Morgunblaðið - 31.07.2021, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 31.07.2021, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2021 Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is NÚ FÁST BOSCH BÍLAVARAHLUTIR HJÁ KEMI TUNGUHÁLSI 10 Á sunnudag: Hæg breytileg átt eða hafgola og yfirleitt bjart, en skýjað að mestu um landið sunnan- og vestanvert og úrkomulítið. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast inn til landsins. Á mánudag (frídagur verslunarmanna): Hæg breytileg átt, skýjað og dálítil væta sunnan- og vestantil, en léttskýjað annars staðar. Hiti 11 til 17 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Eldhugar – Margaret Hamilton – ógnvekj- andi leikkona 07.19 Rán – Rún 07.24 Poppý kisukló 07.35 Lundaklettur 07.42 Tölukubbar 07.47 Eðlukrúttin 07.58 Bubbi byggir 08.09 Unnar og vinur 08.31 Stuðboltarnir 08.42 Hvolpasveitin 09.05 Grettir 09.17 Stundin okkar 09.40 Landakort 09.50 ÓL 2020: Frjálsíþróttir 12.55 ÓL 2020: Handbolti 14.25 ÓL 2020: Tennis 16.00 ÓL 2020: Golf 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.30 Lars uppvakningur 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ólympíukvöld 20.20 Torvill og Dean 22.00 Ghosts of Girlfriends Past 23.30 Íþróttaafrek sögunnar 24.00 ÓL 2020: Frjálsíþróttir 03.00 ÓL 2020: Golf 06.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.20 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 13.25 Pabbi skoðar heiminn 14.00 Áskorun 14.30 Vinátta 15.00 Aldrei ein 15.30 Kokkaflakk 16.00 Hver drap Friðrik Dór? 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Lifum lengur 18.05 The Block 19.10 Skítamórall í Hörpu 20.30 Four Weddings and a Funeral 22.25 American Made 00.20 Starsky and Hutch Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Laugardagssögur 08.01 Sögur af svöngum björnum 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Ég er kynlegt kvikyndi 08.12 Örstutt ævintýri 08.15 Greinda Brenda 08.17 Börn sem bjarga heim- inum 08.20 Vanda og geimveran 08.30 Monsurnar 08.40 Ella Bella Bingó 08.45 Blíða og Blær 09.10 Leikfélag Esóps 09.20 Víkingurinn Viggó 09.30 Latibær 09.40 Dagur Diðrik 10.05 Mörgæsirnar frá Mada- gaskar 10.25 Angelo ræður 10.35 Mia og ég 11.00 K3 11.10 Denver síðasta risaeðl- an 11.20 Angry Birds Stella 11.30 Hunter Street 11.50 Friends 12.15 Bold and the Beautiful 14.05 The Office 14.25 Jamie: Keep Cooking and Carry on 14.50 10 Years Younger in 10 Days 15.40 The Titan Games 16.25 Rax – augnablik 16.55 The Greatest Dancer 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Impractical Jokers 19.05 Lottó 19.10 Frikki Dór – Í síðasta skipti 20.55 Mortal Kombat Leg- ends: ScorpionẤs Re- venge 22.15 A Million Little Pieces 00.05 Blood Money 01.30 Papillon 20.00 Höldum áfram (e) 20.30 Sir Arnar Gauti (e) 21.00 Á Meistaravöllum (e) Endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 20.00 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Austfirðir Þáttur 2 20.30 Að austan 21.00 Föstudagsþátturinn með Villa 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Þar sem ennþá Öxará rennur. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.15 Ástarsögur. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Augnablik um sumar. 13.00 Bítlatíminn 2. 15.00 Er það eitthvað ofan á brauð?. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Kynsegin. 17.00 Þar sem orðunum sleppir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 31. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:33 22:36 ÍSAFJÖRÐUR 4:16 23:03 SIGLUFJÖRÐUR 3:58 22:47 DJÚPIVOGUR 3:57 22:11 Veðrið kl. 12 í dag Hæg breytileg átt eða hafgola í dag og yfirleitt bjart, en skýjað að mestu um landið SV- vert og úrkomulítið. Hiti 13 til 22 stig, hlýjast inn til landsins og á Vestfjörðum. Ég er komin með upp í kok af Glæpahneigð eða Criminal Minds. Handritið er svo lélegt að aum- ingja leikararnir geta ekki annað en spýtt út úr sér óeðlilegum setn- ingum, en oftast tala þau eins og í ræðustíl þar sem einn ræðumað- ur segir eina setningu í einu. Fólk talar ekki svona! Sjáiði fyrir ykkur rann- sóknarlöggur hér á landi tala svona? Lögga eitt segir: Morðinginn er líklega um fer- tugt, hvítur og úr góðu hverfi. Þá grípur lögga tvö orðið: Hann er örugglega miðbarn sem hefur orðið fyrir einelti í gaggó. Lögga þrjú tekur við keflinu: Hann er að öllum líkindum siðblindur og þjáist af þunglyndi og kvíðaröskun á háu stigi. Lögga fjögur: Prófillinn hans segir okkur að leita í hverfinu þar sem líkið fannst. Svo hendast þau öll upp í einkaþotuna, prúð- búin og fín, í leit að morðingja sem passar að sjálf- sögðu alveg inn í myndina. Að lokum ná þeir morðingjanum, oft eftir að hafa lent í lífshættu- legum aðstæðum eins og að láta grafa sig lifandi eða binda sig við staura, og halda svo heim á leið í þotunni sem þýtur í gegnum skýin. Já var það ekki bara? Af hverju er ég að horfa á þetta? Má ég þá frekar biðja um Barnaby ræður gátuna. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Mætti ég frekar biðja um Barnaby! Glerfín Alríkisfulltrúarnir eru alltaf fínir í tauinu. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Eldri og heldri maður að nafni Mike hefur slegið í gegn víðs vegar fyrir ótrúlega flotta danstakta og er lif- andi sönnun þess að fólk á öllum aldri getur svo sannarlega dansað ýmsa dansa. Mike vakti mikla at- hygli fyrr í júlí þegar hann dansaði í verslunarmiðstöð í San Francisco þar sem fólk hópaðist saman til að horfa á hann og fagnaði honum ákaft. Fréttamiðlar á borð við NBC og Today fjölluðu um þetta flotta atriði en OG Mike, eins og hann kallar sig, hefur dansað úti um allt, tekið ýmsa danstíma og dansað í auglýsingum. Sjáðu Mike dansa á K100.is Sönnun þess að fólk á öllum aldri getur dansað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 18 léttskýjað Lúxemborg 21 skýjað Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 17 skýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 33 heiðskírt Akureyri 15 heiðskírt Dublin 16 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Egilsstaðir 14 heiðskírt Glasgow 17 alskýjað Mallorca 29 heiðskírt Keflavíkurflugv. 18 skýjað London 17 skýjað Róm 33 heiðskírt Nuuk 18 léttskýjað París 22 heiðskírt Aþena 37 léttskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 24 þoka Ósló 25 skýjað Hamborg 22 léttskýjað Montreal 18 skýjað Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Berlín 25 heiðskírt New York 26 skýjað Stokkhólmur 20 léttskýjað Vín 30 léttskýjað Chicago 22 léttskýjað Helsinki 16 skýjað Moskva 22 léttskýjað Orlando 30 léttskýjað DYkŠ…U Rómantísk gamanmynd frá 2009 með Matthew McConaughey og Jennifer Garn- er í aðalhlutverkum. Myndin segir frá sjálfumglaða kvennabósanum Connor sem mætir í brúðkaup bróður síns til þess eins að telja hann á að gifta sig ekki. Kvöld- ið fyrir brúðkaupið birtist draugur látins frænda Connors honum. Hann sendir Connor í yfirnáttúrulegt ferðalag þar sem hann þarf að horfast í augu við drauga fortíðar, nútíðar og framtíðar í von um að hann læri eitthvað um ástina. RÚV kl. 22.00 Ghosts of Girlfriends Past

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.