Morgunblaðið - 31.07.2021, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2021 27
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Símavarsla – afgreiðsla
Öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir að
ráða starfsmann til starfa frá og með
miðjum ágúst nk.
Um er að ræða afleysingastarf í eitt ár.
Starfið snýst aðallega um símsvörun og afgreiðslu
viðskiptavina.
Starfskjör góð og starfsumhverfi er gott.
Áhugasamir sendi umsókn til box@mbl.is merkt
„Heppni“ fyrir 9. ágúst nk.
LÍFEINDAFRÆÐINGUR / LÍFFRÆÐINGUR óskast til starfa
LYRA er öflugt þekkingarfyrirtæki. Starfsemi LYRU felur í sér sérhæfða þjónustu við rannsóknastofur á heilbrigðissviði.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Applications – uppsetning, kennsla
og þjónusta á greiningartækjum og
efnagreiningarþáttum.
• Námskeiðahald og kennsla.
• Samskipti við viðskiptavini.
• Öryggismál - Safety officer.
• Svara verðfyrirspurnum.
• Samskipti við erlenda birgja.
• Útboðsvinna.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Lífeindafræðingur, líffræðingur eða
önnur sambærileg menntun.
• Reynsla af rannsóknastörfum er skilyrði.
• Góð tölvukunnátta.
• Góð enskukunnátta
• Góð skipulagshæfni
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Starfsumgjörð:
• Starfshlutfall er 100% og þarf
umsækjandi að geta hafið störf
fyrir 1.12.2021
• Laun eru samkvæmt samkomulagi.
• Sveigjanlegur vinnutími.
• Frábært vinnuumhverfi.
• Góð vinnuaðstaða.
Umsóknarfrestur er til og með 16.8.2021
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist framkvæmdastjóra, netfang: lyra@lyra.is.
Öllum umsóknum verður svarað.
LYRA ehf.
Hádegismóum 4
110 Reykjavík
www.lyra.is
Lagermaður óskast
Starfið felur í sér almenn lagerstörf ásamt
útkeyrslu.
Upplýsingar veita Magnús eða Daníel í síma
587 9960. Einnig má senda póst á
velvik@velvik.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Fyrirtæki
ársins 2021
hagvangur.is