Fréttablaðið - 04.12.2021, Síða 82

Fréttablaðið - 04.12.2021, Síða 82
 Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Ástkær móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma og langamma, Guðlaug Pétursdóttir frá Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum þann 28. nóvember sl. Útför hennar verður frá Landakirkju 9. desember kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hollvinasamtök Hraunbúða, reikn.nr. 0582-26-200200, kt. 420317-0770. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir. Streymt verður frá athöfninni á vef Landakirkju, landakirkja.is. Guðrún R. Jóhannsdóttir Þórarinn Sigurðsson Jónas S. Jóhannsson Þorbjörg Þorfinnsdóttir Pétur S. Jóhannsson Vilborg Stefánsdóttir Jóhann Þór Jóhannsson Hafdís Hannesdóttir Kristín Antonsdóttir ömmubörn og langömmubörn. Ástkær faðir minn, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi, Gunnar S. Guðmundsson offsetljósmyndari, lést fimmtudaginn 25. nóvember á Landspítalanum. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 8. desember klukkan 13. Allir eru velkomnir en í ljósi aðstæðna þurfa kirkjugestir að framvísa neikvæðu PCR eða hraðprófi við inngang sem má ekki vera eldra en 48 klst. Streymt verður frá jarðarförinni á: https://www.facebook.com/groups/2462528437216652 Hera Brá Gunnarsdóttir Njáll Reynisson Benjamín Gunnar Njálsson Brynjar Reynir Njálsson Ólafur Geir Guttormsson Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Matthildur Gestsdóttir Lautasmára 3, Kópavogi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 30. nóvember. Útför hennar verður gerð frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 14. desember klukkan 13. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag m.t.t. sóttvarna og vefstreymis verða birtar síðar. Þ. Björgvin Kristjánsson Kristján Björgvinsson Hrefna Gunnarsdóttir Matthildur Gunnarsdóttir Jóhann Vignir Gunnarsson Björgvin Smári Kristjánsson Iðunn Elva Ingibergsdóttir Þorgeir Örn Tryggvason Hulda Ósk Bergsteinsdóttir Gunnhildur Kristjánsdóttir Hekla Sóley, Snædís Lilja, Friðrik Hrafn og Harpa Sif Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Gestheiður Þuríður Þorgeirsdóttir Dedda Eskivöllum 1, Hafnarfirði, lést á Sólvangi 23. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Katrín Kr. Ankjær Hans Ankjær Esther Kristinsdóttir Sigurður Bergsteinsson Gísli Vagn Jónsson Bryndís Garðarsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Okkar ástkæri Jón Bjarnar Ingjaldsson Grensásvegi 60, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þriðjudaginn 30. nóvember. Útför auglýst síðar. Ólafur Viðar Ingjaldsson Ragnhildur Ísleifsdóttir Guðmann Ingjaldsson Eygló Þóra Guðmundsdóttir Ágúst Ólafsson Sigríður Sveinsdóttir börn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs föður míns, bróður og mágs, Kjartans Más Hjálmarssonar Hrísholti 18. Alex Már Kjartansson Victor Már Hjálmarsson Magnea Ingólfsdóttir og fjölskylda. Ástkær sonur okkar og bróðir, Hafliði Gísli Linduson varð bráðkvaddur þann 24. nóvember sl. að heimili sínu í Þernunesi, 210 Garðabæ. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju, fimmtudaginn 9. desember kl. 13.00. Í ljósi aðstæðna munu einungis hans nánustu vera viðstaddir. Streymt verður frá athöfninni á Youtube-rás Grafarvogskirkju. Linda Björk Gunnarsdóttir Bjarni Þorgrímsson Lilja Bjarnadóttir Ægir Þór Bjarnason Bergrós Björk Bjarnadóttir Guðlaugur L. Sveinsson Sjöfn Marta Hjörvar Gunnar Guðlaugsson Sigurður Eyberg Guðlaugsson Ragnar Sveinn Guðlaugsson Faðir minn, tengdafaðir, bróðir, frændi, afi og langafi, Páll Arnar Pétursson vélvirki, Hraunbraut 7, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fimmtudaginn 25. nóvember. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju 8. desember klukkan 13. Vegna sóttvarna eru kirkjugestir beðnir um að sýna neikvætt hraðpróf, ekki eldra en 48 klst. Heimapróf eru ekki tekin gild. Ólafur Þ. Pálsson Lára Björnsdóttir Steinunn Pétursdóttir Sæmundur Pétursson Pétur Skúlason Steinunn Skúladóttir Kristín Þóra Ólafsdóttir Ásthildur Ólafsdóttir Erna Sif Ólafsdóttir Katla Boghildur Kröyer og langafabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Björn Steindór Haraldsson löggiltur endurskoðandi, Lundi 86, Kópavogi, lést laugardaginn 27. nóvember á Líknardeild LSH í Kópavogi. Útförin fer fram frá Lindakirkju þriðjudaginn 7. desember kl. 13. Vegna fjöldatakmarkana verða einungis hans nánustu ástvinir viðstaddir. Streymt verður frá athöfninni á www.lindakirkja.is/utfarir/ Margrét Auður Pálsdóttir Haraldur Orri Björnsson Sigríður Ósk Benediktsdóttir Helga Bryndís Björnsdóttir Henrý Örn Magnússon og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, bróðir og tengdasonur, Guðmundur Guðbjörnsson lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldu sinnar 28. nóvember síðastliðinn. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 8. desember klukkan 13.00. Vegna sóttvarna eru kirkjugestir beðnir að sýna neikvætt hraðpróf við inngöngu, ekki eldra en 48 klst. Heimapróf eru ekki tekin gild. Athöfninni verður streymt á slóðinni https://youtu.be/nD5xFBuB2UY. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Ljósið. Margrét Benediktsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Haukur Már Karlsson Marta Rut Guðmundsdóttir Gísli Geir Guðmundsson Benedikt Fannar Guðmundsson Elísabet Ýr, Alexandra Margrét, Natalía Kristín, Frosti Leó, Tinna Gabríela Hallur Örn Kristínarson Sigurlína Herdís Guðbjörnsdóttir Marta Magnúsdóttir Benedikt Benediktsson Ástkær eiginkona mín, systir okkar og mágkona, Sjöfn Kristjánsdóttir læknir, Lágholtsvegi 8, 107 Reykjavík, lést 19. nóvember síðastliðinn. Útför verður gerð frá Neskirkju mánudaginn 6. desember kl. 13.00. Allir eru velkomnir í kirkjuna en verða að sýna neikvætt hraðpróf við innganginn, sem er ekki eldra en 48 klst. Hraðpróf er pantað fyrirfram á covidtest.is, covid.is eða testcovid.is. Streymt verður frá athöfninni á slóðinni https://vimeo.com/event/1601285. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Íslandsdeild Amnesty International, UN Women Íslandi eða Alzheimersamtökin. Fríða Bonnie Andersen Elísabet Kristjánsdóttir, Margrét Kristjánsdóttir Bragi Kristjánsson, Bjarnfríður Árnadóttir og fjölskyldur. Elsku mamma, tengdamamma, amma og langamma, Anna Kristín Linnet Sólteig Hrafnistu, áður Hagamel 33, lést þriðjudaginn 23. nóvember sl. á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Útför hennar fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 9. desember kl. 13. Gestir skulu sýna neikvætt Covid-19 hraðpróf við innganginn. Prófið skal vera tekið af viðurkenndum aðila og ekki eldra en 48 tíma. Sjá nánar: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/ stok-frett/2021/11/12/COVID-19-Upplysingar-um-hvar- haegt-er-ad-fara-i-hradprof/ Útförin verður einnig í streymi á slóðinni: https://youtu.be/A3pcq35WgMk Við viljum þakka starfsfólki Sólteigs fyrir einstaka umönnun og væntumþykju í garð mömmu. Fyrir hönd aðstandenda, Jón, Kristján og Hannes Sigurðssynir Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall okkar elskulega föður, tengdaföður, afa og langafa, Bjarna Guðráðssonar bónda og organista, Nesi í Reykholtsdal. Sérstakar þakkir til starfsfólks taugalækningadeildar Landspítala fyrir góða umönnun. Sigurður Bjarnason Vaka Kristjánsdóttir Einar Bjarnason Sigrún Benediktsdóttir Sigríður Bjarnadóttir Helga Björk Bjarnadóttir Birgir Hlíðar Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. 46 Tímamót 4. desember 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.