Heilsuvernd - 01.12.1946, Blaðsíða 38

Heilsuvernd - 01.12.1946, Blaðsíða 38
Pétur Jakobsson: Reynslan er sannleikur. Heilsufar mitt er að sjálfsögðu að mestu, hverju um það er flíkað. Ég vil samt segja örstutta sögu af því. Fyrir fullum átta árum tók ég að þjást af svefnleysi, meltingaróreglu og lcenndi þreytu, meira en ástæður voru til, ef allt hefði eðlilegt verið. Leið þann veg nokkur tími, án þess ég léti á þessu hera. Loks réð ég af að fara á fund lækna og tjá þeim þessi vandræði mín. Eru þetta úrvals læknar, með óslcorað almenningsálit. Læknar þessir skoðuðu mig og gengu þess ekki duld- ir, að ég var þjáður maður, sem níddist niður fyrir örlög fram. Þeir viklu mér allir gott gera og vorkenndu mér þennan heilsubrest minn. Til úrbóta þessu neyðarástandi mínu beittu þeir með- alafræði sinni, en öll meðalanotkunin, sem var mjög mikil, virtist mér seinvirk til hata. Gekk þetta svona lengi, að mér fannst batinn litill, nema ef til vill ann- að veifið, eftir þvi sem ég bezt greindi. Ég var orðinn óglaður mjög, þreyttur á þessu ástandi, sinnulítill, starfs- þrek, starfsvilji og' starfsgleði var mér að mestu horf- ið. Ég spurði mína ágætu og vinsamlegu lækna, livað þjáði mig, af hverju þessi aumingjaskapur minn staf- aði, en þeir gáfu mér fremur óákveðin svör. I samráði einkamál. Ræð ég því

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.