Skólablaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 13
LÍLLdMdND 4BM€R 9ÍG!
IV.
I.
Þekkjum viö ekki öll Hr. Vaö? Skáldið, heimspekingim
kommúnistann, drullusokkinn, rónann, kynvillinginn, svínið |
hann Hr. Vað. Hann er hér, bítandi í biskví, reykjandi
sígarettuna sína, hugsi.Gefum honum oröiö.
Ég hef oft verið bundinn, fjötraöur viö tré af öllum
fáanlegum sortum. Sum hafa meira aö segja verið meö hendur |
og fetur. £g er bara einn af beim sem gefur eftir. Bleyöa
júvíst, kannski bara ekki nógu efnislega þerikjandi. 0,ho,
. Vaö, þú varst nú öðruvísi £ æsku. Bústið, stuttklippt,
eigingjamt bam. Þú varst meira aö segja svo eigingjam,
að þú tímdir ekki að gefa vinum þínum afmælisgjafimar,
sem þú varst búim aö kaupa handa þeim. Enda voru mamna
þín og pabbi flemtri slegin þegar þú tilkynntir þeim aö þú |
værir orðinn kommúnisti. „Ég hef aldrei fyrirhitt rreiri
egóista en þig", sagöi mamma. Alltaf hefur hún rétt fyrir
sér sú gamla enda ættuö úr Bláskógum. Bara blöff? Nei,
það held ég ekki. Bara pínulítið ööruvísi nú. Já ég var
að tala um fjötrana áður en ég var truflaður svona dónaleg^
Er nauðsynlegt að hefta mannim? Loka sál hans og tilfinn-
ingar ofan í kistu og henda lyklinum. Til hvers að ráðfera I
sig alltaf við aðra? Til þess að gera þaö sem öðrum líkar.
Eiga þá allir aö vera eins? Nú er hað ekki þaö sem þú vilfl
Nei, ég trúi á hiö óvenjulega, hið frjálsa, hið óhefta,
hið dyonísíska. Mann eins og mig má ekki fjötra. Mann?
öllu má nú nafn gefa. Öt af hverju segirðu þaö þú þinn
pervisni landgönguliöi? Hef ég kannski engan rett? Er ég
bara partýmaðurinn? Einskis nýta fíflið sem hangir út í
homi og nagar borðrendur. Nei, við veröum aö gera upp-
reisn,ekki gegn valdhöfunum, heldur okkur sjálfumr
VII.
II.
Einu sinni var ég ástfanginn. Nei, nei, ekki af
stúlku, ekki í þetta skipti, heldur lífinu. Hvílík dásemd.'|
Það var þegar vínrauöar rósir huga míns sprungu út. Ég
hlóð kastala, raðaði saman hugrenningum minum og bjó til
óvinnandi vígi, að því er ég hélt. Ég hélt aö þaö sem
unni ég þá ynði mér kært að eilífu. Fegurðin, ég hélt að
ég hefði gripið fegurðina. En ég skildi ekki aö fegurðina
má ekki setja í búr og taka út þegar þörf krefur. Hún er
allt í kringum okkur, það þarf bara að opna augun, anda
að sér loftinu, horfa á fuglana og heimurinn er í höndum
manns.Já, hiö óvinnandi vígi, það hrundi brátt eftir að
ég varð þreyttur á aö elska lífiö. Fólkið er svo ómóttæki-
legt, svo mystískt og þröngsýnt. Það átti ekki við mig.
III.
£g átti mér draum. Draum um endurkomu, sem myndi
kristallast í hinu eðlilega, hinu venjulega, hinu reglu-
lega. Sá draumur hvarf. Ég veit ekki út af hverju ef til
vill var ég ekki nógu frekur við þennan draum, ef til vill |
var þessi draumur of nálægur. Ef til vill var ég of langt
frá draumnum. Allavega hvarf hann inn í myrkur kraftstökks-j
ins, þar sem hann dvelst nú bíðandi. Kannski eftir öðrum
frekari. Ég veit ekki. Ef til vill er bara draumurihn
blekking og andvalon sönn.
V.
Hvað er langlífi?
Lífsnautnin frjóva.
Svo rœlti Jónas og nú nýverið heimspekingurinn og mikil-
nennið Dollée. Satt eöa rugl? Veit ekki, spyrjið mig ekki
af þvx. En ljóst ná vera að tvítugur nHður getur hafa upp-
lifað merkilegri hluti en sjötugur. Eiginlega hefur enginn
upplifað neitt síðustu fimmtíu árin, enda er kvæðið gamalt.
Ötúrsnúningur? Nei, aöeins hugdetta. Langlífi er það dá-
samlegasta fyrir þann sem elskar lífið og kannski l£ka fyré
ir þá sem er alveg saira. En hvaö með þá, sem passa ekki inn
í? Þeir gleymast í hita leiksins. Botnfalla líkt og ger
eða steinrenna og hverfa. Vitleysa, sápukúlur, þrugl?
Kannski, en má ég vera hreinskilinn svona einu sinni. Þá
er þetta bara hreinskilnisrugl. Er það ekki jafn rétthátt
og hvert annað rugl? Eöa er rugl eitthvað sem enginn má
heyra? Er lífið.bara ekki eitt stórt rugl og því hrein-
skilnisrugl hluti af lífinu? Þá er skynsemin hluti af
dauðanum, og þá skiptir engu náli hvort þú ert tvítugur
eða sjötugur.
Samstillingin? Þú spyrð um samstillinguna. Hún er
aðeins möguleg með upphafningunni. Nálgumst sannleikann,
sagði Platón. Sannleikurinn er aðeins til þar efra. Dauði
verður blátt áfram vinalegt hugtak. Friðþæing. En hvað með I
lífið? Bjargálna mannkyn á barmi glötunnar, ég veit ekki
hvursu mikil friöþæing felst í þessum orðum. Við eigum þó I
alltaf athvarf. Nú, hvað er þaö? Hugsunin. Hugsuninn,
hvernig getur mður eins og þú talað um hugsun. Allir geta I
talaö um hugsun, jafnvel þeir lítilmótlegustu. Með hugsun- I
inni hverfum við út úr heiminum. Er það til þess vinnandi? I
Til hvers að hverfa út úr heiminum? Er þá ekkert gott til I
í þessum heimi? Hér komum við aftur að sana purikti. Þetta
snýst allt um þaö aö komast yfir hiö efnislega, komast
út úr heiminum. Koma síðan eirihvem tíman seinna til baka.
Líkt og að droppa út úr þjóðfélaginu, kom síðan aftur
til baka. Hver er þá réttur þess sem fer, má hann koma til
baka? Tekur þjóðfélagið við honum? Þarna er einmitt hættan
Ef ekki er tekið við þeim sem fór,fer hann aftur.
Saícrajienti hjónabandsins? Einu sinni sagöi Þórbergur
að menn giftust til þess að bæta upp það sem vantar í far
hins aðilans. Engan vantar neitt. Þess vegná eru hjónabönd I
sem slxk fáránleg fyrirbrigði. Engin þörf. Þaö sem manninn
vantar á þessum tímum eru sönn, virkilega torleyst vanda-
mál. Þau eru ekki fyrir hendi, svo hann býr þau til annars |
værum við óvirkir. Þetta er nokkuð sem ég hef gert, senni-
lega bara í of rxkum mæli. Annars veit ég ek£i. Er ekki
bara í tísku að eiga við vandamál að etja? Kannski er þaö
bara töff? Já, hvar var ég? Hjónabandið. Kannski bara gott.|
Maður er manns gaman sagöi eirihver eirihvem txman. Þaö er
eins gott að þeir rrenn eigi vel saman.
VIII.
Ég sá einu sirrni irann skyrpa. Hvxlxk sjón.' Eins og
Guadalquivir í leysingum streymdi þessi dularfulli vessi
út úr manninum. Mér fannst það orginalt. Ég hélt að hann
væri séní. Að hrækja lýsir svo dásamlega vel fyrirlitningu
á öllu. Ef viö bara g^etum hrækt á allt hiö illa í heiminum.|
Ég sá líka gamla konu hrækja. Þaö mistókst. Hrákurinn fór
á pelsinn hennar og lak niöur þessa hárugu yfirhöfn. Þessa
konu vantaöi neistann.
IX.
Mér er ekkert um fólk gefið. Ég hrtóist þaö. Ef til
vill vegna þess að ég veit aö það hefur sömu annmarka og
ég. Að vera hræddur er því að finna til. Þess vegna er þaö
einmitt að viö finnum til meö fólki, sem líður hörrnungar.
Viö hræðumst aö hið sama komi fyrir okkur. Ef til vill er
hið sama alltaf að gerast fyrir okkur, bara £ misjöfnum
athöfnum, misjöfnum dauða. Ef likaminn deyr, þá er andinn
eftir. Ef andirrn deyr, þá er ekkert eftir.
VI.
Bjartsýni? Þú spyrö hvort ég búi ekki yfir einhverri
bjartsýni. Vissulega. Fylgist ekki aö nótt og dagur? Bræðir
ekki sólin snjóinn? Kemur ekki logn á undan storminum?
Er glasið ekki fyllt, tæmt, og fyllt aftur? Er ekki allt
endurtekning? Jú, neira £ huglægum skilningi. Þar finnst
ekki endurtekning. Hugsunin gerir manninn sjálfstæðan,
gerir honum kleyft að framkvaara, gerir honum kleyft að
flýja £ fjallgaröanna fang og fljóta til sólar. Hefja sig
yfir það sem er. Vitiði hvað. Ég hélt einu sinni að ég
væri sá eini sem gæti hugsað. Ég hélt aö allt sem ég sagði
væri rétt. Kannski er þetta engin vitleysa. Við erum öll
ofurmenni, vegna þess, auðvitað, með þv£ að hugsa eina
skýra hugsun erum viö aö hefja okkur yfir allt manrikynið.
Enginn getur hugsað nákvanlega eins og ég á ákveðinni
minútu. Þv£ erum við öll meira en allir. Þetta þýðir að
sjálfsögöu að við erum óháö öllu. Við getum gert hvaö sem
við viljum, án þess að spyrja kóng né prest. Við erum
frjáls.
GUADALAJARA.
Ps. hvar er bílturinn minn?
o