Skólablaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 19
Sama kvöld gaf
Lenin skipun um að ráðast á Vetrarhöllina, þar sem ráð-
herrar hinnar borgaralegu stjórnar voru. Merki um árásina
gaf hið fræga herskip „Aurora". Byltingarsveitimar tóku
höllina á mjög stuttum tíma. Síðasta virki hinnar borga-
legu stjómar var fallið.
Einum degi eftir sigurinn komu bolsjévikkar fram iœð
tvö negin markmið. Annars vegar eignarnám stórra jarða og
hins vegar þjóðnýtingu banka. Séreign var ekki afnumin.
Litlar jarðir voru látnar ósnertar og leyft var að taka út
af barikareikningum allt að 15ooo rúblum á mánuði. Lenin var
mjög hikandi í þjóðnýtingu verksmiðja. „Sósíalisma verður
ekki komið á fyrr en verkalýðsstéttin lærir að stjóma
völdum sínum" sagði hann í Petrograd í janúar. Stuttu eftir
fall Vetrarhallarinnar lét hann loka fyrir og banna útgáfu
blaða sem voru í andstöðu við bolsjévikka. Þau voru t.d.
Russkaya Volia, Yedinstvo, blað Plekanovs og Rabochaya
Gazeta, rit vinstri mensévikka. Sum blöðin köfnuðu reyndar
af sjálfsdáðum. -Frá því hafa engin sjálfstæð blöð verið
gefin út í Rússlandi. Menningartímarit voru og einnig kæfð
og hafði það auðvitað mikil áhrif á alla menningarstarfsemi
í þau höfðu skrifað menn eins og Tolstoy og Dostotevsky.
E6kk ár fylgja í kjölfarið. Flokkurinn braut alla mót-
spymu á bak aftur með hótunum, hreinsunum og fangelsunum.
ifeð miklu harðfylgi tókst Lenin að koma á friðarsamnirigum
við Þjóðverja í Brest-Litvosk. Samningamir fólu í slr af-
sal stórra landsvæða. Þetta tókst honum eftir mikið basl
því margir vildu halda áfram að berjast. Trotsky kom fram
með stefnu sem hann nefndi „enginn friður-ekkert stríð".
Hún byggðist á því að stríðinu yrði hætt en ekkert undir-
skrifað.
Lenin sagði á 7. flokksþinginu sem haldið var í Moskva
að nauðsynlegt væri að stöðva einkaverslun. Iðnaðarmenn-
imir og hinir landlausu smábændur yrðu að hjálpa Kommún-
ismanum samkvæmt grundvallarreglu hans: frá sérhverjum
eftir getu, til sérhvers eftir þörfum. Það var sérstök
ástæða fyrir þessu. Smábæ-idumir, sem voru ófúsir að láta
afrakstur sinn af hendi fyrir verðlausa peninga, heimtuðu
iðnaðarvaming. Stjómin varð því að koma á kerfi milli
borga og sveita.
Bua h omHtantaJ3*£&ý'(J*^í
r<34 poáAtmta--------JJÍ/i
Bptm* ecmynAtMHH a napmmo
RiiiittmiM ty'naHÍuuui*”
«*«•»).
AtwHaa noAnHcb
Mccmo
(þomorpaíþM'jrck.
! kapmoHkM.
flCKAfl KOMMYHHCTHMECK,
flAPTHfl (6oAbuicnko»i.
Flokksskírteini Lenins.
Nefndir voru skipaðar í hverri borg til að ákvarða verð,
Sala á iðnvamingi var sett undir ríkisumsjá. Þetta var
ekki nóg. Þar sem mikið vantaði af neyslu- og iðnaðarvörum
ákvað stjómin þann 10. maí 1918 að setja lög um eignamám
hluta uppskeru frá ríkum bændum. Þetta skapaði leiðindar-
ástand þar sem hver njósnaði um annan undir yfirstjóm
hinna svo kölluðu „fátaikranefnda". Oft urðu uppreisnir
vegna þessa en þær voru jafnhraðan kæfðar.
Mislukkaðar byltingatilraunir voru gerðar en þær
j barðar niður og viðkomandi menn, að sjálfsögðu, drepnir.
Joachim von Hassenhugeln (iiyndin var tekin í Haag 1926.)
IIASSljjVIlÍKiliLjV
Fritz und Schnati (Snati og Öli.)
Hör mal mein Schnati,
kluge liebe Freund,
glaubst du nicht dass ich deinen Ring
soldatlich tragen wurde?
Lass mir jetzt mit deinem
Messinghalsfassband spielen.
Spáter werde ich es
mit meinem Weihnachtenkuchen ebnen.
Na, dann zum diesen Mal
karmst du den Lederiemen haben.
Aber wann,mein lieber, kommen
dein Kuchen und die Weihnachten?
Kronstadt og endalokin.
Þann 30. ágúst 1918 var Lenin sýnt banatilræði. Kvendi
eitt að nafni Fanya Kaplan skaut hann 3. skotum vegna þess
að hann væri svikari við byltinguna. Sú var skotin. í kjöl-
farið fylgdu miklar ofsðcnir á hendur burgeisa og mennta-
manna. - Lenin sagði eitt sinn: „Að koma á alræði öreig-
anna er erfitt því við verðum að brjóta niður alla þá sem,
eru á nóti okkur. Enginn veit hvenær sá tími kemur að við
getum breytt viðhorfi okkar til þessa".
Hánerki náðu mótmælin x Kronstadt 1921, þegar þeir
menn sem barist höfðu með Lenin gegn Kerensky og ráðist
höfðu á Vetrarhöllina, gerðu uppreisn gegn honum. Þessi
uppreisn breiddist víða út um Rússland. Þeir heimtuðu:
nýjar kosningar til sovétsins, mál og ritfrelsi fyrir alla
vinstri flokka, fundafrelsi og fleira í þeim dúr. 5. mars
stofnuðu sjómenn í Kronstadt byltingarráð. Trotsky sagði
þeim að gefast upp ella „yrðu þeir drepnir sem endur á
polli" Sjóliðamir neituðu. Bardaginn hófst. 17. mars til-
kynnti Tuchayevsky hershöfðingi að Kronstadt væri þögul.
Þúsundir sjóliða og hermanna lágu í blóði sínu á götunum.
I lok ársins 1921 fór heilsu Lenins að hraka. Læknar
kenndu um ofþreytu og iræltu neð að hann tæki sér leyfi en
hann hló bara. Svimaköst og yfirlið herjuðu á hann. Sjálfur
sagðist hann viss um að hann myndi lamast. Það var einmitt
það sem gerðist. Lenin varð örkumla og mátti vart mæla.
Kona hans kenndi honum að bera fram orð hátt og skýrt og
skrifa með vinstri hendi. Tók hann svo miklum framförum að
í júlí var hann kominn á fætur og 2. óktóber var hann kom-
inn til Moskva og talaði þar. I nóvember fór heilsu hans
aftur að hraka og læknamir fyrirskipuðu algera hvíld. Hann
hætti þá að mestu leyti allri vinnu en las þess meira. 1
desember 1922 fékk Lenin annað áfall mun alvarlegra. Hann
hafði leitt hjá sér ráð læknanna og unnið að greinum. 12.
desember sat hann við borð sitt í síðasta sinn. Uargtvar
það sem plagaði gamla nsnninn. Valdabaráttan milli Stalíns,
Zinoievs og Trotsky var hafin. Svo virðist vera að Lenin
hafi viljað Trotsky sem eftirmann sinn. Hann skildi eftir
sig hina svo kölluðu „erfðaskrá" þar sem hann varar við
Stalín. Hann segir Stalxn vera rudda og svxn og Trotsky
sé lang hæfasti maðurinn, þrátt fyrir sjálfsánægjuna. En
allir vita hvemig baráttu þeirra lauk. 1927 var Trotsky
rekinn úr flokknum, 1929 var hann rekinn úr landi og 194o
llt Stalxn drepa hann í Nýju-Mexico. -Vafalaust hefði margt
farið öðruvísi ef sá ágæti maður Leon Trotsky hefði komist
að. Lenin var búinn að vefa. 1923 lamaðist hann aftur en
náði sér að miklu leyti aftur í nóvember. 21. janúar fékk
hann slag og lést af því er virðist vegna heilarýmunar og
lömunar ýmissa mikilvægra líffæra.
ásgeir Sverrisson.
Auf Sand gedichtet (Kveðið á sandi.)
Uber kalte Wiiste
allein in der Nacht ich wand're.
Jetzt ist das Nordland verschwunden,
jetzt hab' ich keine Heimat.
Eigi veit ég hvort margir íslendingar kannast við
þýska skáldið og rithöfundinn Joachim von Hassenhugeln.
Hann er mikill Islandsvinur og ber mikla virðingu fyrir
menningu vorri. Joachim hefur lært íslensku upp á eigin
spýtur og talar málið ótrúlega vel. Hann er fæddur í
Duisburg áriö 19o9. Snemma byrjaði hann að skrifa og fyrsta
bók hans „Mach's nicht schwerer" kom út er hann var aðeins
18 ára. Margar hafa fylgt £ kjölfarið. Milli 1934 og 1948
dvaldist hann í Suður Amerxku við ritstörf. Er heim kom
settist hann að í Freiburg þar sem hann býr enn ásamt konu
sinn er heitir Natalia og er atttuð frá Litauen. Þau eiga
tvo syni, Kurt Wilhelm og Hoffmann. Undirritaður varð fyrir
því óvænta happi að kynnast von Hassenhíigeln síðastliðið
sumar. Sýndi Joachim mér þá nokkrar þýðinga sinna á
íslenskum kvseðum og birtast þasr hér með góðfúslegu leyfi
hans. Joachim vinnur nú að þýðingu Gunnasrshólma yfir á
jiddísku. Þess má að lokum geta að nú í sumar er væntanleg
ný bók eftir von Hassenhiigeln. Hún nefnist „Eine Gurke in
dem Beiwagen des Schiffbauers"
A.
Die Welt zu erobem (Að sigra heiminn.)
Die Welt zu erobem ist wie Karten spielen.
Mit gelehrtem Gesicht und in die Nase nehmen.
(Und alles ist mit Vergniigen
geme gewettet)
Und obwóhl du verliest es macht nichts,
Weil es námlich verkehrt gegeben war.
Fruher war es frölich im Hof (í Hliðarendakoti.)
Fruher war es frölich im Hof,
Kinder spielten zusammen.
Dort wurde oft laut gelacht,
und Spass mit viel gemacht.
Auf den Trottoiren wurden dort,
immer seltsame Geschichten,
als man sich zusammenzog
in den schönen Sommerabenden.
Mutter will einschlafen (Mamma ætlar að sofna.)
Setz' dich hier bei mir
meine liebe Schwester.
Heute Abend sollen wir
stille und ruhig sein.
Heute Abend sollen wir
stille sein weil,
Mutter will im Zwielicht
einschlafen probieren.
Mutter will einschlafen.
Mutter ist so míide.
- Und einige haben Kumnem
den der Schlaf verbrauchen kann.
Einige haben Kummem
und einige haberi Sehnsucht
die nur die Traunwelte
erfiillen diirfen.
Heute Abend sollen wir
stille und ruhig sein.
Mutter will einschlafen
neine gute Schwester.
o