Fréttablaðið - 30.11.2021, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 30.11.2021, Blaðsíða 33
Höldum í gamlar hefðir, skötuveizluna heim! Fiskibíllinn í samvinnu við Djúpið fiskvinnslu á Granda verður á ferðinni í desember með allt það sem þarf í hina fullkomnu skötuveizlu eins og þær gerast bestar. Tökum skötupantanir fyrir einstaklinga, fyrirtæki, mötuneyti og félagasamtök. Hægt er að leggja inn pöntun á panta@djupidfiskvinnsla.is og í síma 419 1550 Fyrir utan hina rómuð skötu, unna á gamal- dags hátt af Djúpinu þá er Fiskibíllinn með hamsa, saltfisk og fleira girnilegt úr Djúpinu. Fylgist með því FISKIBÍLLINN er á ferðinni!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.