Skólablaðið - 01.04.1979, Síða 20
KOMUR 5ÉU
Allt frá því að konur fóru að vakna til vitundar uir.
kúgun sína og hófu baráttu gegn henni hefur femínisrainn
greinst í marga skoðanahópa neð ólíkar stefnur (orðið
femínismi, enska: feminism, þýðir kvennabarátta).
Greinir femínista aðallega um baráttuaðferðir en einnig um
það hverjar séu orsakir kvennakúgunar. Stærstu skoðanahóp-
amir og um leið þá sem greinir nest á eru annars vegar
borgaralegir femínistar og hinsvegar byltingarsinnaðar
femínistar. I þessari grein er ætlunin að rekja ólík sjón-
armið og stefnur þessara tveggja hópa.
hfegineinkenni borgaralegs femínisma er að hann lítur á
kvennabaráttuna sem baráttu fyrir lagalegum réttindum og
ýmsu öðru innan ramna borgaralegs þjóðfélags sem stuðli að
„jafnri stöðu" kvenna og karla. Borgaralegir feministar
miða að því að öðlast sömu réttindi og eiginmaður, faðir og
bróðir og telja því að berjast verði gegn karlmanninum, þ.e.
að karlmaðurinn sé höfuðóvinur konunnar. Að þeirra mati
liggja orsakir kvennákúgunnar ekki í samfélagsgprðinni og
þess vegna telja þeir enga þörf á breytingu á henni. Þeir
hafna afnámi einkaeignarrlttarins og rlttnæti stéttabará*t-
unnar. Að frairansögðu ætti að vera ljóst að barátta borg-
aralegra femínista er eiginhagsmunabarátta í sjálfu slr
því að þeir taka afstöðu með borgarastéttinni gegn hagsmunuir,
verkakvenna og verkamanna.
Allir feministar berjast gegn karlveldiseiginleikum sam-
fllagsins, karlrembu (male chauvinism) og gegn hefðburidnum
hugnyndum um stöðu kvenna og hlutnerk þeirra. Allar konur
eru kúgaðar sem kyn, en kúgunin er þó misnunandi eftir því
hvaða stltt og þjóðfélagshópi þær tilheyra. Yfirstéttarkorá
finnur kvennakúgunina brenna á sér en hún á meiri möguleika
til að losa sig undan henni en verkakona. Efnahagsleg staða
hennar gerir henni kleift að komast hjá höfuðvandaaáli verka -
konu þ.e. töföldu vinnuálagi, skorti á barnagæslu, slæmri
vinnuaðstöðu, menntunarskorti, fjárhagsáhyggjum o.s.frv.
Byltingarsinnaðir feiránistar hafna því að orsakir kvenna-
kúgunar sé að kenna „vonsku" eða „eigingimi" karlmanna.
Þeir telja að orsakir kvennákúgunnar sl að finna í samfélags-
gerðinni. Að þeirra mati er það fáránlegt að kenna karlmönn-
um um kvennakúgunina, þiú að afstaða þeirra, eins og afstaða
kvenna, mótast af þeirri innrætingu er viðgengst í samfélag-
Borgaralegt þjóðfélag byggir á alls konar kúgun og mis-
rétti. Þess vegna telja byltingarsinnaðir femínistar að
kúgun kvenna verði ekki afnumin nema því eingöngu að ráðist
sé gegn rótum hennar - þjóðfélaginu. Kvennabaráttan sé því
óaðskiljanleg baráttu verkalýðsins fyrir sköpun nýrra þjóð-
félagshátta. Það getur ekki verið markmið verkakonunnar
að öðlast sömu réttindi og arðrændur eigiranaður hennar,
aðir og bróðir.
ást er.
'f"
í®
\
... aö pakka niður fyrir hann.
TM R*o U.S. P*l Ofl,—al rtflhu raMrvsd • 1978 Los Angslss TlmM Syndlcsl*
En hvað meina byltingarsinnaðir femínistar með því að
samfélagsgerðin sé orsök kvennákúgunnar? Hvers vegna vilja
Þeir bylta þessu borgaralega þjóðskipulagi sem við lifum í?
Jú, svarið felst í gróðasjónarmiði kapítalisnans. Höfuð-
einkenni kapítalismans er sóknin í hámarksgróða. Arðrán
kapítalistanna á verkafólki byggist á að hirða gildisaukann
af launum verkafólks. Þess vegna reynir borgarastlttin að
koma í veg fyrir allar ráðstafanir er geta skert gróða
hennar. Og gagnráðstafanir hennar eru því þær, að herða
tök sín á valdatækjum þjóðfélagsins, stofnunum þess og hug-
myndafræði. Af þessum sökum leggur borgarastéttin mikla
áherslu á öfluga innrætingu til þess að viðhalda hugnynda-
fræði sinni - kapítalismanum.
Borgarastéttinni er mikilvægt að halda í fjölskylduna,
eins og hún er núna. Fjölskyldan sem stofnun í kapítal-
ísku þjóðfélagi er nauðsynlegur liður í kúgunarapparati
auðvaldsins. Auðvaldsþjóðfélagið þarf,eins og öll önnur
þjóðfélög, fyrst og fremst að viðhalda framleiðslutækjunum,
vinnuaflinu og framleiðsluafstæðunum (þ.e. hver vinnur við
hvað). Þessi tvö síðasttöldu verkefni kona að nestu leyti
í hlut fjölskyldunnar í auðvaldsþjóðfélagi.
Konan heldur sínu þjónustuhlutverki í fjölskyldunni,
viðheldur bæði vinnuaflinu og endurframleiðir vinnuafl með
bamseignum. Hvað viðvíkur viðhaldi á framleiðsluafstæðum
þá er fjölskyldulífið gegnumsýrt af mismunandi hlutverkum
kynjanna. Strákum er innrætt að hlutverk þeirra í framtíð-
inni sé fyrst og fremst það að vera „fyrirvinnur" og allt
uppeldi þeirra miðast við þetta. Þeir eiga að vera sterkir
bæði andlega og líkamlega og láta engan bilbug á sér finna.
Uppeldi stúlkna miðast hins vegar við það að þær eigi að
láta í ljósi tilfinningar og undirgefni, vera líkamlega
og andlega veikbyggðari en karlnenn. Þeirra hlutverk í
framtíðinni sé að gegna þjónustuhlutverkinu á heimilinu og
viðhalda og endurviðhalda vinnuaflinu.
Hlutverk fjölskyldunnar er einnig að miðla stéttaskipt-
ingunni áfram. Það er augljóst mál að kapítalistinn vill
halda auði sínum innan sinnar fjölskyldu. Það er einnig
staðreynd að böm úr efri stéttum fá neiri hvatningu frá
foreldrum sínum til samfélagslegra afreka en böm úr verka-
lýðsstétt.
Borgarastéttinni tekst vel til með fjölskylduna. Það
er og brýnt hagsmunamál hennar að viðhalda stöðu konunnar
á heimilunum og halda henni þar.
ínu.