Fiskifréttir


Fiskifréttir - 19.04.1996, Blaðsíða 12

Fiskifréttir - 19.04.1996, Blaðsíða 12
IF&sM FRETTIR 15. tbl. föstudagur 19. apríl 1996 ■ r m 5155558 VEIDARFÆRI ORi REKSTRARVORUR ■ ■ - FJOLBREYiT URVAL Eingöngu gœöavara! Við hjá Vöruhúsi ÍS leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum góða og skjóta þjónustu og eigum alltaf fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af vönduðum veiðarfærum og rekstrarvörum. Okkar er reynslan og þekkingin - látið fagfólk um að auðvelda ykkur vinnuna. Leitið upplýsinga! VÖRUHÚS ÍS íslenskar sjávarafurðir hf. SIGTÚN 42 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 8200 • FAX 588 8792 VÖRUAFGREIÐSLA HOLTABAKKA • SÍMAR 58] 4667 og 568 1050 • FAX 581 2848 Færeyska skipið Júpíter iandar síld á Seyðisfirði: Fituinnihald hið sama og var 7. maí í fyrra Tjaldur SH 270 Tjaldur II SH 370 Eldborg RE 22 Kristbjörg VE 70 Guðrún Hlín BA122 Förde junior Óskum útgerðum og úhöfnum ofangreindra skipa til hamingju með frábæran árangurá línuveiðum. Skipin nota 11,5 mm djúpsjávarlínu og 4ra þátta sigurnaglalínurfrá A/S Fiskevegn. A.5SSSSSS FISKEVEGN hn/n NYI LISTINN KOMINN ÍSLENSK FRAMLEIDSLA Færeyska skipið Júpíter landaði 1000 tonnum af síld á Seyðisfirði síðastliðinn þriðjudag, 16. apríl. Athyglisvert er að fituinnihald síld- arinnar var 8% og samanlagt fitu- og þurrefnisinnihald 27,1%, en þetta eru nákvæmlega sömu tölur og komu úr fyrstu löndun íslensks skips á norsk-íslensku síldinni í fyrra. Það var Örn KE sem landaði 7. maí eða þrem vikum seinna en þessi löndun nú. Örn Erlingsson, útgerðarmaður Arnar KE, sagðist af þessari ástæðu og fleirum telja vafasamt af sjávarútvegsráðuneytinu að heim- ila ekki byrjun veiða fyrr en 10. maí. „Ýmislegt bendir til þess að göngur sfldarinnar séu talsvert fyrr á ferðinni nú en í fyrra. Við höfum aðeins eins árs reynslu af göngu- mynstri síldarinnar nú og það er varhugavert að treysta á slíkt. Við gætum allt eins átt það á hættu að síldin gengi framhjá áður en kvót- anum yrði náð,“ sagði Örn Erl- ingsson í samtali við Fiskifréttir. Arnamesið til Mexíkó til þrír íslenskir yfirmenn verða í áhöfninni. Þetta mál hefur átt sér nokkuð langan aðdraganda en að sögn Ró- berts Guðfinnssonar, fram- kvæmdastjóra Þormóðs ramma hf. sem á 49% hlut í íslensk-mexík- óska fyrirtækinu ásamt Granda hf., eru öll tilskilin leyfi nú fengin og verður Arnarnesið skráð í Mexíkó við komuna þangað. Aður en haldið verður héðan fer skipið í slipp á Akureyri. Ráðgert er að Arnarnesinu verði siglt utan í byrj- un maí og mun siglingin til vestur- strandar Mexíkó taka rúman mán- uð. Ef allt gengur að óskum geta veiðar hafist í júlí nk. Skipstjóri á Arnarnesinu er Þor- leifur Björnsson, sem m.a. var skipstjóri á belgíska togaranum Amandine og ísfisktogaranum Þorleifi Jónssyni EIF. Yfirvélstjóri er Hallgrímur Sverrisson. Auk Þorleifs og Hallgríms er hugsan- legt að þriðji íslendingurinn verði í áhöfn Arnarnessins á rækjuveið- unum í Mexíkó. Togskipið Arnarnes SI, sem stund- að hefur rækjuveiðar á Flæm- ingjagrunni undanfarin ár, fer í byrjun maí áleiðis til Mexíkó þar sem skipið verður á rækjuveiðum fyrir íslensk-mexíkóska fyrirtækið Pesquera Siglo S.A. de C.V. Tveir KOSTUR FYRIR SKIP OG BÁTA RKS GASskynj arakerfi ammómak ogfreon j Freonskynjarar CFC, HFC, HCFC Ammóníaksskynjarar Vaktstöðvar 6 og 12 rása Stillanleg næmnl Tvö aðvörunarstig Tenging við PLC/PC Mælir hita- og rakastig Tenging við síma og boðtæki Alltá einum stað: Matvörurog hreinlætisvörur fyrir skip. Kjötá heildsöluverði. Skipaverslunin - Sérverslun sjómanna. HRINGBRAUT 121 • 107 REYKJAVÍK SÍMI/TEL: 562 5570 • TELEFAX: 562 5578 VEIÐARFÆRASALAN DÍMON ehf. i Skútuvogur 12E, 104 Reykjavík, Simi 588 1040, Fax 588 1041 í Skynjaratækni

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.