Morgunblaðið - 28.07.2021, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 2021
Álnabær
Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta.
Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 ÿ Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 ÿ Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 ÿ alnabaer.is
Við erum sérhæfð í gluggatjöldum
alnabaer.is
SCREEN RÚLLUGARDÍNUR
Stefán Pálsson sagnfræðingur er gestur í Dagmálum í dag, en þar fara hann
og Andrés Magnússon blaðamaður yfir skoðanakönnun MMR, sem gerð var
í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is, og hvað úr henni megi helst lesa.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ástand og horfur í stjórnmálum
Á fimmtudag: Norðlæg átt 3-10
m/s og bjart með köflum um landið
sunnan- og vestanvert. Áfram dálítil
væta á Norður- og Austurlandi, en
styttir upp þar síðdegis. Hiti 7 til 20
stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt og bjart með köfl-
um. Stöku síðdegisskúrir sunnan til. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Suður- og Vesturlandi.
RÚV
10.10 ÓL 2020: Fimleikar
12.50 ÓL 2020: 3x3 körfu-
bolti
14.00 ÓL 2020: Dýfingar
15.10 ÓL 2020: Körfubolti
16.50 Alsjáandi auga Amazon
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Klingjur
18.41 Eldhugar – Leymah
Gbowee – fé-
lagsráðgjafi
18.45 Sögur af handverki
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandabrot
19.45 Ólympíukvöld
20.20 Líkamsvirðingarbylt-
ingin
20.50 Hnappheldan
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Morgan Freeman: Saga
guðstrúar
23.10 Tilraunin – Seinni hluti
23.55 MØ að eilífu
00.45 Ólympíukvöld
01.25 ÓL 2020: Sund
04.10 ÓL 2020: Tennis
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 The Block
14.40 90210
15.21 American Housewife
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Aldrei ein
20.45 Young Rock
21.10 Normal People
21.40 Nurses
22.30 Love Island
23.20 The Royals
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 Ray Donovan
01.40 Love Island
02.35 Hver ertu?
03.05 Venjulegt fólk
03.35 Systrabönd
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Lífið utan leiksins
10.45 Besti vinur mannsins
11.10 All Rise
11.50 Sporðaköst 6
12.35 Nágrannar
12.55 Hvar er best að búa ?
13.30 Bomban
14.20 Gulli byggir
14.45 Ultimate Veg Jamie
15.30 Á uppleið
15.55 Who Do You Think You
Are?
16.55 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Skreytum hús
19.05 Víkingalottó
19.10 First Dates
20.00 10 Years Younger in 10
Days
20.45 The Good Doctor
21.30 Pennyworth
22.25 Sex and the City
22.55 Hell’s Kitchen
23.45 NCIS: New Orleans
00.20 Tin Star: Liverpool
01.10 The Mentalist
01.50 The Good Doctor
02.35 All Rise
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Undir yfirborðið (e)
21.00 Fjallaskálar Íslands
–Fimmvörðuháls (e)
21.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár –
annar hluti (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Mín leið – Gréta Mjöll
Samúelsdóttir
20.30 Uppskrift að góðum
degi – Austurland
Þáttur 3
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Það sem skiptir máli.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Segðu mér.
21.10 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar
af sjálfum mér.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
28. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:24 22:46
ÍSAFJÖRÐUR 4:04 23:15
SIGLUFJÖRÐUR 3:46 22:59
DJÚPIVOGUR 3:47 22:21
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan og norðaustan 5-10 m/s og rigning eða súld með köflum, en samfelldari úrkoma
norðaustan til. Dregur úr úrkomu þar á morgun. Þurrt og bjart suðvestanlands. Hiti 11 til
20 stig yfir daginn, hlýjast á Suðurlandi.
Tímamismunurinn
milli Íslands og Japans
kemur sér heldur illa
þessa dagana. Mér
finnst fátt skemmti-
legra en að liggja yfir
hinum ýmsu íþrótta-
greinum þegar Ólymp-
íuleikarnir fara fram
en á leikunum nú er
nær ómögulegt að
fylgjast með nema það
sé um helgar.
Eins og þeir sem hafa fylgst með vita er tíma-
mismunurinn níu klukkutímar og því fer keppni
nánast undantekningalaust fram á nóttunni eða
morgnana. Fyrir vinnandi fólk er þetta auðvitað
hræðileg staða og í raun ekkert annað í boði en að
horfa á Ólympíukvöld á Rúv eða endursýningar á
kvöldin. Það er auðvitað langt frá því að vera það
sama og að fylgjast með í beinni útsendingu.
Raunar hef ég aldrei skilið fólk sem horfir spennt
á endursýnda íþróttakeppni.
En senn gengur löng helgi í garð og vegna
nýrra samkomutakmarkana er lítið annað að gera
en vakna snemma, setjast í sófann og glápa á Ól-
ympíuleikana fram til hádegis. Svo eru heimsleik-
arnir í crossfit á dagskrá um helgina sömuleiðis.
Þar verða Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja
Davíðsdóttir líklega í toppbaráttunni og þá gæti
Björgvin Karl Guðmundsson barist um gullið í
fyrsta sinn þar sem Mat Fraser, meistari síðustu
fimm leika, er hættur.
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Ólympíuleikar og
hreystikeppnir
Skellur Naomi Osaka er
fallin úr leik á leikunum.
AFP
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif
og Jói G rífa hlustendur K100
fram úr ásamt Yngva Eysteins.
Skemmtilegasti morgunþáttur
landsins í sumar!
10 til 14 Þór
Bæring Þór og
besta tónlistin í
vinnunni eða
sumarfríinu. Þór
hækkar í
gleðinni á K100.
14 til 18 Sum-
arsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlust-
endur og rifjar upp það besta
með Loga og Sigga frá liðnum
vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk-
ar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Húsvíkingurinn Örlygur Hnefill Ör-
lygsson segir að Eurovision-safnið
á Húsavík verði opnað fyrr en varir
en stefnt er að því að halda opn-
unarhátíð safnsins í ágúst. Í sam-
tali við Síðdegisþáttinn sagði hann
að planið hefði verið að halda stóra
opnun og fá stjörnur úr Eurovision-
myndinni til að koma á opnunina
en nú er ljóst að aðstæður í sam-
félaginu standa að öllum líkindum í
vegi fyrir því. Safnið verður þó
opnað en stærri opnun verður þá
þegar aðstæður leyfa.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Eurovision-safnið
opnað á næstu
vikum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 16 rigning Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 11 rigning Brussel 20 léttskýjað Madríd 32 heiðskírt
Akureyri 10 rigning Dublin 15 rigning Barcelona 28 heiðskírt
Egilsstaðir 10 rigning Glasgow 19 alskýjað Mallorca 27 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 20 léttskýjað Róm 31 heiðskírt
Nuuk 15 skýjað París 18 skýjað Aþena 33 heiðskírt
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 25 heiðskírt
Ósló 19 alskýjað Hamborg 24 léttskýjað Montreal 21 alskýjað
Kaupmannahöfn 24 léttskýjað Berlín 27 heiðskírt New York 31 þoka
Stokkhólmur 26 heiðskírt Vín 28 heiðskírt Chicago 27 léttskýjað
Helsinki 27 heiðskírt Moskva 28 heiðskírt Orlando 32 léttskýjað
DYk
U