Morgunblaðið - 30.07.2021, Side 26

Morgunblaðið - 30.07.2021, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 2021 Lengjudeild karla Selfoss – Þróttur R................................... 0:3 Vestri – Grótta.......................................... 4:3 Staðan: Fram 13 11 2 0 36:10 35 ÍBV 13 8 2 3 25:13 26 Fjölnir 14 7 2 5 19:16 23 Kórdrengir 12 6 4 2 19:14 22 Vestri 14 7 1 6 23:27 22 Grindavík 14 5 5 4 26:28 20 Þór 14 5 4 5 29:24 19 Grótta 14 5 2 7 28:28 17 Afturelding 12 4 4 4 27:24 16 Selfoss 14 3 3 8 21:32 12 Þróttur R. 14 3 1 10 25:33 10 Víkingur Ó. 12 0 2 10 15:44 2 3. deild karla KFS – KFG............................................... 2:1 Einherji – Höttur/Huginn ....................... 1:2 Víðir – ÍH .................................................. 2:1 Tindastóll – Elliði ..................................... 0:1 Staða efstu liða: Höttur/Huginn 15 11 2 2 26:15 35 KFG 14 7 4 3 24:18 25 Elliði 14 8 0 6 30:21 24 Ægir 13 6 5 2 22:13 23 Augnablik 13 6 3 4 28:20 21 Sindri 14 6 3 5 26:21 21 2. deild kvenna Völsungur – Hamrarnir........................... 3:0 Staða efstu liða: FHL 10 9 0 1 46:12 27 Völsungur 10 8 1 1 25:10 25 KH 9 7 0 2 30:8 21 Fram 9 7 0 2 26:11 21 Fjölnir 9 6 1 2 36:12 19 Sambandsdeild karla 2. umferð, seinni leikir: Bodö/Glimt – Valur................................. 3:0 - Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. _ Bodö/Glimt áfram, 6:0 samanlagt. Rosenborg – FH....................................... 4:1 - Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Rosenborg. _ Rosenborg áfram, 6:1 samanlagt. Häcken – Aberdeen................................. 2:0 - Oskar Tór Sverrisson kom inn á hjá Häc- ken á 76. mínútu en Valgeir Lunddal Frið- riksson var á bekknum allan tímann. _ Aberdeen áfram, 5:3 samanlagt. AGF – Larne............................................. 1:1 - Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn með AGF. _ Larne áfram, 3:2 samanlagt. BATE Borisov – Dinamo Batumi .......... 1:4 - Willum Þór Willumsson lék ekki með BATE vegna meiðsla. _ Batumi áfram, 4:2 samanlagt. Milsami Orhei – Elfsborg ....................... 0:5 - Hákon Rafn Valdimarsson var vara- markvörður Elfsborg í leiknum. _ Elfsborg áfram, 9:0 samanlagt. Vålerenga – Gent..................................... 2:0 - Viðar Örn Kjartansson lék ekki með Vålerenga vegna meiðsla. _ Gent áfram, 4:2 samanlagt. Torpedo Zhodino – Köbenhavn............. 0:5 - Hákon Arnar Haraldsson kom inn á hjá Köbenhavn á 76. mínútu. _ Köbenhavn áfram, 9:1 samanlagt. Shkëndija – Riga...................................... 0:1 - Axel Óskar Andrésson lék ekki með Riga vegna meiðsla. _ Riga áfram, 3:0 samanlagt. Servette – Molde...................................... 2:0 - Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á hjá Molde á 58. mínútu. _ Molde áfram, 3:2 samanlagt. Maribor – Hammarby ............................. 0:1 - Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn með Hammarby. _ Hammarby áfram, 4:1 samanlagt. Shakhter Karagandy – FCSB.. 2:1 (2:2/5:7) Liepaja – CSKA Sofia ............... 0:0 (0:0/1:3) Tobol Kostanay – Hajduk Split ...... 4:1 (4:3) Birkirkara – Olimp.Ljubljana .. 1:0 (1:1/5:6) Dinamo Brest – Viktoria Plzen....... 1:2 (2:4) Vaduz – Újpest................................. 1:3 (2:5) Honka – Domzale............................. 0:1 (1:2) Keshla – Sotsjí ................................. 2:4 (2:7) Sumqayit – Cukaricki Belgrad....... 0:2 (0:2) Vorskla Poltava – KuPS Kuopio .... 2:3 (4:5) Santa Coloma – Hibernian.............. 1:2 (1:5) Levadia Tallinn – Dundalk ............. 1:2 (3:4) Sepsi – Spartak Trnava............. 1:1 (1:1/4:5) Zilina – Apollon Limassol ............... 2:2 (5:3) Ashdod – Qarabag ........................... 0:1 (0:1) Hap.Beer Sheva – Arda Kardzhali 4:0 (6:0) Maccabi Haifa – Dinamo Tbilisi ..... 5:1 (7:2) Raków Czestochówa – Suduva . 0:0 (0:0/4:3) Sivasspor – Petrocub....................... 1:0 (2:0) Slovácko – Lokomotiv Plodiv ... 1:0 (1:1/3:4) The New Saints – Kauno Zalgiris 5:1 (10:1) Fola Esch – Shakhtyor Soligorsk .. 1:0 (3:1) Maccabi Tel Aviv – Sutjeska........... 3:1 (3:1) AEK Aþena – Velez Mostar ..... 1:0 (2:2/4:5) Borac Banja Luka – Linfield .......... 0:0 (0:4) Connah’s Quay – Prishtina ............. 4:2 (5:6) Feyenoord – Drita ........................... 3:2 (3:2) Partizani Tirana – Basel ................. 0:2 (0:5) Puskás Academica – RFS Riga...... 0:2 (0:5) Rijeka – Gzira United...................... 1:0 (3:0) Slask Wroclaw – Ararat Jerevan ... 3:3 (7:5) Vojvodina Novi Sad – Panevezys ... 1:0 (2:0) Aris Saloniki – Astana ..................... 2:1 (2:3) Universitatea Craiova – Laci.......... 0:0 (0:1) Bohemians – Dudelange ................. 3:0 (4:0) Dun.Streda – Partizan Belgrad...... 0:2 (0:3) Osijek – Pogon Szczecin.................. 1:0 (1:0) Vllaznia – AEL Limassol ................ 0:1 (0:2) Santa Clara – Shkupi....................... 2:0 (5:0) 4.$--3795.$ EVRÓPUKEPPNI Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nú er skammt stórra högga á milli hjá Breiðabliki. Í gær sló liðið út Austria Wien frá Austurríki, félag sem lék til úrslita í Evrópukeppni bikarhafa á sínum tíma. Næsta fimmtudag leikur Kópavogsliðið aft- ur á heimavelli og nú gegn Aber- deen, félagi sem varð Evrópumeist- ari bikarhafa árið 1983, undir stjórn Alex Fergusons sem margir kannast eflaust við. Aberdeen er ekki alveg sama nafnið í Evrópufótboltanum í dag og það var árið 1983 en það er ljóst að Blikar hafa unnið sér inn tvo áhuga- verða leiki gegn Skotunum sem end- uðu í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar þar í landi síðasta vetur. Og þetta hafa Blikar unnið sér inn með tveimur hreint frábærum leikj- um gegn Austria Wien. Þeir voru betri aðilinn á útivelli í Vínarborg þar sem liðin skildu jöfn, 1:1, og þeir voru aftur betri aðilinn lengi vel í seinni leiknum á Kópavogsvelli í gærkvöld þar sem þeir stóðu af sér nokkra pressu Austurríkismann- anna á lokakaflanum og sigruðu 2:1. Þeir Kristinn Steindórsson og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Blika eftir tvær afar vel útfærðar sóknir og komu þeim í 2:0 á fyrstu 24 mínútum leiksins. Höskuldur Gunn- laugsson lagði upp fyrra markið fyr- ir Kristin, sem svo lagði það seinna upp fyrir Árna. Það var eins og austurríska liðið ætti engin svör við leikaðferð Blik- anna, þrátt fyrir að hafa glímt við þá í 90 mínútur í Vínarborg. Rétt eins og þá héldu Blikar boltanum vel í öftustu línu, spiluðu sig út úr pressu og náðu góðum sóknum út frá því, ásamt því að búa sér til möguleika með því að pressa mótherjana af krafti á þeirra vallarhelmingi. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari hefur náð að útfæra þetta virkilega vel í Morgunblaðið/Unnur Karen Sigurgleði Markaskorararnir Kristinn Steindórsson og Árni Vilhjálmsson fagna sigrinum á Austria Wien í leikslok ásamt samherjum sínum. fjórum Evrópuleikjum liðsins í þess- um mánuði. Í raun voru það Blikarnir sem gáfu Austria von um að geta jafnað metin. Annan leikinn í röð varð mis- heppnuð sending í öftustu línu til þess að mótherjarnir skoruðu. Austria átti því von á lokakaflanum og hefði knúið fram framlengingu með því að jafna metin. En þar sýndu Blikarnir að þeir geta líka varist með kjafti og klóm og hreinsað frá marki sínu þegar á þarf að halda. Austria fékk í raun aldrei færi til að jafna þrátt fyrir þunga sókn á lokakafla leiksins þar sem ekkert hefði mátt út af bregða. _ Eftir þennan sigur er Breiða- blik eina íslenska félagið sem hefur ekki tapað fleiri Evrópuleikjum en það hefur unnið. Blikar hafa nú unn- ið sjö og tapað sjö af nítján Evrópu- leikjum sínum frá upphafi. _ Breiðablik hefur nú tvisvar slegið út austurrísk lið. Hitt er Sturm Graz sem Blikar unnu 1:0 samanlagt árið 2013. Aldrei möguleikar í Noregi FH og Valur féllu bæði út í Noregi í gærkvöld enda var ljóst að bæði lið ættu erfiða útileiki fyrir höndum eft- ir ósigrana í Kaplakrika og á Hlíðar- enda í síðustu viku. Valsmenn áttu aldrei möguleika gegn Bodö/Glimt og töpuðu aftur 3:0. FH-ingar stóðu aðeins betur í Rosenborg og eygðu von um að tapa ekki þegar Guðmann Þórisson minnkaði muninn í 2:1 á 74. mínútu. Rosenborg bætti hinsvegar við tveimur mörkum og vann 4:1. _ Íslensku landsliðsmennirnir Alfons Sampsted og Hólmar Örn Eyjólfsson léku báðir allan tímann með Bodö/Glimt og Rosenborg í þessum leikjum við Val og FH í gær- kvöld. _ Eftir ósigra FH og Vals í kvöld hafa íslensk lið nú tapað 20 af 25 Evrópuleikjum sínum gegn norsk- um liðum og aldrei slegið þau út í þrettán tilraunum. Næst er það Aberdeen - Breiðablik lagði gamla stórveldið Austria Wien á Kópavogsvelli og er komið í 3. umferð Evrópukeppninnar - Mætir Skotunum næstu tvo fimmtudaga Þróttarar galopnuðu fallbaráttuna í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöld þegar þeir sóttu Selfyssinga heim og sigruðu þá 3:0. Fyrir leikinn skildu fimm stig liðin að í 10. og 11. sæti og því ljóst að Þróttarar væru með tapi komnir með annan fótinn niður í 2. deild. Kairo Edwards-John skoraði fyrsta markið á 21. mínútu og var það eina markið í fyrri hálfleik. Hinrik Harðarson bætti við marki á 55. mínútu og Róbert Hauksson innsiglaði sigur Þróttara með marki á 90. mínútu. Þróttarar eru á lífi á ný Ljósmynd/Guðmundur Karl Selfoss Gunnlaugur H. Birgisson og Danijel Majkic í leiknum í gær. Björn Bergmann Sigurðarson landsliðsmaður í knattspyrnu lék á ný með norska liðinu Molde eftir tæplega þriggja mánaða fjarveru þegar það sló Servette frá Sviss út í annarri umferð undankeppni Sam- bandsdeildar Evrópu í gærkvöld. Björn gekkst undir uppskurð á baki í maí og hafði þá aðeins komið við sögu í fyrsta leik tímabilsins með Molde en misst af þeim 13 leikjum sem liðið hefur síðan leikið í deildinni. Molde tapaði 2:0 í Sviss en vann fyrri leikinn 3:0 og einvígið því 3:2. Björn inn á völlinn á ný Morgunblaðið/Eggert Endurkoma Björn Bergmann Sig- urðarson lék í Sviss í gærkvöld. BREIÐABLIK – AUSTRIA 2:1 1:0 Kristinn Steindórsson 6. 2:0 Árni Vilhjálmsson 24. 2:1 Dominik Fitz 68. Dómari: Paul McLaughlin, Írlandi. Áhorfendur: 700 – uppselt. _ Breiðablik vann 3:2 samanlagt og mætir Aberdeen. BODÖ/GLIMT – VALUR 3:0 1:0 Ulrik Saltnes 26. 2:0 Brede Moe 61. 3:0 Elias Kristofferssen Hagen 90. Dómari: Paolo Valeri, Ítalíu. Áhorfendur: 2.500 – uppselt. _ Bodö/Glimt vann 6:0 samanlagt og mætir Prishtina frá Kósóvó. ROSENBORG – FH 4:1 1:0 Dino Islamovic 49. 2:0 Stefano Vecchia 54. 2:1 Guðmann Þórisson 74. 3:1 Emil Konradsen Ceide 76. 4:1 Emil Konradsen Ceide 87. Dómari: Ferenc Karakó, Ungverja- landi. Áhorfendur: 7.000. _ Rosenborg vann 6:1 samanlagt og mætir Domzale frá Slóveníu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.