Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.7. 2021 Ferðir í Þórsmörk eru sveipaðar ævintýrablæ þó þeim fylgi áhætta. Þar kemur til að fara þarf yfir nokkrar jökulár á vaði til þess að ná áfangastað, hvort heldur eru Básar, Húsadalur eða Langidalur. Við síð- astnefnda staðinn er yfir straumharða jökulá að fara, sem hér sést ekin á vaði en ljósmyndin er tekin af göngubrú yfir ána, sem er hver? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er áin? Svar:Krossá ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.