Skólablaðið - 15.09.1979, Side 11
Sep 20,22, 23
Sep 27,29, 3o
Okt 4,6,7
Okt 11,13, 14
Okt 18,2o, 21
Okt 25,27, 28
Nóv 1,3,4
Nóv 8,lo,12
Nóv 15,17, 18
Nóv 22,24, 25
Nóv 29
Des 1,2
Des 6,8,9
Des 13,15, 16
Jan 3,5,6
Jan lo,12, 13
Jan 17,19, 2o
Jan 24,26, 27
Jan 31
Feb 2,.3
Feb 7,9,lo
Feb 14,16, 17
Feb 21,23, 24
Feb 28
Mar 1,2
Mar 6,8,9
Mar 13,15, 16
Mar 2o,22, ,23
Mar 27,29, 30
Apr 3,5,6
Apr lo,12, 13
Apr 17,19, 2o
Apr 24,26, ,27
Maí 1,3,4
Maí 8,lo,ll
Maí 15,17, ,18
Maí 22,24, ,25
SAGA UGETSU (Ugetsu Monogatari)
LYFTA TIL AFTÖKUSTAÐAR
(Lift to the Seaffold)
HAKAKROSSINN (Swastika)
TVÖFALT SJALFSMORÐ (Double Suicide)
SKÍPUR DR. CALIGARI
(Das Kabinett des Dr. Caligari)
IRAFÍR VEGNA MYNDA GEORGIE OG BONNIE
(Hullabaloo over Georgie & Bonnie's Piot.)
UNDIR ÞÖKUM PARÍSARBORGAR
(Uder the Roofs of Paris)
ONIBABA
VELDI ASTRÍÐNANNA (Emire of Passion)
BORG HINS TAKMARKALAUSA ÖTTA
MILLI LlNANNA (Between the Lines)
DODESKA DEN
THE CHEMIST (Efnafræðingurinn) /DITTO
Stuttar Myndir
ALLEGRO NON TROPPO
SEM SVIPT ÖR HÖFÐI GAMALS MANNS
(I huvet paa en gammal gubbe)
NÆRMYND AF LISTAMANNINUM A YNGRI ARUM
(Portrait of the artist as a young man)
NlU MANUÐIR (Nine Months)
HUGREKKI FÖLKSINS (Courage of the people
STEAMBOAT BILL JR.
UTANGARÐSMENNIRNIR (The Outsiders)
ÖLYMPlULEIKARNIR I TÖKtó
(Tokio Olympiad)
PUNK IN LONDON
METROPOLIS
Bruno Bozzetto
Tage Danielsson
Joseph Striok
Martha Mezáros
Jorge Sanjines
Buster Keaton
Mrinal Sen
Fritz Lang
Kon Iehikawa
Wolfgang Buld
Fritz Lang
Fjalakötturinn hóf vetrarstarfiö ekki alls
fyrir löngu. A dagskrá vetrarins kennir margra
grasa. Þar má finna japanskar myndir, myndir
gömlu expressionistanna og franskar gamanmyndir.
Ætlunin er að fjalla ofurlítið um þær myndir
sem boðið er upp á.
Þemun í vetur eru þrjú. Fyrst er að nefna
hið viðamesta, en það eru japönsku myndirnar.
Þar eru á ferðinni sex úrvalsmyndir. Fyrst er
SAGA UGETSU eftir Kenji Mizoguchi (195?). Mynd
þessi er talin með betri myndum sem gerðar hafa
verið 1 Japan fyrr og síðar. TVÖFALT SJALFS-
MORÐ nefnist hin næsta í röðinni. Henni leik-
stýrði Masahiro Shinoda. ONIBABA er byggð á
magnþrungnu JaþönSkú ævintýri. VELDI ASTRÍÐN-
ANNA eftir Nagisa Oshima er á dagskrá í febrúar.
Það má til fróðleiks geta þess fyrir þá, sem
ekki vita (ef einhverjir eru), að Nagisa þessi
gerði myndina VELDI TILFINNINGANNA, sem svo
hressilega erti umvöndunartaugar smáborgaranna
hér um árið. Ein mynd er eftir Akia Kurosawa,
DODESKA DEN. Einnig er myndin éLYMPlULEIKARNIR
I TOKlö eftir Ken Iehikawa á dagskránni. Hún
þykir mögnuð vegna kvikmyndatökunnar.
ÞYSKI EXPRESSIONISMINN
1 vetur verða sýndar fjórar myndir eftir
gömlu þýzku expressionistana. Myndir þessar erú
allar sígild verk og hvalreki á fjörur kvik-
myndaáhugamanna. 1 október verður sýnd hryll-
ingsmyndin NOSFERATU eftir F. W. Mumau (1922),
SKAPUR DR. CALIGARI (192o) er á dagskrá í jan-
úar. I þessari mynd er kvikmyndaformið nýtt til
hins ýtrasta. Tvær myndir eru eftir Fritz Lang:
M (1931), myndin um bamamorðingjann, og METRO-
POLIS (1927), sem er stórkostleg framtíðarmynd.
FRANSKAR- GAMANMYNDIR
A dagskrá í vetur verða nokkrar franskar
gamanmyndir. Þar má fyrst nefna MILLJÖN og
UNDIR ÞÖKUM PARÍSARBORGAR, báðar eftir René
Clair. BORG HINS TAKMARKALAUSA ÖTTA eftir Jean-
Pierre Mocky verður sýnd í febrúar.
Auk þessara frönsku gamanmynda verða sýndar
tvær aðrar franskar, WEEKEND eftir Jean-Lue
Goddard og LYFTA TIL AFTÖKUSTAÐAR eftir Louis
Mallé.
GRlNKARLAR
öhætt er að segja að dagskráin i vetur sé
af léttara taginu, því að auk áöurtallnna
franskra gamanmynda eru á feröinni grínkarlar
eins og Buster Keaton og Max Linder. I marz,
nánar tiltekið 6., 8., og 9-, verða sýndar eftir
þá (Buster Keaton og Max Linder) stuttar grín-
myndir auk þess sem STEAMBOAT BILL JR. eftir
Keaton verður sýnd í apríl. Sænski grínistinn
Tage Danielsson er með myndina SEM SVIPT ÖR
HÖFÐI GAMALS MANNS og teiknimyndin ALLEGRO NON
TROPPO eftir ítalska grínistann Bruno Bozzetto
er á dagskrá í marz.
ÚR ýmsum Attum
Auk ofantalinna mynda eru á dagskránni
myndir eftir marga þekkta leikstjóra. Má þar
nefna myndirnar HNlFUR I VATNINU eftir Roman
Polanski; ZABRISKE POINT eftir-i eftir Antonioni;
ALLT ER FALT eftir hinn viðurkennda pólska leik-
stjóra Andrzej Wajda; HIÐ LANGA SUMARFRÍ árið
1936 eftir Spánverjann Jaime Caraino; heimildar-
mynd um uppgang nazista HAKAKROSSINN, athyglis-
verð fyrir það að í hana voru notaðar fjölskyldu-
myndir Evu Braun; IRAFAR VEGNA MYNDA GORGIE OG
BONNIE eftir James Ivory; MÍLLI LlNANNA, Iétt-
meti eftir Joan-Micklin Silver; NlU MANUÐIR
eftir Mörtu Mezáros; HUGREKKI FÖLKSINS eftir
Bólivíumanninn Jorge Sanjines; UTANGARÐSMENNIR-
NIR eftir Mrinal Sen og svo loks kvikmyndin
PUNK IN LONDON en hún var gerð þegar punkið var
upp á sitt besta.
Hér hefur verið fariö allhratt yfir sögu,
en þegar þessi grein birtist mun dagskrá Fjala-
kattarins vera komin út. Þar geta menn lesiö sér
til um myndirnar. Ég vil eindregið hvetja fólk
til þess að láta þetta ekki fara fram hjé sér,
því að starfsemi Fjalakattarins er kærkomin til-
breyting í eilitið einhæfu félaglífinu.
Stefán Kristjánsson, 6.M.
o