Fréttablaðið - 04.12.2021, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 04.12.2021, Blaðsíða 4
Omíkron er sennilega smitnæmara en Delta sem var tvöfalt smit- næmara en Alfa. Við værum í ger- breyttri aðstöðu ef mótefnalyfin væru ekki svona dýr. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfir- læknir á smit- sjúkdómadeild Landspítalans TRYGGÐU ÞÉR RAM Í FORSÖLU TIL AFHENDINGAR EFTIR ÁRAMÓT ÍSBAND UMBOÐSAÐILI RAM Á ÍSLANDI UMBOÐSAÐILI JEEP® OG RAM Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-17 • LAUGARDAGA 12-16 R A M Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Katrín Jakobs- dóttir, formaður Vinstri grænna, hef ur í annað s i n n my nd að ríkisstjórn með S j á l f s t æ ð i s - f lokki og Fram- s ó k n a r f l o k k i . U p p s t o k k u n í Stjórnarráðinu með nýjum og breyttum ráðuneytum olli tölu- verðum ruglingi í vikunni, ekki aðeins hjá almenningi heldur einn- ig hjá starfsfólki ráðuneytanna sjálfra. Birgir Ármannsson forseti Alþingis Birgir Ármanns- son, þingmaður S j á l f s t æ ð i s - f lok k sins, var kjörinn forseti Alþingis á þriðju- daginn. Hann var vart sestur á for- setastól þegar allt fór í hnút. Hann stýrði kosningu í fastanefndir sem reyndist fara í bága við nýtt jafn- réttisákvæði þingskapa og svo þurfi að gera hlé á fundi eftir að úthlutun sæta klúðraðist. Ragnar Þór Pétursson formaður Kennarasambands Íslands Ragnar Þór greip til varna fyrir f y r r v e r a n d i skólastjóra Foss- vogsskóla, sem gleymdi að bóka skólabúðir fyrir nemendur sjö- unda bek k jar. Hann gagnrýndi foreldra barnanna fyrir að einblína á sorgir barnanna vegna þessa og vísaði til þess að skólastjórinn hefði sagt upp störfum vegna gríðarlegs álags sem fylgt hefði starfinu. n n Tölur vikunnar n Þrjú í fréttum 169 milljarða halli verður á rekstri ríkissjóðs á næsta ári samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. 12 ráðherrar sitja í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur og fjölgar um einn frá síðasta kjörtímabili. 144 fatlaðir einstaklingar, sem eru undir 67 ára, búa á dvalarheim- ilum fyrir aldraða. 3 hafa greinst með nýtt afbrigði kórónaveirunnar, Omíkron. Grunur er um fjögur smit til viðbótar. kr. Yfirlæknir á smitsjúkdóma- deild Landspítalans telur líklegt að eitt til tvö afbrigði þurfi til viðbótar til þess að breyta Covid-19 í árstíða- bundna pest með vægum ein- kennum. Nokkuð góð mynd sé að komast á byggingu Omíkron-afbrigðisins. kristinnhaukur@frettabladid.is COVID-19 Ýmsir hafa velt upp þeirri hugmynd að Omíkron muni á end- anum breyta Covid-19 úr drepsótt yfir í árstíðabundna pest. Afbrigðið sé það bráðsmitandi og veikindin það væg að það muni yfirgnæfa önnur afbrigði með lítt alvarlegum afleiðingum. Björn Rúnar Lúðvíks- son, yfirlæknir á smitsjúkdóma- deild Landspítalans, telur líklegt að of snemmt sé að hrósa happi. Eitt eða tvö afbrigði þurfi líklega til viðbótar. „Það er sumt sem bendir til þess að það smiti meira en það vantar enn þá meiri upplýsingar. Mín til- finning er að það smiti meira en Delta-afbrigðið en sennilega kemur þetta í ljós um miðja næstu viku,“ segir Björn. „Fyrstu niðurstöður benda til að þessi stofn sé mjög svip- aður og Delta þegar kemur að alvar- leika og einkennin mjög svipuð.“ Líklega sé ekki ástæða til þess að óttast að einkennin séu alvarlegri. Tvennt skiptir máli þegar kemur að hversu vel veirur geta smitast. Annars vegar hversu f ljót veiran er að komast inn fyrir varnir slím- húðarinnar og inn í blóðið. Hins vegar hæfileiki hennar til þess að fjölga sér þegar hún hefur komist inn fyrir frumuvegginn. Delta-af brigðið smitar tvisvar sinnum meira en upprunalega Covid-19 veiran, Alfa, og 40 til 60 prósentum meira en fyrsta afbrigð- ið af henni. Er það vegna þess að Delta er öflugri að fjölga sér en fyrri afbrigði. Verið er að rannsaka bygg- ingu Omíkron um þessar mundir. „Það er að verða komin nokkuð góð mynd af byggingu Omíkron og verið að reyna að nota þau mótefni sem eru til, mótefni úr blóði bólu- setts fólks, til að hindra það,“ segir Björn. „Þetta mun gefa góða mynd af því hvernig bóluefnin reynast. Af því sem ég hef þegar séð tel ég að þau muni virka að sambærilegu marki og gegn Delta-afbrigðinu.“ Reyndist svo ekki vera væri það slæmt að mati Björns. Hann á þó von á því að einhvern tímann muni koma fram afbrigði sem bóluefnin virki hreinlega ekki á. Þá gæti smit- tíðnin hins vegar orðið minni og einkennin sömuleiðis. Björn segir að þó að enn eitt af brigði Covid-19 sé komið fram sé ekki tími til að örvænta. Gríðar- lega mörg lyf séu í þróun og lofi mjög góðu hvað virkni varðar. Bæði veirulyf sem drepi veirur inni í frumunum og mótefnalyf, sem séu því miður kostnaðarsöm. „Við værum í gerbreyttri aðstöðu ef mótefnalyfin væru ekki svona dýr,“ segir hann. Þá hafi heimurinn komið sér upp mjög öflugum bólu- efnamaskínum, sem vinni bæði hratt og örugglega. SJÁ EINNIG SÍÐU 12 Omíkron líklega ekki afbrigðið sem breytir Covid í árstíðabundna pest Reynt er að nota mótefni úr blóði bólusetts fólks til að finna leiðir til að stöðva Omíkron. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY 13 skip Landsbjargar verða smíðuð næstu ár. Hvert skip kostar 285 milljónir króna. 4 Fréttir 4. desember 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.