Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.7. 2021 Ferðir í Þórsmörk eru sveipaðar ævintýrablæ þó þeim fylgi áhætta. Þar kemur til að fara þarf yfir nokkrar jökulár á vaði til þess að ná áfangastað, hvort heldur eru Básar, Húsadalur eða Langidalur. Við síð- astnefnda staðinn er yfir straumharða jökulá að fara, sem hér sést ekin á vaði en ljósmyndin er tekin af göngubrú yfir ána, sem er hver? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er áin? Svar:Krossá ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.