Fiskifréttir


Fiskifréttir - 19.04.1996, Blaðsíða 10

Fiskifréttir - 19.04.1996, Blaðsíða 10
10 FISKIFRÉTTIR föstudagur 19. apríl 1996 Leiftur frá liðinni tíð Aflabrögðin „Páskastoppið“ hafíð Rólegheit var í flestum höfnum í síðustu viku. Netabátar kláruðu margir kvótann sinn og þeir, sem áttu einhvern kvóta eftir, þurftu að taka upp um helgina vegna „páskastoppsins“ sem gildir frá 14. til 29. apríl. Þótt skammt sé í sumardaginn fyrsta er ennþá allra veðra von og lágu trillurnar lágu inni flesta daga síðustu viku vegna brælu. Ágætis línuveiði var þó við Vesturland og var mikill hluti aflans steinbítur. Úthafsrækjuveiði var þokkaleg við Vestfirði en rækjuskip þaðan sóttu margir hverjir á Dohrnbanka. Við Norðurland var úthafsrækjuaflinn einnig góður. Grásleppuveiðin við Norður- og Austurland var heldur dræmari í síðustu viku en hún var fyrir páska en er þó skárri en á sama tíma í fyrra. Togarar Iönduðu margir hverjir ágætis afla í síðustu viku og var hann í flestum tilfellum blandaður. Mikill hluti aflans var þó karfi. Hér koma aflatölur fyrir vikuna 7. apríl til 13. apríl. Vestm.eyjar Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Vestmannaey VE 114 Tro Ýsa 1 Breki VE 66 Tro Karfi 1 Bergey VE 51 Tro Karfi 1 Þórunn Svein VE 76 Tro Ýsa 1 Gjafar VE 45 Tro Bland 1 Álsey VE 31 Tro Ýsa 1 Gandi VE 17 Dra Þorsk 3 Valdimar Sve VE 12 Dra Sandk 4 Frár VE 24 Tro Ufsi 2 Drangavík VE 74 Tro Þorsk 2 Smáey VE 28 Tro Bland 2 Suðurey VE 2 Dra Skráp 2 Ófeigur VE 12 Tro Þorsk 2 Björg VE 16 Tro Bland 2 Glófaxi II VE 21 Net Þorsk 3 Danski Pétur VE 14 Tro Ufsi 2 Gullborg VE 46 Net Þorsk 5 Drífa ÁR 5 Tro Sandk 2 Emma VE 27 Tro Þorsk 2 Hrauney VE 2 Tro Sandk 3 Narfi VE 30 Net Þorsk 5 Surtsey VE 1 Tro Sandk 2 Haförn VE 2 Dra Sandk 1 Baldur VE 1 Tro Sandk 2 Skúli fógeti VE 15 Net Þorsk 5 Gæfa VE 6 Net Ufsi 3 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sigurbjörn VE 1.9 Net Ufsi 2 Gýmir VE 0.4 Han Þorsk 2 Sjöfn VE 0.3 Lín Lúða 2 Smábátaafli alls: 3.9 Samtals afli: 660.9 Þorlákshöfn Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sæborg GK 4 Net Þorsk 1 Bryjólfur ÁR 10 Net Þorsk 1 Friðrik Sigu ÁR 19 Dra Skráp 1 Kristbjörg VE 7 Dra Sandk 1 Hásteinn ÁR 32 Net Þorsk 4 Jóhanna ÁR 4 Dra Sandk 2 Dalaröst ÁR 8 Dra Koli 1 Fróði ÁR 17 Dra Skráp 1 Grótta HF 32 Dra Skráp 2 Sæberg ÁR 37 Net Þorsk 4 Álaborg ÁR 25 Net Þorsk 3 Snætindur ÁR 9 Net Þorsk 1 Sæfari ÁR 34 Net Þorsk 4 Máni GK 43 Net Þorsk 5 Sverrir Bjar ÁR 10 Net Þorsk 2 Arnar RE 16 Net Þorsk 4 Gulltoppur ÁR 22 Net Þorsk 3 Eyrún ÁR 16 Net Þorsk 4 Skálafell ÁR 1 Net Þorsk 1 Særós RE 1 Net Þorsk 1 Ágúst RE 1 Net Ýsa 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Faxaberg HF 16.0 Net Þorsk 4 Sæunn Sæm AR 4.3 Lín Þorsk 2 Orri Thor HF 0.6 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 46.4 Samtals afli: 394.4 Sandgerði ■ Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi | afli færi afla land. Haukur GK 49 Tro Ufsi 1 Sveinn Jónss KE 63 Tro Karfi 1 Eldeyjar Súl KE 37 Tro Ufsi 1 Stafnes KE 41 Net Þorsk 3 Sigurfari GK 109 Tro Ufsi 3 Jón Gunnlaug GK 12 Tro Þorsk 1 Siggi Bjarna GK 15 Dra Skráp 4 Siglunes HF 20 Dra Skráp 3 Sandafell HF 68 Dra Skráp 3 ÓskKE 26 Net Þorsk 5 Skúmur KE 39 Net Þorsk 6 Hafnarberg RE 15 Net Ufsi 2 Freyja GK 1 Net Þorsk 1 Þorkell Árna GK 7 Net Þorsk 4 Aðalbjörg RE 35 Dra Skráp 6 Aðalbjörg II RE 41 Dra Skráp 5 Fengsæll GK 27 Tro Þorsk 5 Mummi KE 13 Net Ufsi 5 Bjarmi IS 9 Dra Skráp 3 Ólafur GK 17 Net Þorsk 5 Benni Sæm GK 11 Dra Ufsi 6 Arnar KE 16 Dra Skráp 4 Andri KE 10 Dra Stein 5 Rúna RE 11 Dra Skráp 5 Eyvindur KE 12 Dra Sandk 5 Baldur GK 11 Dra Koli 6 Svanur KE 9 Net Þorsk 5 Njáll RE 10 Dra Sandk 5 Haförn KE 12 Dra Ýsa 5 Máni ÍS 2 Dra Koli 2 Erlingur GK 15 Dra Sandk 6 Reykjaborg RE 14 Dra Sandk 6 Sæljón RE 12 Dra Ýsa 5 Þorsteinn KE 14 Net Þorsk 4 Guðbjörg GK 9 Dra Sandk 5 Kolbrún ÍS 1 Lín Þorsk 1 Stapavík AK 11 Dra Sandk 4 Hafbjörg GK 20 Net Þorsk 5 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Njörður KE 11.0 Net Þorsk 3 Hafdís HF 6.1 Grá Þorsk 5 Hafdís GK 5.3 Lín Stein 4 Mýrafell ÍS 1.8 Dra Koli 2 Þrándur KE 1.7 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 80.3 Samtals afli: 924.3 Keflavík Heildar- Veiðar- afli færi Uppist. Fjöldi afla land. Ágúst Guðm GK 5 Tro Ýsa 1 Happasæll KE 30 Dra Skráp 2 Freyja GK 9 Net Þorsk 4 Sandvík GK 3 Net Þorsk 2 Gunnar Hám GK 26 Net Þorsk 5 Leynir GK 31 Net Þorsk 5 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Elín II KE 12.0 Net Þorsk 5 Berglín SH 3.1 Grá Þorsk 5 Eyrarröst KE 0.7 Lín Stein 1 Máni KE 0.3 Han Þorsk 2 Smábátaafli alls: 42.6 Samtals afli: 146.6 Vogar Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land. 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Herjólfur Jó GK 5.8 Net Þorsk 4 Samtals afli: 8.5 Svanur MB 35 frá Akranesi. Myndin var tekin árið 1935 þegar skipið var í eigu samnefnds hlutafélags. 70 brl. stálskip með 120 ha 3ja þjöppu gufuvél. Það var smíðað í Noregi árið 1902 en keypt til Akraness af Kristófer Eggertssyni, Sigurður Vigfússyni og fleirum. Skipið gekk kaupum og sölum á Akranesi og var Ioks selt til Reykjavíkur. Það hét nöfnunum Gola, Svanur, ísleifur og síðast Elsa. Sökk út af Malarrifí árið 1950. Áhöfnin, 5 menn og einn farþegi, bjargaðist um borð í vélskipið Víði frá Akranesi. Rif Heildar- Vciðar- afli færi Uppist. afla Fjöldi land. Hamar SH 29 Lín Stein 3 Rifsnes SH 6 Tro Rækja 1 Örvar SH 32 Lín Stein 5 Saxhamar SH 16 Net Koli 4 Þorsteinn SH 20 Dra Ufsi 4 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Hafnartindur SH 9.3 Lín Stein 5 Magnús SH 7.6 Net Koli 4 Bryndís EA 7.2 Han Þorsk 3 Fúsi SH 5.4 Dra Koli 4 Smábátaafli alls: 79.0 Samtals afli: 182.0 Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Látravík BA 28 Lín Stein 4 Brimnes BA 32 Lín Stein 4 Egill BA 31 Lín Stein 3 Vestri BA 21 Lín Stein 4 Árni Jóns BA 20 Lín Stein 4 Sæbjörg BA 7 Lín Stein 2 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bensi BA 15.3 Lín Stein 3 Smábátaafli alls: 18.8 Samtals afli: 157.8 Hafnarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Mánaberg ÓF 230 Tro Karfi 1 Rán HF 164 Tro Þorsk 1 Lómur HF 46 Tro Þorsk 1 Hringur GK 6 Net Þorsk 2 Sandafell HF 1 Dra Ýsa 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Máni HF 36.2 Net Þorsk 4 Milla HF 1.7 Lín Þorsk 1 Dallas VE 0.6 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 41.7 Samtals afli: 488.7 Tálknafj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. María Júlía BA 31 Lín Stein 4 Jón Júlí BA 25 Lín Stein 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Aðalbjörg Þ BA 2.0 Lín Stein 1 Smábátaafli alls: 6.1 Samtals afli: 62.1 Kópavogur 1 Heildar- Veiöar- Uppist. Fjöldi | afli færi afla land. 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Rún KÓ 0.5 Han Þorsk 1 Samtals afli: 0.5 Ólafsvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Már SH 34 Tro Ýsa 1 Ólafur Bjarn SH 7 Net Þorsk 2 Sveinbjörn J SH 9 Dra Þorsk 3 Egill SH 12 Dra Koli 3 Friðrik Berg SH 18 Dra Ufsi 4 Auðbjörg II SH 15 Dra Koli 4 Hugborg SH 4 Dra Koli 3 Jón Guðmunds IS 6 Lín Stein 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Pétur Jóhann SH 8.2 Lín Þorsk 3 Glaður BA 5.8 Han Þorsk 3 Smábátaafli alls: 158.1 Samtals afli: 263.1 Reykjavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi Ottó N. Þorl RE 186 Tro Karfi l Ásbjörn RE 198 Tro Karfi 1 Gissur ÁR 101 Tro Rækja l Freyja RE 34 Tro Ufsi 1 Ársæll Sigur HF 42 Net Þorsk 4 Máni ÍS 10 Net Þorsk 5 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Gunnar RE 3.4 Rau Þorsk 5 Mímir ÍS 2.3 Net Þorsk 1 Sigvaldi KÓ 0.8 Han Þorsk 1 Helgi SH 0.6 Lín Stein 1 Smábátaafli alls: 20.4 Samtals afli: 591.4 Þingeyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Njarðvík KE 31 Lín Stein 1 Stakkur ÍS 6 Lín Stein 2 Björgvin Már ÍS 4 Lín Stein 2 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri UnnuríS 2.1 Lín Stein 1 Smábátaafli alls: 2.1 Samtals afli: 43.1 Grundarfj. Hcildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Klakkur SH 60 Tro Ufsi 1 Hringur SH 66 Tro Útkar l Runólfur SH 74 Tro Karfi l Farsæll SH 26 Tro Þorsk 1 Grundfirðing SH 4 Tro Rækja l Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Snæfell SH 5.6 Han Þorsk 3 Örninn SH 4.6 Lín Þorsk 3 Smábátaafli alls: 63.9 Samtals afli: 293.9 Flateyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Jónína ÍS 13 Lín Stein l Jóhannes íva ÍS 19 Lín Stein 4 Guðný ÍS 10 Lín Stein 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sigurósk BA 3.3 Lín Stein 2 Smábátaafli alls: 8.1 Samtals afli: 50.1 Akranes Hcildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sturlaugur H AK 171 Tro Karfi 1 Haraldur Böð AK 130 Tro Karfi 1 Enok AK 4 Lín Stein 4 Hrólfur AK 12 Lín Stein 5 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bresi AK 15.2 Lín Stein 5 Öggur AK 0.3 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 49.3 Samtals afli: 366.3 Stykkish. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. | Arnar SH 20 Pló Skel 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Betsý RE 2.8 Lín Þorsk 3 Rán SH 2.8 Han Þorsk 3 Bliki SH 2.6 fgu ígulk 2 María SH 1.4 Rau Þorsk 1 Smábátaafli alls: 25.9 Samtals afli: 45.9 Suðureyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Trausti ÁR 22 Lín Stein 3 Bára ÍS 17 Lín Stein 2 Ingimar Magn ÍS 14 Lín Stein 4 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Hrönn IS 6.6 Lín Stein 2 Smábátaafli alls: 45.6 Samtals afli: 98.6 Arnarstapi ■ Heildar- | afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Reynir Þor NK 7.0 Lín Stein 3 ísborg SH 1.1 Han Þorsk 1 Samtals afli: 18.5

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.