Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Side 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.7. 2021 08.00 Laugardagsklúbburinn 08.05 Rita og krókódíll 08.10 Ég er fiskur 08.15 Hæna Væna 08.25 Stóri og Litli 08.35 Blíða og Blær 08.55 Monsurnar 09.05 Víkingurinn Viggó 09.20 Adda klóka 09.40 It’s Pony 10.05 K3 10.15 Lukku Láki 10.40 Ævintýri Tinna 11.00 Mörgæsirnar frá Mada- gaskar 11.25 Are You Afraid of the Dark? 12.10 Nágrannar 14.00 Friends 14.25 Top 20 Funniest 15.10 Impractical Jokers 15.30 Börn þjóða 15.55 First Dates 16.45 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 GYM 19.15 Grand Designs: Aust- ralia 20.10 Keeping Faith 21.05 Brave New World 22.00 Prodigal Son 22.45 The Bold Type 23.30 A Confession 00.15 A Confession ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4 . 93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Sjá Suðurland – Þ. 2 20.30 Kjarval og Dyrfjöllin 21.00 Kjarval og Dyrfjöllin 21.30 Sjá Suðurland – Þ. 2 22.00 Tónlist á N4 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 18.30 Mannamál (e) 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 19.30 Hjúkrun í heila öld (e) 20.00 Hjúkrun í heila öld (e) Endurt. allan sólarh. 11.15 The Block 12.20 Bachelor in Paradise 13.45 The Bachelorette 15.45 For the People 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Ný sýn 18.05 Með Loga 19.05 The Block 20.10 Pabbi skoðar heiminn 20.45 This Is Us 21.35 Yellowstone 22.25 Gangs of London 23.25 Love Island 00.20 Ray Donovan 01.15 Love Life 01.45 MacGyver 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Söngvamál. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Nes- kirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Tengivagninn. 15.00 Helmingi dekkra en nóttin. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Ástarsögur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Þar sem ennþá Öxará rennur. 20.30 Djassþáttur. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Refurinn Pablo 07.21 Hið mikla Bé 07.43 Poppý kisukló 07.54 Kúlugúbbarnir 08.18 Klingjur 08.29 Kátur 08.31 Hvolpasveitin 08.54 Hrúturinn Hreinn 09.01 Úmísúmí 09.24 Robbi og Skrímsli 09.46 Eldhugar – The Shaggs – rokkstjörnur 09.50 Sammi brunavörður 10.00 Skólahreysti 11.20 Unga Ísland 11.50 Martin Clunes: Eyjar Ameríku 12.40 Af fingrum fram 13.25 Erilsömustu borgir heims 14.20 Popp- og rokksaga Ís- lands 15.20 Aðgengi fyrir alla 16.00 Mikilsverð skáldverk – Blómadalurinn – Nivi- aq Korneliussen 16.30 Blindrahundur 17.35 Mömmusoð 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Vísindahorn Ævars 18.30 Vísindin allt í kring 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sumarlandinn 20.20 Eldhugarnir 21.20 Lof mér að falla 23.35 Ófærð 00.25 Dagskrárlok 9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt- unar á sunnudögum. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40 vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm- plötuframleiðenda. Systurnar Bjargey og Gunna mættu í Síðdegisþáttinn og sögðu þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars frá Hinseginhátíð Vest- urlands sem fer fram í fyrsta sinn 9. til 11. júlí. Þar verður Gleðiganga og Regnbogamessa meðal annars á dagskránni. Með haustinu stefna systurnar á að vera með fræðslu og hittinga en eins og staðan er núna er aðaláherslan lögð á hátíðina sjálfa en þær fengu styrk frá uppbygg- ingarsjóði Vesturlands fyrir hana. Viðtalið við Bjargey og Gunnu má nálgast í heild sinni á K100.is. Hinseginhátíð Vesturlands haldin í fyrsta sinn Agros, Kýpur. AFP. | Lofnarblóm, basil og rósir gefa af sér höfuga ang- an og eru nú ræktuð af miklum móð á Kýpur til að auka aðdráttarafl eyj- arinnar, sem nú þegar lokkar að sér ferðamenn með sólríkum ströndum, með því að ná sömu hæðum í garð- yrkju og á tímum Rómaveldis til forna. Andrea Tsolakis og Elena yngri systir hennar eru komnar á kreik við sólarupprás í þorpinu Agros, sem stendur í 1.100 metra hæð í Troodos-fjallgarðinum að huga að rósarunnunum sínum. Damaskrósir tíndar í dögun Í fersku morgunloftinu tína þær damaskrósir, sem Agros og fjöl- skyldan eru þekkt fyrir. Í rúma sjö áratugi hefur Tsolakis- fjölskyldan ræktað bleiku rósina, sem kemur frá Sýrlandi, og sagt er að fyrst hafi skotið rótum með dularfullum hætti fyrir utan þorps- kirkjuna. Úr verðmætri uppsker- unni er unnið rósavatn og olíur, sem notaðar eru í eldamennsku og snyrtivörur. „Við þurfum um fjögur hundruð rósir, blóm, til að ná einu kílói af rósablöðum. Úr þessu eina kílói bú- um við til tvo lítra af rósavatni,“ seg- ir Andria, sem er 31 árs. Þegar faðir þeirra, Chris, tók við fyrirtækinu ákvað hann að opna búð undir nafninu „Rósaverksmiðjan“ og bæta Agros inn í ferðamanna- rúntinn á eynni. Áður en kórónuveirufaraldurinn setti ferðaþjónustuna úr skorðum og allt var með eðlilegum hætti mátti búast við allt tíu rútum fullum af ferðamönnum á dag, að sögn Elenu, yngri systurinnar. Sex lönd í suðurhluta Evrópu stefna nú á að nota plöntur, sem ilma vel og búa yfir lækningamætti, til að ýta undir ferðamennsku og hefur Evrópusambandið veitt styrk til verkefnisins. Verkefnið nefnist Mappae (sem útleggst Medicinal and Aromatic Plants Pathways Across Europe eða Slóðar ilm- og lækningajurta um Evrópu) og taka Bosnía-Hersegóvína, Frakkland, Ítalía, Króatía, Kýpur og Malta þátt í því. Yfirlýst markmið er að tengja ferðamannastaði sem eiga sameig- inlega hefð í þessum löndum. „Við njótum þess að hér vaxa rúmlega 800 jurtir af margvíslegum toga og sumar þeirra er aðeins að finna á Kýpur,“ sagði Yioula Mec- haelidou Papakyriacou, sem stýrir verkefninu á Kýpur. „Ömmur okkar gátu læknað allt með jurtum.“ Aftur til Rómaveldis Papakyriacou rekur gæði jurtaolíu á eynni til jarðfræði, lögunar Troo- dos-fjallgarðsins, loftgæða og veð- urskilyrða. „Loftslagið hér er ákjósanlegt til að rækta jurtir af þessu tagi því að jurtirnar elska hitann, þær elska sterka sólina,“ segir Miranda Tring- is grasalæknir, sem rekur jurtagarð nærri Ayia Napa, vinsælustu ströndinni á eynni. Kýpverjar eru stoltir af fjöl- breyttri flóru eyjarinnar, jafnt jurt- um sem ólívu- og kýprustrjám. „Þannig var það á fyrstu öld eftir Krist þegar Plinius eldri skrifaði að jurtirnar á Kýpur væru þær bestu í öllu Rómaveldi,“ sagði Tringis og vitnaði í höfund alfræðiritsins Nat- uralis Historia um náttúruvísindi. „Og það er satt enn á okkar dög- um.“ Elena Tsolakis undir- býr vinnslu olíu úr rósablöðum á Kýpur. AFP LEGGJA ÁHERSLU Á ILM- OG LÆKNINGAJURTIR Ferðaþjónusta í blóma á Kýpur Uppskeran hefst í dögun á búgarði Tsolakis-fjölskyldunnar í þorpinu Agros í Troodos-fjallgarðinum á Kýpur. Damaskrósirnar eru upprunnar í Sýrlandi. AFP

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.