri blaðsíður vinna verið lögð í blaðið, og að sjálfsögðu Steen Magnús Friðriksson. undir þennan menningaróvin, auglýsingar, en mestur tími farið í uppsetningu. Undanfarnar 3 verslunareigendur virtust hafa takmarkaða trú vikur hefur verið unnið nær sleitulaust í aðal- Ritnefnd - á gildi þess að auglýsa í Skólablaðinu.Voru stöðvum pressunnar, og stritið og puðið, sem Eiríkur Hjartarson, undirtektir slæmar á flestum stöðum sem við ritnefnd hefur lagt af mörkum verður aldrei mælt. Helga Kristín Einarsdóttir, leituðum til. Virðist okkur bráðnauðsynlegt að Ugglaust má skrifa hluta.allrar þessarar vinnu Sigurður Haraldsson, leita annarra fjáröflunarleiða til þess aö forða 1 á reynsluleysi okkar og segja má að sorglega Steinunn Emilsdóttir. blaðinu frá því að koðna niður í einhverja vesæl-| mikill tími hafi farið í alls kyns spekúlasjónir mennsku. 1 því skyni má vera að þetta tölublað og bollaleggingar, sem auðveldlega hefði mátt Efni - verði prentað í stærra upplagi en venjulega komast hjá, hefðum við haft snefil af reynslu Eiríkur Hjartarson, og afgangurinn, þegar nemendur hafa fengið sín £ pokahorninu. Það er staðreynd að allt of Magnús B. Baldursson, blöð, verði látinn liggja frammi hjá Eymundsson. 1 mikil vinna hefur lent á fáum herðum og mun Pétur H. Armannsson, Höfum við það fyrir satt, frá öruggum heimildum, 1 2. tbl. ekki líta dagsins ljós , fyrr en þetta Skólastjórn, að fjöldi fólks vildi gjarnan halda einhverju skipulag hefur verið tekið til rækilegrar endur- Siguröur Haraldsson, sambandi við gamla skólann sinn, t.d. með bví 1 skoðunar. Hefur námið orðið harkalega úti hjá Steen H. Friðriksson, að kaupa Skólablaðið. Einnig hefur komið til sumum ritstjórnarmönnum og verður það að teljast Stefán Kristjánsson, tals að hafa samband við gamla M.R. stúdenta mjög vafasamt að sama vinna verði lögð í næstu Sveinn Y. Egilsson. og falast eftir nokkurs konar styrktaráskriftum. 1 tölublöð. Hinn svokallaði almenni nemandi á lítið Ritnefndarlimir hafa mjög mikirn áhuga á Vélritun - hrós skilið fyrir framlag sitt til Skólablaðsins 1 að fá fleiri inn í ritnefnd bar sem hún er ekki Eiríkur Hjartarson, og er þar reyndar sömu sögu að segja og undan- fullskipuð og geta lysthafendur haft samband Helga K. Einarsdóttir, farin ár. Ekki virðist eingöngu um að ræða við okkur, tveir til þrxr í viðbót eru velkomnir. María ðlafsdóttir, áhugaleysi gagnvart Skólablaðinu, heldur gagnvartl Ætlunin er sú að næstu tölublöð hafi tals- Steen M. Friðriksson, hvers konar félagsstarfsemi í skólanum og skiptiri vert annað yfirbragð en þetta blað. Sökum mik- Steinunn Emilsdóttir, litlu máli hvaða starfsemi það er. E.t.v. er illa hræringa í stjórnmálum,héfur komið til Sveinn Y. Egilsson. hér um mjög eðlilegan hlut að ræða sem stafar tals að reyna að koma út 12 eða 16 síðna blaði þá af því að Re.ykjavík er að verða stórborg og fyrir próf sem fjallaði öðrum þræði um þjóð- Uppsetning - fólk hefur um ýmsar skemmtanir að velja utan mál líðandi stundar. Skólablaðið sem slíkt mundi Eiríkur Hjartarson, skólans. En hvort sem nemendur eru áhugalausir að sjálfsögðu ekki taka neina afstöðu, en haft Steen Magnús Friðriksson. eður ei, þá er það-staðreynd að þeir skrifa yrði samband við'helstu stjórnmálavita skólans ekkert óumbeðið í blaðið. Við gerum okkur fulla ( ef einhverjir finnast ) og beir kreistir hlr Forsíða - grein fyrir því að það þýðir lítið að verma og þar. Steen Magnús Friðriksson. þarfaþingið og bíða eftir að eitthvað detti Hluti Herranætur hefur haft samband við óumbeðið inn um bréfalúguna úti í kompu. Til ritnefnd og viðrað þá hugmynd að samstarf verði Ljósmyndir - þess er ritnefnd kosin, að afla efnis í blaðið 1 haft um útgáfu leiklistarblaðs í vetur samkvæmt Hans Beck. og pumpa nemendur eins og hægt er. En eitt gamalli venju. Okkur líst mjög vel á þessa hug- þykir okkur rétt að komi skýrt fram, og það mynd, en ljóst er að Herranótt yrði. að mestu Þeir sem aulýstu - er sú stefna ritnefndar að áskilja sér allan að sjá um aðdrætti efnis, eðli málsins samkvæmt. Eymundsson, rétt til að velja og hafna, varðandi efni Ein af fjölmörgum hugmyndum sem skotið Rakarastofan Fgaró, frá nemendum. Liggur í augum uppi að slíkt er hefur upp kollinum á fundum ritnefndar er sú Hotel Borg, skilyrði fyrir því að hægt sé að vinna blaðið að eftir áramót verði gefið út stærra blað sem Kosta Boda, með einhverja gagnrýni í huga og þróa þennan hefði yfirbragð umræðu um skólamál og framhalds- Mál og menning, margumtalaða „standard" blaðsins. Vonandi verður nám. Möguleiki er að trxtlað verði upp í Háskóla Morgunblaðið. þessi yfirlýsing ekki til bess að fæla neinn og-rætt við menningarvitana þar, framhaldsskóla- frá því að skrifa í blaðið; þetta er eingöngu frumvarpið yrði krufið, LMF- nefnd yrði fengin Ábyrgðarmaður - skrifað með það sjónarmið í huga að forðast til að skrifa í blaðið og margt fleira kemur Jón S. Guðmundsson. allan misskilning. til greina í því sambandi. Að lokum beinum við þeirri áskorun til Ritnefnd þykist sjá fram á að Skólablaðið Otgefandi - ykkar, kæru skólafélagar að sýna einhver viðbrögð. verÖi á hvinandi kúpunni í vetur. Hlutur Skóla- Skólafélag M.R. Skrifið okkur og segið álit ykkar á blaðinu blaðsins í skólagjöldunum í vetur er um 1206000 eða setjist þá niður, hleypið í herðarnar og krónur og er ljóst að bað nægir tæplega til Filmu- og plötugerð - pistlið ykkar hlut í blaðið. Ykkar innlegg að gefa út tvö tölublöð, hvað þá meira. Ef allar Repró. hlýtur að vera forsenda þess að blaðið standi áætlanir um dugnað ritnefndar í vetur eiga að undir nafni sem Skólablað M. R. standast (eins og allt útlit er fyrir) þá er Prentun - nauðsynlegt að hala inn mikið fé með auglýsingum. Formprent. Ritnefnd.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.